Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 29

Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 29
 /mwiflh AGUST ARMANN hf. AXl UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN - SUNDABORG - REYKJAVÍK FYRIR VIÐRAÐANLEGT VERÐ Nýja Novis samstæðan er ætluð ungu fólki á öllum aldri. Novis er skemmtilega einföld og hagkvæm lousn fyrir þö, sem ieita að litríkum hillu- og skáposamstæðum, sem b'/ggja má upp í einingum,eftir hendinni. Novis er nýtt kerfi með nýtízkuiegum blæ. ÚTSÖLUSTAÐIR: Siglufjörður: Bólsturgerðin Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf. Akureyri: Augsýn hf. J L Húsið Húsavík: Hlynur sf. Híbýlaprýði Selfoss: Kjörhúsgögn Dúna Keflavik: Garðarshólmi hf. Akranes: Verzl. Bjarg Borgarnes: Verzl. Stjarnan' FRAMLEIÐANDI: Bolungarvík: Verzl. Virkinn, KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. Bernódus Halldórsson HÚSGAGNAVERKSMIÐJA Sunnudagur 26. október 1975. TÍMINN Flugfarþegar, sem panta far, en láta svo ekki sjá sig, valda vandræðum auða sætið Lionsmenn, læknar og hjúkrunarfólk við augnlækningatækin. Ljónin á Patreksfirði gefa augnlækningatæki Á UNDANFÖRNUM árum hafa flugfélög viða um heim orðið fyrir verulegu tekjutapi vegna þess að farþegar sem pantað höfðu far með flugvélum þeirra mættu ekki til flugs og létu ekki heldur vita að pöntuð sæti yrðu ekki notuð. fslenzku flugfélögin hafa ekki farið varhluta af þessu og sér- stakiega hefur þessa orðið vart i innanlandsflugi Flugfélags Is- lands að undanförnu. Það er ekki einungis að félagið tapi tekjum þegar farþegar gleyma að láta vita um breytta ferðaáætlun, heldur veldur slik vanræksla stundum þvi að aðrir, sem ætla með ferðinni komast ekki með. Sætunum er haldið fram að brott- för og mæti farþegar ekki til flugs og láti ekki vita um breytingu á ferðaáætlun sinni fer flugvélin iðulega af stað með nokkur auð sæti. Ef farþegar hefðu látið vita um breytingu hefði verið hægt að ráðstafa sætunum til annarra sem biða. Til þess að vekja athygli far- þega á þessu vandamáli hefur verið gefið út litið kynningar- spjald. Þar eru þeir, sem hætta við ferð eftir að hafa pantað far, hvattir til þess að tilkynna breyt- ingu á ferðaáætlun sinni. Slikt er til hagsbóta bæði fyrir farþega og félagið. Lionsklúbbur Patreksfjarðar hefur nú hafið fjórtánda starfsár sitt, en stofnskrárdagur klúbbsins var 6. okt. 1962. Lionsklúbburinn hefur frá byrjun unnið að margs konar mannúðarmálum og haft vakandi auga fyrir þörfum bæj- arfélagsins. Til dæmis hefur klúbburinn gefiö læknishéraðinu tæki og áhöld, þar á meðal annars nefna fullkomin tannlækninga- tæki og fl. 1 júlimánuði siðast liðnum af- henti þáverandi stjórn klúbbsins læknishéraðinu mjög vönduð og fullkomin augnlækningatæki. Munu tækin vera meðal þeirra fullkomnustu hér á landi og eru að verðmæti um 1,5 milljón króna. Einnig var á árinu keypt kvik- myndasýningarvél, sem gefa á Barna- og miðskóla Patreksfjarð- ar. Kostaði vélin um þrjú hundruð þúsund krónur. Lionsklúbburinn hefur frá upphafi á hverju ári boðið öldr- uðum borgurum i eins dags skemmtiferð og haft kaffiveiting- ar. Þá hefur klúbburinn, i félagi við kvenfélagið Sif, boðið eldra fólki til kaffisamsætis, nú i nokkur undanfarin ár. Núverandi stjórn Lionsklúbbs Patreksfjarðar er þannig skipuð: Jón Þ. Arason formaður, Jón Hilmar Jónsson ritari og Hafliði Ottósson gjaldkeri. Vilja ekki fá álverið A almennum umræðufundi um stjórnmálaástandið, sem haldinn var á Raufarhöfn 19. okt. var ein- róma samþykkt að lýsa „furðu sinni og andstöðu gegn nýlegri samþykkt sýslunefndar N-Þing. um staðsetningu álverksmiðju i sýslunni. Af þeim fjölmörgu rökum, sem mæla gegn sliku iðjuveri, bendir fundurinn á að reynsla I sambæri- legum byggðarlögum i Noregi sýnir að undirstöðuatvinnuvegir biða af stórskaða, — ennfremur að mengun lofts og sjávar, eyðing gróðurs, dýralifs og náttúrurauð- linda sé komin á það stig, að sporna beri gegn orkufrekum iðn- aði sem ekki stuðlar beinlínis að bættum landsnytjum.” GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRÐUM. NÝ ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI i NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Sqiminnubiinkinn FLUGVOLLUR í TÁLKNAFIRÐI SJ-Reykjavik.Nýlega var tekin i notkun 700 metra langur flugvöll- ur á Sellátranesi iTálknafirði.og eru hafnar flugferðir þangað. Flugfélagið Ernir á Isafirði og Vængir fljúga einkum til Tálkna- fjarðar en reglulegt áætlunarflug er ekki þangað. Flugvallargerðin hófst i sumar, og henni var lokið nú i haust. Hægt er að lengja flugbrautina i 2 kilómetra. Flugvöllur þessi var mjög ódýr, kostaði þrjár milljónir. Land var hentugt -til flugvallargerðar og skammt að sækja efni i flug- brautina. Heimarafstöð er við bæinn Sel- látra, og þar væri hægt að fá raf- magn til að lýsa flugvöllinn, ef þörf krefur. 'Jmimnh með hið GLÆSILEGA úrval Poesie extra soft Jane Set Pony H Sloggi mini Teeny flip Teeny f lip Slip Doreen Poesie decor V Amor teen 1111 Amor teen 1112 Amor teen 1115 Amor teen V Butterfly FT Butterfly V Fabienne Fabienne Slip Amourette click Jolly cotton

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.