Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 23

Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 23
Sunnudagur 26. október 1975. TÍMINN 23 Halla Haraldsdóttir að Kjarvalsstöðum JG-Rvik. IIalla Haraldsdóttir, listakona frá Siglufiröi, opnar Ársþing Glímusam- bandsins ARSÞING Glimusambands ts- lands verður haidið i Leifsbúð aö Hótel Luitleiöum i Reykjavik sunnudaginn 26. október n.k., og hefst þingið kl. 10 árdegis. — Stjórnin. sýningu á verkum sinum að Kjar- valsstöðum um helgina. Sýnir Halla þar 82 verk. Það eru sementsmyndir, mosaikmyndir og oliumáíverk. Halla hefur einkum áhuga fyrir relifmyndum og mosaik og hefur gert fjölda slikra. Meðal annars hafa Oidmannbræður i Þýzka- landi gert eftir hana myndir, en þeir gerðu myndina á tollstöðina i Reykjavik eftir forskrift Gerðar heitinnar Helgadóttur mynd- höggvara. Sýning Höllu Haraldsdóttur verður opin i 10 daga. Halla mun vera fyrsta konan, sem heldur sjálfstæða sýningu að Kjarvalsstöðum en áður hafði þó verið haldin þar sýning á verkum Júliönnu heitinnar Syeinsdóttur Nýtt blað: LOSTAFULLI LYSTRÆNINGINN ÚT ER KOMIÐ BLAÐ sem ber heitið Lostafulli Lystræninginn, cn það hefur að geyma ljóð og önnur vizkustykki nokkurra ungra skálda og rithöfunda. Einar Ólafsson hefur séð um út- gáfu blaðsins. en ætlunin er að gefa fleiri blöð út, eftir þvi sem efni og ástæður leyfa, eins og segir I blaðinu. Þau, sem eiga efni i fyrsta tölublaði Lostafulla Lyst- rænigjans, eru Þórgunnur Ólafsdóttir, Einar Ólafsson, Geir- laugur Magnússon, Ólafur Gunnarsson, Sigurður Pálsson, örn Bjarnason, Valdis Óskars- dóttir, Pjetur Hafsteinn Lárus- son, Bjarni Bernharður Bjarnason, Jóhannes Nielsen, Halldór Stefánsson, Jón Sveinbjörn Jónsson, Fáfnir Hrafnsson og Dagur. Blaðið er gefið út i 500 eintökum og kostar kr. 300.- 1000 tonn af lambakjöt til Noregs á vegum Sambandsins Nú i sláturtiðinni selur Sam- band Isl. samvinnufélaga eitt þúsund tonn af lambakjöti til Noregs, og er þetta magn ýmist farið eða I þann veginn að fara. Þá hafa tvö hundruð tonn verið flutt út til Færeyja, og fer það magn að vanda beint frá Aust- fjarðahöfnum. Auk þess er verið að afskipa 350 tonnum af innyflum, sem fara til Englands. Vegna mikillar slátrunar i ár er útflutningsþörfin óvenjumikil, og er búizt við a.m.k. 4000 tonna útflutningi, sem er um 1000 tonnum meira en á siö- asta ári. Þekkirðu lancer: Honum er vert að kynnast. Hann fór hringveginn fullhlaðinn s.l. sumar á 126 lítrum af bensíni = kr. 7.182. Þó skortir hann aldrei af I. 97 ha vélin sér um það. Hann er einn fárra, sem sigrað hafa í African-Safari keppninni. Það uridrar þig ekki, þegar þú kynnist honum. Lancerinn er f jögurra manna bíll með styrk stóru bilanna. Hann er frá Mitsubushi í Japan og verðugur fulltrúi japanskrar vandvirkni i bilaiðnaðinum. NÚ Á SÉRSTÖKU KYNNINGARVERÐI Allt á sama stað Laugavegi 118- Simar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE AUGLÝSIÐ í TÍMANUM cFullkomnir‘ t litir I ^Fa&urt útlit Spectra litsjónvarpstæki hafa veriö leiðandi í notkun tækninýjunga um margra ára skeið. Þannig er þetta enn í dag. Nýjasta tæknin okkar er mynd- lampi sem sendir myndina út i strikum en ekki kornum eins og hingað til hefur verið gert. Þessi tækni er í öllum Spectra tækjum og gerir það að verkum að litakerfi okkar er fullkomið. Við bjóðum yður sjónvarpstæki sem hefur aðeins einn keppinaut: Móður náttúru!! Til þess að skila til áhorfandans fullkomnum litum og auðveldri stjórn er þetta bráðfallega L2X-tæki búið Strato-veljara og elektróniskri f jarstýringu. Þér getið valið um fjórar hlustunaraðferðir: Heyrnartæki: þér getið tekiö upp á segulbandið yðar; þér hafið möguleika á að tengja sjónvarpið við hljóm- buröartækin, og síðast en ekki sist er hægt að bæta við aukahátölurum — i önnur herbergi ef vill. ÞHHMBi Þetta sýnir að Spectra er enn einu sinni skrefi á undan. . Það lætur ekki mikiö yfir sér en tæknín og útlitið svíkja U engan. Við erum þess fullvissir að einhver þeirra tiu ggrða sem framleiddar eru hljóti að falla i yðar smekk. Komið og skoðiö — þaö svikur engan. nordITIende Skipholti 19. Símar 23-800&23-500.-Klapparstíg 26. Sími 19-800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.