Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 26. október 1975. TÍMINN 25 MÁNUDAGUR 27. október 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl.7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pinaóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.55: Séra Guðmundur Cskar Ólafsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessi" eftir Dorothy Canfield i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (19). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Hannes Pálsson frá Undirfelli talar um framkvæmdir bænda á árinu 1974. islenskt inálkl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Werner Tripp, Josip Klima, Anton Heiller og Einleikarasveitin i Zagreb leika Konsert i a-moll fyrir flautu, fiðlu, sembal og strengjahljóðfæri eftir Bach, Antonio Janigro stj./Christa Ludwig syngur lög eftir Schubert og Rakhmaninoff/Thore Jansson og Filharmoniu- sveitin i Stokkhólmi leika Konsertino fyrir klarinettu og strengjasveit eftir Lars- Erik Larsson, Sixten - Ehrling stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A liillii ferð" eftir Oscar Clausen. Þorsteinn Matthiasson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar France Clidat leikur á pinaó þrjár noktrúnur og Ballöðu nr. 1 eftir Franz Liszt. Her- mann Baumann og hljóm- sveitin Concerto Amster- dam leika Hornkonsert eftir Franz Danzi, Jaap Schröder stjórnar. Hljómsveitin Philharmonia leikur Forleik op. 61 eftir Rimsky- Korsakoff, Lovro von Mata- cic stjðrnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.10 Tónleikar. 17.30 Að tafli Ingvar As- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Garðar Viborg fulltrúi tal- ar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dómsmál- anna Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 20.50 Sellókonsert i h-moll op. 104 eftir Antonin DvorákPi- erre Fournier Filharmoniusveit borgar leika, • Kubelik stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: bræður" eftir Gunnarsson Smári þýddi. og Vinar- Rafael „Fóst- Gunnar Jakob Jóh. Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Mynd- listarþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Skákfréttir. 22.55 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 26. október 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður siðasta myndin um kónginn i litla landinu og umferðarreglurnar hans, skyggnzt inn i hesthús Mússu og Hrossa og farið i heimsókn i leikskólaim Alftaborg. Baldvin Hall- dórsson segir söguna af Bú- kollu og loks verður sýndur 4. þáttúr myndaflokksins um bangsann Misha. Umsjónarmenn Sigriður Margret Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Veiðitúr I óbyggðum eft- ir Halldór Laxness. Sjón- varpstexti saminn eftir smásögu úr bókinni Sjö- stafakverinu, sem kom út árið 1964. Frumsýning. Per- sónur og leikendur: Gjald- kerinn: Gisli Halldórsson Sonur útibússtjórans: Sveinbjörn Matthiasson, Vinnukonan: Margrét Helga Jóhannsd. Dóttirin: Saga Jónsdóttir. Skipstjóra- frúin: Þórhalla Þorsteinsd. Húsgagnameistari: Vald- emar Helgason. Ung hjón: Helga Stephensen og Har- ald G. Haralds. Flugaf- greiðslumaður: Sigurður Karlsson. Leikstjóri Helgi Skúlason. Myndataka Sig- mundur Arthúrsson. Leik- mynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Andres Indriðason. 21.50 Tientsin fjöllistaflokkur- inn. Sjónvarpsmenn kvik- mynduðu sýningu kinverska fjöllistafólksins, sem hefur verið að sýna listir sinar i Laugardalshöllinni og vakið mikla hrifningu. Stjórn upp- töku Rúnar Gunnarsspn. 22.50 Að kvöldi dags. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok Mánudagur 27. október 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 iþróttir. Myndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 21.15 Seint fyrnast fornar ást- ir. Brezkt sjónvarpsleikrit. Hefðarfrú biður listmálara nokkurn að mála mynd af manni, sem hún lýsir fyrir honum. Hann treystir sér ekki til að mála myndina, en biður starfssytur sina að gera það. Þýðandi Sigrún Þorsteinsdóttir. 22.05 Vegferð mannkynsins Brezk-ameriskur fræðslu- myndaflokkur úm upphaf og þróunarsögu mannkyns- ins. 2. þáttur. Uppskeran og árstíðirnar. Þýðandi og þul- ur óskar Ingimarsson. 22.55 Dagskrárlok. ALFORMA - HANDRIÐ m ITTTTT JE SAPA — handriðið er hægt að fá í mörgum mismun- andi útfærslum, s.s. grindverk fyrir útisvæði, íþrótta- mannvirki o.fl. Ennfremur sem handrið fyrir vegg- svalir, ganga og stiga. Handriðiðer úr álformum, þeir eru rafhúðaðir í ýms- um litum, lagerlitir eru: Natur og KALCOLOR amber. Stólparnir eru gerðir f yrir 40 kp/m og 80 kp/m. Með sérstökum f estingum er hægt að nota yf irstykkið sem handlista á veggi. SAPA — handriðið þarf ekki að mála, viðhalds- kostnaður er því enginn eftir að handriðinu hef ur ver- ið komið fyrir. Gluggasmiðj an Gissur Simonarson Síðumúla 20 Reykjavik — Simi 38220 Byggingatækni- fræðingur eða byggingaverk- fræðingur óskast til starfa hjá Kópavogskaupstað. Umsóknir sendist fyrir 3. nóvember 1975 til bæjarverkfræðings, sem gefur nánari upplýsingar. liæjarverkfræðingur Kópavogs. Lögtaksúrskurður— Bessastaðahreppur Samkvæmt beiðni oddvita Bessastaðahrepps úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöldum, fasteignagjöldum og vatnsskatti, álögðum i Bessastaðahreppi 1975, allt, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, hafi ekki verið gerð skil fyrir þann tiiiia. Skrifstofa sýslumannsins i Kjósarsýslu Hafnarfirði 20. október 1975. SNJÓDEKK Hagstætt verð! 600-16 650-16 825-20 900-20 1000-20 1100-20 4 stigal. 8.917 kr. full negld 4 " 9.790 kr. full negld 12 " 38.665 kr. full negld 14 " 49.410 kr. full negld 14 " 59.818 kr. full negld 16 " 71.022 kr. full negld ***OMwy>*M»iywyMxywwMwyywyyyywMMyMWMMyMMWM> 600-12 7.277 kr. full negld 590-13 7.553 kr. full negld 560-15 8.453 kr. full negld 125-12 5.960 kr. full negld 135-13 7.532 kr. full negld 560-13 7.321 kr. full negld 590-13 7.640 kr. full negld 600-13 7.488 kr. full negld 640-13 7.858 kr. full negld Opið mánudag til fimmtudags 8-19 föstudaga 8-22 laugardaga 8-17 VELADEILD SAMBANDSINS HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI8 SÍMAR16740 OG 38900 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 28. október kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrif- stofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. I fcs W '£ :¦ ^ • v, '<{ 0 ''Z SKARNI er lífrænn, jarðvegsbætandi áburður og hentar vel við ræktun hvers konar gróðurs. Skarni er afgreiddur alla daga fró stöðinni. Sími 3-40-72. f'S- ¦tíM m m I m Sorpeyðingarstöð ^? Reykjavíkurborgar 'f^ Ártúnshöfða >% Auglýsid ilimanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.