Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 11
Sunnudagur 26. október 1975. TÍMINN n Skyndilega heyrist mikil há- reysti frá verksmiðjunni. 1 rifrildi og reiði hafði Carmen stungið eina stúlkuna i verksmiðjunni með hnif. Zuniga liðsforingi handtekur hana þegar og skipar Jose að færa hana á brott. En Carmen reynir að töfra Jose með þvl að syngja „seguidilla" og fær hann til að gleyma skyldum sin- um og hann hjálpar henni til að flýja. 2. þáttur. Carmen er með sigaunavinum sfnum á veitingahúsi þar sem smyglararnir halda sig. Nauta- baninnEscamillo (BS) kemur inn og syngur hinn fræga nautabana- söng. Escamillo hefur mikil áhrif á Carmen, en hún biður eftir Jqse. Jose á að losna úr fangelsinu, en þangað var honum stungið eftir að hann hjálpaði Carmen að flýja. Smyglararnir hafa visst verk- efni fyrir Carmen, Hún á að taka þátt i ránsferð með þeim og á, á- samt tveim vinkonum sinum, að tefja fyrir tollurunum. Þegar Jose kemur, dansar og syngur Carmen fyrir hann. Lúðrablástur frá herskálanum vekur þó Jose til lifsins og hann kveður nauðugur, þvi hann þarf að sinna skyldustörfum sinum. Carmen hæðir hann og smáir fyrir skyldutilfinninguna og hann frestar að fara. Jose tekur upp visnuðu rósina, sem Carmen hafði fleygt til hans og syngur hina fallegu Blóma-ariu. Zuniga liðsforingi kemur og skipar Jose að hypja sig. Jose verður afbrýðisamur og ætlar að ráðast á yfirmann sinn með korða að vopni. Smyglararnir stökkva til og skilja þá að. En örlög Jose eru ráðin. Hann hefur sýnt að hann dugar ekki sem hermaður og einasta ráð hans nú ér að fylgja Carmen og smyglurunum upp i fjöllin. 3. þáttur. Þessi þáttur gerist i felustað smyglaranna i fjöllunum. Jose er Finninn Walton Grönroos (t.v.) fékk frl frá þýzku óperunni I Berlln til að syngja hlutverk Escamillo á sexsýningum, Magnús Jónsson (t.h.) syngur hiðerfiða hlutverk Don Jose. Escamillo að ef hann hafi heppn- ina með sér i hringnum, muni hún verða hans. Escamillo og pica-, dorarnir ganga inn i hringinn og fagnaðarlæti áhorfenda brjótast út. Frasquita og Mercedes vara Carmen við og segjast hafa séð Jose vera að læðast um i ná- grenninu, en Carmen lætur að- varanir þeirra sem vind um eyru þjóta. Þegar Carmen er orðin ein, kemur Jose skyndilega. Hann lit- ur mjög illa út og föt hans eru i tætlum. Þegar hann þrábiður Carmen um að þýðast sig, visar hún honum á bug með fyrirlitn- ingu og hendir f hann hringmim, sem hann hafði gefið henrfrl Utan við sig af örvænting^gPííJ- ur hann hnífinn og stingur.haVi'a, hrasar siðan og hnigur ýnF;ÍÍK hennar. nú meðlimur hópsins, en langar að hverfa aftur til sins fyrra lifs, sem hann saknar mjög. Hann er einnig vonsvikinn og óhamingju- samur, þvi svo virðist sem Carmen hafi snúið við honum baki. Carmen og vinkonur hennar tvær, Frasquira (S) og Marced- es (MS) spá i, spil og þar les Carmen að húri muni láta lifið fljótlega og Jose stuttu seinna. Escamillo er að reka nauta- hjörð yfir fjöllin og hittir Jose. Þeir deila og draga fram hnifa sina, en Carmen tekst að skilja þá. Escamillo skilur nú að hann hefur unnið ást hennar, en það skilur Joselíka og hótar Carmen öllu illu. Micaela kemur og færir Jose þau tiðindi að móðir hans liggi fyrir dauðanum. Jose fer með henni, en aðvarar Carmen um að vera sér ekki ótrú, þvi þá muni hann grípa til sinna ráða. 4. þáttur. Sviðið er inngangurinn að nautaatshringnum. Carmen lofar STIL-HUSGOGW AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600 sðfeseHið hittir beint í mark TODDÝ sófasettiö er^sniöið fyrir unga Tólkiö ' Verö aöeins kr. 109.000,- Góóir greiösluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. WKM&mmXE^^ Við höfum hækkað verð á lopapeysum AAóttaka á þriðjudögum og ; föstudögum eftir hádegi GEFJUN AUSTURSTRÆTI Don Jose þrábiöur Carmen að snúa aftur til sln, en hún sýnir honum hina mestu fyrirlitningu. Magnús Jónsson og Sigrlður E. Magnúsdóttir i hlutverkum sinum. U Electrolux &&mm4i4tim CF 640 eldavél 4 hellur hœð 85 cm. br. 59,5 cm. dýpt 60 cm. Litir: COPPER POPPY GOLD HVÍTT Ofninn er 60 Itr. I hann mó kaupa sérstaklega grillélement og grill- tein. Einnig fœst klukkuborð f sama lit og vélin og virkar klukk- an þó ó ofninn og eina hellu. Að neðan er hitageymsla. CF 646 eldavél 4 hellur hœS 90 cm. br. 60 cm. dýpt 60 cm. Litir; COPPER POPPY GOLD HVITT Ofnínn er sjólfhreinsandi, 60ltr. Vélin er með innbyggöu grilli (element og teinn) og steikarmœli, áfast er klukkuborð m/rafm.klukku sem virkar ó ofninn og eina helluna. Að neSan er hitageymsla. iSl Vörumarkaðurinnhf. ÁRMULA 1A, SÍIVII 86112, REYKJAVÍK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.