Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2005, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 30.09.2005, Qupperneq 68
30. september 2005 FÖSTUDAGUR STÓRA SVIÐ KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Lau 1/10 kl. 14, Sun 2/10 kl. 14, Sun 9/10 kl. 14, Sun 16/10 kl. 14 WOYZECK - 5 FORSÝNINGAR Frumsýnt í London 12. okt. og á Íslandi 28. okt. Miðaverð á forsýningar aðeins kr. 2.000,- Í kvöld 30/9 kl. 20 UPPSELT, Lau 1/10 kl. 20 (sýning á ensku), Fi 27/10 kl. 20.HÍBÝLI VINDANNA HÍBÝLI VINDANNA Örfáar aukasýningar í haust Su 2/10 kl. 20, fö 7/10 kl. 20, Su 16/10 kl. 20 SALKA VALKA fim 15/10 FRUMSÝNING UPPSELT NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ FORÐIST OKKUR – NEMENDALEIKHÚSIÐ/COMMON NONSENSE Höf. Hugleikur Dagsson Í kvöld Frumsýning UPPSELT Lau 1/10 kl. 20 UPPSELT Su 2/10 kl. 20 MANNTAFL Su 2/10 kl. 20, Fö 7/10 kl. 20, Fö 14/10 kl. 20, RILLJANT ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Lau 1/10 kl. 16 aukasýn., Lau 1/10 kl. 20 UPPSELT, Fi 6/10 kl. 20 UPPSELT, Lau 8/10 kl. 16 Aukasýn Lau 8/10 kl. 20 UPPSELT, Su 9/10 kl. 20 UPPSELT, Sun 16/10 kl. 20 AUKASÝNING BELGÍSKA KONGÓ Sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar Fö 31/9 kl. 20, Lau 1/10 kl. 20 LÍFSINS TRÉ Fö 21/10 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 22/10 kl. 20, Fi 27/10 kl. 20 Sími miðasölu 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudag TVENNU TILBOÐ Ef keyptur er miði á Híbýli vindanna og Lífsins tré fæst sérstakur afsláttur 5. sýn fös. 31 kl. 20 Örfá sæti 6. sýn lau 1. okt kl. 20 Örfá sæti 7. sýn fös 7 okt Nokkur sæti 8. sýn lau 8 okt UPPSELT 9. sýn fös 14 okt 10. sýn lau 15 okt 11. sýn fös 21 okt 12. sýn lau 22 okt HAFNARFJARÐAR ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Lada Sport og Johnny Poo troða upp í Gallerí Humar eða frægð að Laugavegi 59 þar sem Smekk- leysa plötubúð er einnig til húsa.  20.30 Á Hótel Sögu verður efnt til Guðmundarvöku í tilefni af þrjátíu ára afmæli Jazzvakningar. Bandaríski píanóleikarinn Jon Weber og hol- lenski píanóleikarinn Hans Kwakk- ernaat leika lög Guðmundar Ing- ólfssonar ásamt Birni Thoroddsen á gítar, Gunnari Hrafnssyni á bassa og Guðmundi Steingrímssyni á trommur. Danski píanóleikarinn Arne Forchhammer kemur einnig fram í tilefni hljómdisks sem kemur út um þessar mundir.  22.30 M & M kvartettinn leikur djass á Kaffi Reykjavík og fær til sín þrjá gesti. Fram koma Róbert Þór- hallsson á bassa, Kjartan Valde- marsson á píanó, Ásgeir J. Ásgeirs- son á gítar, Ólafur Hólm á trommur, Kjartan Guðnason á slagverk og söngvararnir Kristjana Stefánsdóttir og Gísli Magnason.  23.00 Hljómsveitirnar Nilfisk, Touch og The Foghorns halda tón- leika á Grand Rokki.  Köntrísveit Baggalúts blæs til sveitasöngvamessu í Stúdentakjallar- anum við Hringbraut. Leikin verða sönglög af hljómdisknum Pabbi þarf að vinna, í bland við sígilda sveita- söngva bandaríska.  Brain police spilar í Sjallanum á Ak- ureyri ásamt sænsku hljómsveitinni Subsonic Mind og norsku hljóm- sveitinni Zensor.  