Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2005, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 30.09.2005, Qupperneq 29
3FÖSTUDAGUR 30. september 2005 Fjölskyldudagur Laugardag 1.okt Eigið skemmtilegan dag saman og fáið fjölskylduafslátt. Opið 13-18. Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Keramik fyrir alla Lokað í dag vegna útfarar Unnar Grétu Ketilsdóttur GULLBRÁ, Nóatún 17 s. 562-4217 Bílauppbo› hjá Vöku Úrvalið af uppboðsbílum er margvíslegt. Laugardaginn 1. október verður haldið bílauppboð hjá Vöku að Elds- höfða 4. Uppboðið hefst stundvís- lega klukkan 13.30. Uppboð sem þessi eru haldin í um níu skipti á ári og á haustin er reynt að halda þau fyrsta laugardag í hverjum mánuði. Úrvalið á uppboðsbílum er marg- víslegt. „Þetta eru alls konar bílar sem eru seldir á nauðungaruppboði vegna skulda eða fjárnáms. Einnig bjóðum við upp bíla sem er ekki vitjað,“ segir Bjarni Ingólfsson hjá Vöku. Bílarnir eru mismikið notað- ir, sumir þeirra eru sama sem ekkert keyrðir. „Fólk bara mætir á staðinn og býður í bílana. Það er ekkert lágmarksboð, þetta byrjar einhvers staðar og endar einhvers staðar. Svo má greiða með pening- um eða korti hjá sýslumannsemb- ættinu,“ segir Bjarni og nefnir að oft verði mikið fjör í kringum upp- boðin. Á síðasta uppboði voru boðn- ir upp um 40 bílar en endanlegur fjöldi bíla á uppboði ræðst mjög seint þar sem eigendur koma oft á síðustu stundu til að sækja þá. Starfsfólk Vöku stefnir svo að því að gera upplýsingar um þessi upp- boð aðgengileg á netinu og þá er hægt að skoða uppboðslistann sama dag og uppboðið er. „Fólk hefur gert ágætiskaup á þessum uppboð- um,“ segir Bjarni. ■ Bílauppboðið fer fram hjá Vöku, Eldshöfða 14. Góð kaup fyrir heimilið LAGERSÖLUNNI HJÁ MÍRA ART HÚSGÖGNUM LÝKUR Í DAG. Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í ódýr húsgögn á lagersöl- unni hjá Míra Art húsgögnum. Lag- ersalan hefur staðið frá því á mið- vikudag en henni lýkur kl. 18 í dag. Á lagersölunni má fá ný og vönduð húsgögn sem eru örlítið útlitsgölluð og einnig er mikið úrval af eldri vörum sem ekkert er að. Valdís Árnadóttir, starfsmaður hjá Míru, segir að úrvalið sé gott og hægt sé að gera virkilega góð kaup. „Vörurnar eru búnar að rjúka út hjá okkur en við eigum ennþá nóg eftir. Við erum til dæmis með tölu- vert af stökum sófum, til dæmis góðum svefnsófum og svo er mikið úrval af smávöru sem ekkert er að. Þetta eru til dæmis vínrekkar, lamp- ar, púðar og teppi svo fátt eitt sé nefnt. Hér má fá gott rúmteppi á 2.000 krónur og púða á 1.000 kall,“ segir Valdís. Lagersalan er til húsa að Bæjarlind 4 í Kópavogi, þar sem Art húsgögn voru áður. SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.