Fréttablaðið - 13.08.2005, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 13.08.2005, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR 13. ágúst 2005 39 Starfsmöguleikar: Innkaupastjóri Útlitsráðgjafi Stílisti Verslunarstjóri 1. Önn Litgreining Förðun út frá litgreiningu Litasamsetning 2. Önn Fatastíll Fatasamsetning Textill Stundaskrá The Academy of Colour and Style er alþjóðlegur skóli sem kennir útlitsráðgjöf. Námið byggir á helstu atriðum útlitshönnunar og er meðal annars tekið fyrir litgreining, fatastíll og textill. Eftir nám fá nemendur alþjóðlegt diplóma í útlitsráðgjöf (fashion consultant). Starfsmöguleikar eftir nám eru margir og spennandi og geta nýst á ýmsum sviðum og atvinnugreinum. Hver önn tekur þrjá mánuði og fylgja öll kennslugögn með náminu. Kennsla fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík einu sinni í viku frá 18-21. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 533-5101 INNRITUN ER HAFIN FYRIR HAUSTÖNN Kristín, ráðgjafi Ég hef mikin áhuga á að starfa með fólki, veita ráðgjöf varðandi fatnað, liti og förðun sem hentar hverjum og einum. Mér finnst námið bæði lifandi og skemmtilegt sem einnig hefur opnað margar dyr til frekari náms á þessu sviði. Ragnheiður, ráðgjafi Ég hef alltaf haft áhuga á tísku og útliti. Námið opnaði mér nýja sýn á þetta áhugamál mitt. Auk þess er það mér mikils virði í tengslum við starf mitt. Birna, verslunareigandi - Stílistinn Það hefur alltaf verður draumur hjá mér að stofna verslun með fatnað. Námið gaf mér það sjálfstraust sem ég þurfti til að fara út í reksturinn. Einnig nýti ég námið til þess að ráðleggja viðskiptavinum mínum hvaða snið og litir hentar þeim í val á fatnaði. Sími 533-1100 - www.broadway.is hinn árlegi stórdansleikur Miðaverð kr. 2000. Miðasala hefst kl. 15 á laugardag. Húsið opnað klukkan 23:00 LAUGARDAGSKVÖLDI‹ 13. ÁGÚST   Milljónamæringarnir Sérstakir gestir kvöldsins: Diddú og Raggi Bjarna  Þriðja sólóplata Ásgeirs Óskars- sonar, sem er eflaust þekktastur sem trommuleikari Stuðmanna, er komin út. Gripurinn nefnist Sól og hefur að geyma tíu ósungin lög. Síðustu tvær plötur Ásgeirs komu út 1995 og 2003 og voru þær báðar með sunginni tónlist. Ásgeir segist hafa unnið plöt- una undanfarin tvö ár en lögin hafi hann átt á lager. „Ég á fullt af músik og þessi plata er samin á löngum tíma. Ég held ég hafi náð að gefa þessari plötu ágætis heild- arsvip,“ segir Ásgeir, sem segir það tölvert öðruvísi að vinna einn en með stórri hljómsveit. „Það hefur bæði sínar góðu og slæmu hliðar. Maður er lengur að melta hlutina og taka ákvarðanir. Ef maður er með efasemdir tekur lengri tíma að sannfærast,“ segir hann en bætir því að hann sé mjög ánægður með nýju plötuna. Ásgeir segist ungur að aldri hafa orðið fyrir áhrifum frá Bítl- unum og eftir það hafi ekki verið aftur snúið. Síðan þá hafi hann orðið fyrir áhrifum frá hinum ýmsu tónlistarmönnum. ■ MILLASTUÐ Diddú og Páll Óskar eru meðal þeirra sem syngja á Millaballinu í kvöld. Millarnir og Diddú á Broadway í kvöld ÁSGEIR ÓSKARSSON Ásgeir er að gefa út sína þriðju sólóplötu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A firi›ja sólóplata Ásgeirs „Það er náttúrlega ekkert vit í þessu dæmi, þetta er bara flipp og gaman,“ segir Bogomil Font, söngvari Milljónamæringanna, en árlegt ball gleðisveitarinnar verður á Broadway í kvöld og óp- erusöngkonan Sigrún Hjálmtýs- dóttir er sérstakur gestasöngv- ari. „Við erum alltaf að fá til liðs við okkur fólk sem er flinkara en við þannig að við sjálfir lítum náttúrlega bara út eins og kján- ar,“ segir Bogomil, „Það er skemmtilegast,“ en áralöng hefð hefur nú skapast fyrir gesta- söngvurum á balli Milljónamær- inganna. „Diddú ætlar bara að syngja Alice Cooper-lög í kvöld,“ segir Bogomil Font en dregur svo eitthvað í land með yfirlýsing- una. „Nei annars, hún ætlar að taka uppáhaldslögin sín, bæði gömul og ný. Ætli það verði ekki þarna einhver lög frá Spilverkinu og svo jafnvel lög með Ellý Vil- hjálms,“ en auk Bogomils eru Páll Óskar og Bjarni Arason aðal- söngvarar Milljónamæringanna. „Ætli þau systkinin Páll Óskar og Diddú komi ekki til með að klæð- ast skóm þeirra Ellýjar og Vil- hjálms og svo er aldrei að vita nema óvæntir leynigestir stígi með okkur á svið,“ segir Bogo- mil, en vitað mál er að Raggi Bjarna verður einn af gesta- söngvurum kvöldsins. Bogomil Font var fyrsti söngvari Millanna er hljómsveit- in var stofnuð fyrir þrettán árum. Auk allra söngvaranna eru núverandi meðlimir hljómsveit- arinnar Einar Jónsson á trompet, Birgir Bragason á bassa, Stein- grímur Guðmundsson á trommur og Jóel Pálsson á saxófón. ■ FRIENDS VIRKA DAGA KL. 20:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.