Kvaratettinn Rodent spilar á djasshá- tíð á Kaffi Reykjavík. Kvartettinn skipa þeir Haukur Gröndal á altó sax, Jakko Hakala á trompet, Lars Thor- mod Jenset á bassa og Helgi Svav- ar Helgason á trommur. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Einleikurinn Ég er mín eigin kona eftir Doug Wright verður frum- sýndur í Iðnó í flutningi Hilmis Snæs Guðnasonar. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Hljómsveitin Upplyfting verður með dansleik á Kringlukránni.  Danshljómsveit Friðjóns skemmtir í Vélsmiðjunni á Akureyri.  Garðar Garðars spilar á Catalinu. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. Vi›bur›arík ævi klæ›skiptings „Þetta er svo falleg saga og hún er byggð á raunverulegum atburð- um,“ segir Hilmir Snær Guðnason um einleikinn Ég er mín eigin kona, sem hann frumsýnir í Iðnó í kvöld. Leikritið fjallar um Charlotte von Mahlsdorf, klæðskipting sem fæddist í Berlín árið 1926 og og hét upphaflega Lothar Berfelde, en ákvað snemma á lífsleiðinni að lifa sínu lífi sem kona. „Hann fer í gegnum bæði nas- ismann og kommúnismann á háum hælum,“ segir Hilmir Snær. „Hann bjó í Austur-Berlín þangað til undir lokin að hann fluttist til Svíþjóðar. Sumir segja að hann hafi hrakist þangað, en hann vildi nú ekki viðurkenna það.“ Charlotte von Mahlsdorf lést árið 2002 þegar hann var í stuttri heimsókn til vina sinna í Berlín. Ævi hans var vægast sagt við- burðarík og alveg á mörkunum að hægt sé að koma því öllu að á einni kvöldstund. „Við völdum þetta verk til sýn- ingar fyrst og fremst vegna þess að okkur leist svo vel á þessa sögu. Höfundurinn sjálfur kynn- ist þessum manni í Berlín og verð- ur svo uppnuminn af þessum per- sónuleika að hann ákvað að skrifa um hann leikrit.“ Höfundurinn er sjálfur ein af persónunum í leikritinu, þannig að Hilmir leikur jafnt höfundinn sem aðalpersónuna auk 33 ann- arra persóna sem koma við sögu á viðburðaríkri ævi Charlotte von Mahlsdorf. Doug Wright hefur fengið margar viðurkenningar, meðal annars Pulitzer- og Tony-verðlaun- in fyrir leikritið Ég er mín eigin kona. Einnig skrifaði hann leikrit- ið Quills, sem fjallar um mark- greifann de Sade og hefur verið kvikmyndað með Geoffrey Rush og Kate Winslet í aðalhlutverkum. Aðalpersóna einleiksins, Charlotte von Mahlsdorf, skrifaði fyrir um það bil áratug sjálfs- ævisögu sína, sem ber sama nafn og leikritið. Þýski kvikmynda- gerðarmaðurinn Rosa von Praun- heim gerði skömmu síðar kvikmynd eftir ævisögunni og naut til þess aðstoðar Charlottu. Það var Guðni Kolbeinsson, faðir leikarans, sem fékk það hlut- verk að þýða leikritið yfir á ís- lensku. Leikmynd gerði Grétar Reynisson en Stefán Baldursson leikstýrði. HILMIR SNÆR Charlotte von Mahlsdorf átti sér merka æfi, sem sagt er frá í einleiknum Ég er mín eigin kona. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur JANÚAR 27 28 29 30 1 2 Fös. 30. september Lau. 1. október Lau. 8. október
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.