Fréttablaðið - 13.08.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 13.08.2005, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 13. ágúst 2005 um að skrifa slash-sögu um hljómsveitina Quarashi. „Pétur Yamagata í Nexus fékk þá snilld- arhugmynd að biðja mig um að skrifa real people slash um Qu- arashi, setja það í prentun og láta gera á það cover art og gefa hon- um það í afmælisgjöf, af því að einhvern tímann hafði Ómar gert honum einhvern hrikalegan grikk á afmælinu hans. Af ein- hverjum ástæðum sagði ég já, og ég skrifaði fyrir Pétur sögu um Ómar og Tiny, vitandi það að tíu dögum seinna ættu þeir eftir að lesa hana. Ég held að ég hafi aldrei á ævinni skrifað nokkuð sem var jafn erfitt að skrifa. Ég þurfti bara að aftengja ákveðinn part af heilanum mínum sem seg- ir; maður gerir ekki svona! Sagan vakti mikla kátínu í afmælinu og mér skilst að þetta hafi verið ein besta afmælisgjöfin sem honum var gefin. Það tók hann tvær eða þrjár vikur að komast í gegnum hana en hún var samt ekki nema fimm síður,“ segir Nína. Ómar og Tiny höfðu ekki hugmynd um uppátæki Péturs fyrr en sagan var lesin í afmælinu og vakti hún mikla lukku í boðinu, enda var sagan merkt R– frekar gróf. „Það er örugglega ekki mikið af RPS slash-höfundum sem hafa upplif- að það að kærasta persónu sem þú varst að skrifa um komi upp að þér og segi; þetta var frábær saga, rosalega skrifarðu vel,“ segir Nína, en Quarashi-menn og Pétur í Nexus vildu ólmir fá hana í afmælið og þakka henni fyrir söguna. Fanfiction á Íslandi „Það er rosalega erfitt að segja til um það hversu margir eru í þessu á Íslandi,“ segir Nína. Umræðan um áhugaspuna fer að mestu fram á netinu á erlendum síðum þar sem fólk notar ensk höfundar- nöfn. Á Hugi.is má þó finna um- ræður og áhugaspuna eftir ís- lenska höfunda, aðallega í Harry Potter fandominu en einnig í kringum manga sem eru japansk- ar teiknimyndasögur. „En það er örugglega stór hópur fólks sem hefur áhuga á fanfiction og „fan- art“ af einhverju tagi. Pétur í Nexus seldi til dæmis um 300 ein- tök af fyrstu bókinni af Eerie Queerie sem er Shounen-ai manga, en Shounen-ai er japanska orðið fyrir tvö karlmenn,“ segir Nína. Hún vonast til þess að hafa uppi á fleirum sem skrifa slash og aðrar gerðir áhugaspuna á Íslandi og bendir fólki á að skoða bloggið hennar: http://www.livejo- urnal.com/users/misspince/ LINKAR: http://www.fanfiction.net/ Stór al- menn síða flokkuð eftir fandomum. http://sugarquill.net/ Stór HP-síða http://www.fictionalley.org/ Stór almenn HP-síða. http://www.livejo- urnal.com/users/misspince/ Bloggið hennar Nínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.