Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 1
PRIMUS HREYFILHITARAR í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR HF HÖRÐVR QUNNARSSON SKÚLATUNI 6-SIMI (91)19460 Sjónvarpsútsendingar . •>: • • • . •- i í litum hafnar hér PJ-Reykjavík. Menntamálaráö- herra hefur gefiö leyfi til aö sjón- varpiö sendi út i litum þaö efni, sem til þess berst og hóf sjón- varpið iitaútsendingar á föstu- dagskvöld, þegar sýndur var norskur baiiettþáttur. Allt þaö efni, sem sjónvarpið fær á myndsegulböndum, er i lit- um. Til þessa hefur sérstak- ur skermur veriö notaöur til aö hindra það aö liturinn fari út i út- sendingu. Fyrir nokkru skýröi Timinn svo frá þvi, að I undirbún- ingi væri innflutningur á tæki, sem tengja má viö litasjónvörp og næst þá liturinn inn i sjónvarps- myndina þrátt fyrir skermun við útsendingu. Þegar innflutningur- inn svo hófst og sýnt þótti að Virkjunar- hæfur jarðhiti finnst í Súganda- firði: skermun sjónvarpsins sjálfs heföi litum eru aöailéga framhalds- Nú munu vera um 200 litasjón- engin áhrif, var ákveöið aö hætta þættir, en fréttaefni, og allt það vörp i notkun hér á landi, lang- henni og senda út i litum hindrun- efni, sem sjónvarpiö sjálft fram- flest þeirra á höfuöborgarsvæö- arlaust. leiöir, veröur áfram I svart/hvitu, inu. Verö á litasjónvarpstæki er Það efni, sem sjónvarpiö fær I svo og kvikmyndir og íþróttir. nú um 150 þúsund krónur. 20.000 — ÞETTA er næstfjölmenn- asti útifundur, sem haldinn hefur veriö, sagöi Bjarki Eliasson, yfirlögregluþjónn i viötali viö Timann eftir úti- fund kvennanna í Reykjavik á föstudag. A landhelgis- fundinum fyrir útfærsluna I 50 milur mættu um 25 þúsund manns og taldi Bjarki aö á kvennafundinn heföi mætt nokkru færra, sennilega rösklega 20.000 manns, — þar af voru 95% konur. Timamynd: G.E. H Hiti í jörðu víðar á Vestfjörðum en menn hafa talið? SJ-Reykjavik. A miövikudag fékkst nægilegt heitt vatn til hita- veitu á Suðureyri við Súganda- fjörð. Timinn hefur áður skýrt frá neikvæðri niöurstöðu af borun i Tálknafiröi, en nú höfum viö heyrteftir Guömundi Sigurðssyni jarðfræðingi hjá Orkustofnun, að holan þar lofi góðu um árangur með frekari rannsóknum, en aö- eins var um frumkönnun að ræða nú i sumar. Jarðhitinn, sem fannst á Suðureyri var fyllilega eins mikill og menn höfðu gert sér vonir uin og eru nú Ibúar næstu fjarða bjartsýnir á að jarðhiti kunni að leynast viðar á Vest- fjörðum en vitað er um. Jarðhiti er i Tálknafirði, viö Suðureyri og einnig hinum megin i Súganda- firði og vonast Vestfirðingar til að þær æðar liggi lengra. Þá er jarð- liiti við isafjarðardjúp. Meöal þeirra, sem eru farnir að gera sér vonir um að eignast hita- veitu I náinni framtið, eru Isfirð- ingar og Bolvikingar. Borun hófst i Súgandafirði fyrir nokkru, og á miðvikudag var bor- holan orðin 470 m djúp. Þá var dælt upp úr henni, og gaf hún 22—24 sekúndulitra af 62 stiga heitu vatni. Nægir þetta vatns- magn I hitaveitu á Suðuréyri eins og byggðin er þar nú, og einnig þótt nokkur stækkun verði, að sögn Sigurjóns Valdimarssonar sveitarstjóra. Haldið verður á- fram að bora, væntanlega niður i 600 metra dýpt, og gera sérfræð- ingar Orkustofnunar ráð fyrir að þar fáist 70 stiga heitt vatn. Ekki er ljóst, hvort meira vatnsmagn fæst úr holunni. Að sögn sveitar- stjóra er fullur áhugi á virkjun heita vatnsins og lagningu hita- veitu i þorpið, en framkvæmda- atriði óráðin enn. Borað var i útjaðri lands Suður- eyrar, skammt frá Laugum, og 4 km frá sjálfu þorpinu. Sundlaug er að Laugum, en i hana hefur verið notað volgt upp- sprettuvatn, sem hefur verið hit- að meira með rafmagni. Nú eru Súgfirðingar lausir við þessa við- bótarhitun, sem er nokkuð kostn- aðarsöm, og unnt verður að hafa laugina opna allt árið. Lionsmenn hafa unnið aðendurbótum á laug- inni og lagt i það kostnað og vinnu. 1 framtiðarhugmyndum um viðbótarbyggingar við barna- skólann er gertráð fyrir sundlaug inni i þorpinu. Búið er að teikna viðbótarskólahúsnæðið, en fram- kvæmdir eru ekki hafnar, þótt nokkuð fé hafi verið veitt til stækkunarinnar. Bretar telja okkur full svartsýna um dstand fiskistofna FJ-Rvik.„Skýrslan kom þeim ekki svo mjög á óvart, en þeir eru þó ekki sammála okkur i öllum atriöum um þaö, hvaö út úr henni megi lesa”, sagöi Jón Jónsson, forstööumaöur Haf- rannsóknastofnunarinnar, þ'egar Tfminn ræddi viö hann I London eftir landhelgisviöræöurnar viö Breta, og spuröi hann um viðbrögð brezkra fiskifræðinga viö skýrslu Hafrannsókna- stofnunarinnar um ástand fiskistofna viö tsland. Viö ætlum svo ;,ö hittast aftur i Reykjavik til frekari viöræöna, sagöi Jón, sennilega annan þriöjudag. Jón sagði Breta hafa gefið til kynna, að þeim þættu tslendingar fullsvartsýnir um framtiðina i skýrslu sinni. Allir eru sammála um það, að þorskárgangurinn 1973 sé sterkur, en Bretarnir telja að Islendingarnir séu fullsvartsýnir á stærðir árganganna þar I kring. Ekkert samkomulag náðist á fundunum með Brctum á fimmtudag eða föstudag, en samkomulag varð um að brezkir fiskifræðingar og embættismenn kæmu til frekari viðræðna i Reykjavik. Þá var og rætt um hugsanlegar ráðherraviöræður siðar. Formaður islenzku viðræðunefndarinnar var Einar Agústs- son, utanrikisráðherra, og Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráð- herra, tók þátt i viöræðunum i forföllum Matthiasar Bjarnason- ar, sjávarútvegsráðherra Auk ráðherranna voru I viöræðu- nefndinni: Hans G. Andersen og Niels P. Sigurðsson sendiherr- ar, Már Elisson fiskimálastjóri, Jón Jónsson forstjóri Haf- rannsóknastofnunarinnar, Einar Ingvarsson, ráðunautur, Helgi Agústsson, sendiráðsritari i London, og alþingismennirnir Þórarinn Þórarinsson og Guðmundur H. Garðarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.