Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 26. október 1975. - e 'U/I . Sunnudagur 26. október 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 24. til 30. okt. er I Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöholts. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frldög- um. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, sfmi 51336. Fermingar Bústaðakirkja Ferming 26. okt. U>75 kl. 1.30 e.t. Prestur séra Ól;. ur Skúla- Stúlkur: Anna Lisa Guðmundsdóttir, Sogavegi 88 Asta Lára Sigurðardóttir, . Skógargerði 5 Asthildur Guðnadóttir, Háagerði 69 Bergþóra Hafsteinsdóttir, Grýtubakka 6 Eria Björg Jóhannsdóttir, Hellulandi 9 Eygló Karlsdóttir, Jörfabakka 2. Guðlaug Asgeirsdóttir, Urðarstekk 5 Guðrún Dagbjört Káradóttir, Huldulandi 5 Helga Jóhannesdóttir, Kjalarlandi 35 Katrin Olga Jóhannesdóttir, Kjalarlandi 35 Kristin Margrét Guðnadóttir, Háagerði 69 Kristin Ingvadóttir, Espigerði 2 Lilja Petra Ásgeirsdóttir, Urðarstekk 5 Signý Berglind Guðmundsdóttir, Sogavegi 88 Steina Arnadóttir, Grundarlandi 16 Þórunn Ólafsdottir, Huldulandi 16. Drengir: Bjarni Friðjón Karlsson, ¦'¦ Jöffáb'trkká'2-;.....*• ¦'¦ • •• Félagslíf Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fund I félagsheimili kirkjunnar miðvikudaginn 29. okt. kl. 20,30. Sr. Karl Sigur- björnsson flytur erindi með myndum. Rætt um vetrar- starfið. Stjórnin. Sunnudagur 26/10 kl. 13.00 Gönguferð á Mosfell. Farmiðar víð bilinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag tslands. m Sunnud. 26/10 kl. 13. Fossvellir-Langavatn. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Brottfararstaður B.S.l. (vest- anverðu). Allir velkomnir. Útivist. Kökubasar. Fjölbreyttur kökubasar verður haldinn að Hallveigarstöðum 1. nóv. 1975 kl. 14e.h. — Ljósmæðra- félag Islands. , Tilkynning Fundartlmar A.A. Fundar- tlmar A.A. deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnargötu 3c mánudag, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheim- ilinu Langholtskirkju föstu- daga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Frá iþróttafélagi fatlaðra Reykjavik:lþróttasalurinn að Hátúni 12 er opinn sem hér segir, mánudaga kl. 17.30—19.30, bogfimi, mið- vikudaga kl. 17.30—19.30 borð- tennis og curtling, laugardaga kl. 14—17, borðtennis, curtling og lyftingar. — Stjórnin. Brandur Ari Hauksson, Austurgerði 4 Erling Ragnar Erlingsson, Breiðagerði 17. Gústaf Helgason, Hæðargarði 34 Halldór Jónsson, Skogargerði 2 Hilmar Hilmarsson, Jórufelli 4 Jóhann Kristinsson, Asenda 3 Ómar Jónsson, Skógargerði 2 Ragnar ólafsson, Huidulandi 16 Stefán Guðmundsson, Austurgerði 10 Anna, ekkja Einars Jónssonar, jarðsett að Hrepphólum Eins og kunnugt er andaðist Anna M. Jónsson, ekkja Einars Jónssonar myndhöggvara, þ. 2. þ.m. í veikindaforföllum systur hennar, Francisku Gunnarsson, annaðist stjórnarnefnd Lista- safns Einars útför hennar. Útför- in var gerð að viðstöddum for- setahjónunum frá Kristskirkju i Landakoti, biskupinn þar flutti sálumessuna með aðstoð systr- anna i Landakoti og Björgvins Magnússonar. Sigrlður E. Magnúsdóttir söng tvo latneska helgisöngva og Sigurður Isólfsson annaðist orgelleik. Frá kirkju var haldið austur að Hrepphólum, þar sem lik hinnar háöldruðu listamannsekkju var lagt til hvfldar við hlið eigin- manns hennar. Þar söng I feg- ursta veðri blandaður kór Hreppamanna og sóknarprestur- inn, sr. Sveinbjörn Sveinbjörns- son I Hruna, mælti kveðjuorð og jarðsöng. Sú athöfn var einföld og falleg. Með erfðaskrá frá 1954 höfðu þau Anna og Einar Jónsson gert ráðstöfun eigna sinna, tveim þriðjungum skyldi eftir þeirra dag vera varið til þess að gera af- steypur I varanlegu efni af verk- um listamannsins og einn þriðjungur renna til Rauða kross íslands, en hug sinn til þess félags höfðu þau hjón áður sýnt. Stjórnarnefnd safnsins og stjórn R.K.l. eru þeim hjónum hjartan- lega þakklát og hafa minningu þeirra I miklum heiðri. Þá hafa Listasafni Einars Jóns- sonar nýlega borizt tvær góðar gjafir. Börn Steinunnar Jóhanns- dóttur og Sveins Sigurðssonar rit- stj. hafa gefið safninu