Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 35

Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 35
TÍMINN 35 II f|B Jl Tíminn óskar þessum brúðhjónum til 'j hamingju á þessum merku tímamótum i jim . , mm ii IntfSt iVáil'lilll íj|i| IM 'I ævi þeirra. iiiMHN 181 ili - No 46 Nýlega voru gefin saman I Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni. Agiista Sumarliöadóttir og Oddgeir Sveinsson. Heimili þeirra er aö Brú viö Suöurlands- braut. Stúdió Guömundar, Einholti 2. No 47 Þann 23. ágúst voru gefin saman i h.iónaband I Akra- neskirkju af séra Jóni M. Guðjónssyni Elisabet Jó- hannesdóttir og Gunnlaugur Haraldsson. Heimili þeirra er i Lundi i Sviþjóö. Ljósmyndast. Ólafs Arnasonar, Akranesi. No 48 Þann 5. 7. voru gefin saman I hjónaband i Háteigs- kirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni Karen Hólmgeirs Jó- hannesdóttir og Björn Jónsson. Heimili þeirra verður að Bólstaðarhlið 5. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars.) No 49 No 50 No 51 Þann 5. 7. voru gefin saman I hjónaband i Safnaðar- heimili Grensássóknar af sr. Halldóri S. Gröndal Guðrún Rannveig Danielsdóttir og Björn Jóhannsson. Heimili þeirra verður að Dúfnahólum 6, R. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars). Þann 19.7. voru gefin saman i hjónaband I Kópavogs- kirkju af sr. Arna Pálssyni Erna Norödahl og Hinrik Þórhallsson. Heimili þeirra veröur að Espigerði 2 T. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars). Þann 26.7.voru gefin saman i hjónaband i Selfosskirkju af sr. Sigurði Sigurössyni Emilia Asgeirsdóttir og Andre Bachmann. Heimili þeirra verður að Mosgerði 5, R. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars). No 52 Þann 26. 7. voru gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni Kristin Guðbrands- dóttir og Kjartan Þórðarson. Heimili þeirra verður að Faxaskjóli 20. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) No 53 Þann 26.7. voru gefin saman i hjónaband i Safnaðar- heimili Grensássóknar af sr. Halldóri S. Gröndal Guð- laug K. Þóröardóttir og Gústaf Garöarsson. Heimili þeirra verður að Heiðarvegi 2, Selfossi. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars). No 54 Þann 5.7. voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af sr. ólafi Skúlasyni, Jórunn Garðarsdóttir og Astvaldur Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Kleppsvegi 56, R. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.