Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. október 1975. TÍMINN Murray a o c a « l a h Álþþðlegt sweðismót í Reykjavík ZonalTournament inBeykjavík ¦«,;i'm/'/""'??*%?, &Hffli '"'"'VZFíí '*"\ B M m i - J SkSsambandíslarids TaflfélagR^kjavíkur Hart barizt Biöskákir Ótefldur l.umferð. Liberzon —Murray, 1-0,29 leikir Úr2.umferð Ostermeyer — Liberzon, ekki tefld Úr 3. umferð Hamann — van den Broeck, l-0,48leikir A fimmtudaginn voru tefldar biðskákir. Liberzon og Murray tefldu skákina úr 1. umferð. Sá fyrr- nefndi hóf snemma kóngssókn, fórnaði manni og vann i vel tefldri skák. Biðskák Ostermeyers og Lib- erzons úr 2. umferð vannst ekki timi til að tefla. Hamann vann biðskákina við van den Broeck i nokkrum leikj- um. Hvitt: Liberzon Svart: Murray Kóngsindversk árás 1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 Rf6 4. Rgf3 Be7 5. g3 b6 6. Bg2 Bb7 7. 0-0 0-0 8. e5 Rd7 9. Hel c5 10. h4 Rc6 11. Rfl h6 12. Rlh2 He8 13. Rg4 Rf8 14. c3 Hc8 15. Bh3 a5 16. Bd2 b5 17. d4 cxd4 18. cxd4 Db6 19. Bxh6 gxh6 20. Dd2 Rh7 21. Df4 Rd8 22. Bfl Kh8 23. Bd3 Hg8 24. Dxh6 25. Bxg6 fxg6 26. Rf6 Bxf6 27. exf6 Dc7 28. Re5 Kg8 29. Hacl og svartur gafst upp. Hamann i g h J?'i r.mwm mTllm §|i iífH'Ái'K. /ii'yi^i. iA:..-.. ., í tn m fte ^w íÚ íl o b ¦¦¦¦€-. d • I g li van den Bróeck Svartur lék i biðleik 44. — g5. Framhaldið varð 45. Hd6 g4 46. Kg3 Ke4 47. He6 Kd3 48. Hh6og svartur gafst upp. 4. umferð Laine —Zwaig 0-1, llleikir Parma — Liberzon, 1/2—1/2,17leikir Ribli —Hamann, 1-0, 41 leikui Jansa — Murray biðskák vanden Broeck —Friðrik, biðskák Björn —Timman, biðskák Poutiainen —Hartston, l-0,42leikir Ostermeyer sat hjá. Laine lék af sér manni i byrjun gegn Zwaig og fast upp. Gagnkvæm virðing kom i veg fyrir að Parma og Liberzon léku meira en 17 leiki áður en þeir sömdu frið. Hamann neyddist til að fórna skiptamun fyrir sterkt fripeð Riblis. Daninn hefði þó senni- lega haldið jafntefli, ef hann hefði ekki leikið klaufalega af sér i 40. leik. Skák Jansa og Murray var jöfn allan timann. Undir lokin vann Jansa peð, en Irinn hefur i .staðinn mjög sterkt fripeð i bið- stóðunni. a b c d e I t * Jansa Van den Broeck og Friðrik tefldu mikla baráttuskák. Frið- rik gaf tvo menn fyrir hrók og tvö peð. Eftir nokkrar svipting- ar i timahraki, leystist staðan upp i endatafl, sem virðist óhag- stætt fyrir Friðrik. ¦ Björn og Timman tefldu skemmtilega baráttuskák. Hol- lendingurinn fórnaði skiptamun og þvingaði fram veikingar i kóngsstöðu Björns. Sá siðar- nefndi varðist vel, þar til tima- hrakið kom til sögunnar. Hol- lendingurinn komst með hrók inn á Björn og vann þrjú peð. Biðskákin virðist vonlitil fyrir Björn. Poutiainen og Hartston tefldu mjög óreglulega skák. í mið- táflinu var Hartston skyndilega sleginn skákblindu, lék af sér skiptamun og peði og þar með skákinni. Hvitt: van den Broeck . Svart: Friðrik Ben-Oni I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bg5 h6 8. Bh4 a6 9. Rd2 b5 10. a4 b4 II. Rcbl 0-0 12. Bd3 He8 13. 0-0 Rbd7 14. f3g5 15. 