brjóstlikan Einars Jónssonar af föður þeirra, og Lilja Kristjánsdóttir, ekkja Siguringa Hjörleifssonar, hefur gefið safninu vangamynd af Ein- ari, ágætlega gerða af málaran- um Haye Hansen, Hklega slðustu mynd þeirra, sem listamenn gerðu af Einari. Stjórnarnefnd safnsins flytur gefendum þakkir fyrir mjög kærkomnar gjafir. Að marggefnu tilefni skal á það bent, að óheimilt er með öllu að láta gera afsteypur eða eftir- Hkingar I nokkurri mynd af verk- um Einars Jónssonar, nema leyfi safnstjórnar komi tií. Þótt ein- hver eigi mótaða eða málaða mynd eftir Einar Jónsson, veitir það enga heimild til að láta gera af þvi afsteypu eða eftirlikingu. Enginn póstur til Kanada? Islenzku póst- og simamála- stjórninni hefur borizt tilkynning frá póststjórn Kanada um alls- herjarverkfall hjá kanadiskum póstmönnum. Er þess farið á leit, að póstur til Kanada verði ekki' afgreiddur meðan á verkfallinu standi. Ullarföt góð til ao klæða af sér hita SJ-Reykjavfk.Þar kom að þvi ao gamalt þjóðráð hlaut viðurkenn- ingu sérfræðinga. Astrallumenn, mestu ullarframleiðendur i heimi, hafa á siðustu árum leitazt við að auka notkun ullar og finna út, hvernig nýta megi hana á ann- an hátt en gert hefur verið til þessa. Frétt um þetta rákumst við á i norska blaðinu Ingegniör- nytt um daginn. Sydney Wollen Mills Ltd. I Ástraliu hafa fram- leitt ullarefni, sem vervelgegn hita, og notkun fata úr þvi hefur gefið góða raun i málmbræðslum og annars staðar, þar sem sterk hitaútgeislun er frá bræddum málum. Efnið ér pfið ásérstakan há t't 'óg"hleðffötfdláð"m e*ð feiriísk'- um efnu,. Einangrunarhæfni þess er mjög mikil, og það er einnig góð vörn gegn kulda. Leiðrétting 1 myndatexta, sem fylgdi frétt um snjósjúkrabil, sem Þing- eyingar hafa fengið, og birt var i Timanum fyrir fáum dögum, hefur misprentazt nafn eins mannsins á myndinni. Hann er þar kallaður Þórður Breiðfjörð, en hið rétta nafn hans er Þórður -Eirik-ssen;—••-• - v'-- ¦¦ » ..... 2064 Lárétt 1) Arstið.- 6) Peningar.- 8) Sjór.- 9) Fugl.- 10) Nesja.- 11) 56.- 12) Mann.- 13) Miðdegi.- 15) Fuglinn.- Lóðrétt 2) Planta.- 3) Nes.- 4) Kjúklinganna.- 5) Verkfæri.- 7) Svarar.- 15) Fæddi.- Ráðning á gátu No. 2063 ' Lárétt 1) Efnað.- 6) Lýs.- 8) Móa.- 9) Nöp.- 10) KEA.- 11) Lek.- 12) Læk.- 13) Ave.. 15) Brigð.- Lóðrétt 2) Flakkar.- 3) Ný.- 4) Asna- leg.- 5) Smali.- 7) Spekt.- 14) VI.- H2I 31 VI „ LZIiL r Um // ¦ —II75- — W Félag járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 29. október 1975 kl. 8.30 i Lindarbæ, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Uppsögn kjarasamninga ;{. Önnur mál 4. Kvikmyndasýning, Ágúst Þorsteinsson Öryggismálafulltr. hjá ísal. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. NATTURUMYNDA- SYNING A FUNDI FUGLAVERNDARFÉLAGSINS Næsti fræðslufundur Fugla- verndarfélags íslands verður haldinn I Norræna húsinu þriöju- daginn 28. október kl. 20.30. Tómas Tómasson, rakara- meistari, sem stundað hefur ljós- myndun I áratugi sýnir úrval af Islenzkum nátturumyndum, bæði af lifi i flæðarmáli, blómamyndir og myndir af landslagi af öræfum Islands. Myndir hans einkennast af einstakri vandvirkni og smekkvisi og þolinmæði að fá sem besta mynd. A undan sýningunni flytur for- maður félagsins, Magnús Magniísson prófessor stutt ávarp um störf félagsins á liðnu sumri. ^ ^ Innilegar þakkir færi ég ykkur öllum, sem heiðruðu mig á áttræðis afmæli minu með heimsóknum gjöfum og kveðj- um. Guð blessi ykkur 811. Guðbjörg Árnadóttir Litlagerði 14. ^ ^ Eiginmaður minn, Ingólfur Örn Ásbjörnsson Sólheimum, Grimsnesi lést að heimili okkar aðfaranótt 23. október. Arnþrúður Sæmundsdóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Þorsteinn Þorkelsson Bólstaðarhlið 39. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28 október kl. 13,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á liknarstofnanir. Friðgerður Friðfinnsdóttir, Sigriöur Helga Þorsteinsdótt- ir, Jóhann Þorsteinsson, Kolbrún Guðmundsdóttir, (iunnar Þorsteinsson, Kolbrún Hreiðarsddttir, Porsteinn Jóhannsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.