7.e4Bg7 8. Bg8 h6 9. Bh4 a6 \0. Rd2 b5 11. a4 b4 Friðrik 12. Rcbl 0-0 13. Bd3 He8 14. 0-0 Rbd7 15. f3 g5 16. Bg3 Re5 17. Bxe5 Hxe5 18. Rc4 He8 19. Rbd2 Rh5 20. g3 Bd4+ 21. Khl Bh3 22. Hel Hb8 23. Dc2 Df6 24. Habl Bf2 25. He2 Bxg3 26. hxg3 Rxg3+ 27. Kh2 Rxe2 28. Bxe2 Bd7 29. Kg2 Df4 30. b3 h5 31. Hhl h4 32. Rfl f5 33. Dd2 h3+ 34. Hxh3 fxe4 35. Dxf4 Bxh3+ 36. Kxh3 gxf4 37. Rxd6 exf3 38. Bxf3 Hel 39. Kg2 Kg7 40. Rc4 Kf6 og hér fór skákin i bið. Hvitt: Björn Svart: Timman Pirc vörn Be2 l.e4 g6 2.d4Bg7 3. Rf3 d Rf6 5. Rc3 0-0 6. h3 RbdT.,7. Be3 e5 8. dxe5 dxe5 9. Dd2'b£ lé 0-0-0 Bb7 11. g4 Rc5 12. Bxc5 bxc5 13. De3 De7 14. Rd2 Hfd8 15. Rb3 Hd4 16. f3 a5 17. Rb5 a4 18. R3xd4 cxd4 19. Da3 c5 20. Bc4 Rd7 21. Dd3 Rb6 22. Ra3 Bc6 23. Kbl Rxc4 24. Dxc4 Be6 25. Dd3 c4 26. Rxc4 Db4 27. b3 Hc8 28. Rd2 Bh6 29. Hh2 Bf4 30. Hg2 Hc3 31. Da6 a3 32. Da4 Dc5 3e. b4 Dc8 34. Rb3 Hxf3 35. RC5 Hc3 36. Rb3 Hxh3 37. Dxa3 Bxg4 38. Hel Bf3 39. Hggl Be3 40. Hgfl Bxe4 41. Rc5 Bf5 og i þessari stöðu f ór skákin i bið. Timman Björn V'-1' '.:•>/. V> ',',''•,/ !'.''. i"*'á , •','/'vi ¦¦//:& */>':':< tel í-^A 4 V ¦;¦""% • '¦:¦'¦>//, :"¦¦'¦'*. :¦,'¦'• \.......M<L,BiM* m-m.v'vi i b c d e I g b i van den Broeck I gær, laugardaginn 25.október, voru biðskákirnar tefldar, en i dag verður 5. um- ferð tefld frá kl. 14-19. Þá tefla Hamann- Poutiainen, Frið- rik-Ribli, Zwaig-van den Bro- eck, Timman-Laine, Liber- zon-Björn, Murray-Parma, Ost- ermeyer-Jansa, Hartston situr hjá. Á morgun er fridagur hjá keppemim, en á þriðjudags- morgun verða tefldar biðskákir frá kl. 10-12 og 6. umlerð íra kl. 17-22. Bragi Kristjánsson KAMRIEYJAFERÐIR SKIÐA OG SKEMMTIFERÐIR TIL AUSTURRÍKIS Gran Canary er oft nefnd eyja hinna gullnu stranda og er það ekki að ástæðulausu, þar sem ótal strendur með gullnum sandi eru meðfram cynni. Einna vinsælust er þó suðurströndin, Playa del Ingles, þar sem lofstlag og hitastig er hið ákjósanlegasta yfir vetrarmánuðina, þegar skammdegið og rysjótt veðrátta er sem mest hjá okkur. Sunna hefur gert samninga við mjög góð hótel og ibúðir á Playa del Ingles. Þar er hægt að velja um ibúðir með morgunmat eða hálfu fæði, smáhús „bungalows" með morgunmat og hótel með hálfu fæði. Einnig bjóðum við uppá góðar ibúðir og hótel i höfuðborginni, Las Palmas. Þar er mikið um skemmtanalif og verzlanir. Flogiö verður á laugardögum og f lugtíminn er f imm klukkustundir. Brottfarardagar 8/11 —22/11 — 13/12 — 27/12 — 10/1 —31/1 — 14/2 — 6/3 — 20/3 — 10/4 — 24/4. Ferðaskrifstofan Sunna mun í vetur bjóða upp á tveggja og f jögurrá vikna ferðir til Austurríkis með íslenzkum fararstjórum. Beint þotuf lug. Hægteraðvelja um dvöl í ZELL AAASEE og GASCHURN, einum ákjósanlegustu skíðasvæðum Alpanna. Þar er glæsileg skíða- aðstaða við allra hæfi í undur fögru umhverfi. Hvergi betra fyrir byrjendur. Hvergi betra fyrir þá, sem lengra eru komnir. Góðir skiðaskólar. Fjöldi góðra skemmtistaða. Brottför: 11/1, 23/1, 6/2, 20/2, 5/3. FERDASKRÍFSTOFAN SRNNA LÆKJARGDTU 2 SIMAR 16400 12070

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.