Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 26. október 1975. ÞRtR HAUSAR, oliumálverk eftir Kjarval Dæmigert „kjar- valskt" hemrílT JG-Reykjavik. — Meðal vina Jóhannesar Kjarvals var Alfreð Guðmundsson, for- stöðumaður Kjarvalsstaða. Alfreð kynntist Kjarval fyrir um það bil 40 árum „niðri i Austurstræti", og myndaðist þar vinátta, sem aldrei þvarr. Var Kjarval heimilisvinur hjá þeim hjónum Alfreð Guðmunds- syni og GuðrUnu Árnadottur. Alfreð vann við að koma upp nokkrum sýningum lista- mannsinseða aðstoðaði hann við' það. Hann byrjaði snemma að kaupa myndir Kjarvals og annarra þekktra listamanna. Heimili þeirra hjóna verður að teljast dæmigert fyrir „kjar- völsk" heimili, sem mörg hver minna.. Iistasöfn. SVEFNBEKKJA HöfOatúnl 2 - Sfmi 15581 Reykjavfk ATHUGIÐ! Nýir eigendur. — Ódýrir svefnbekkir, einbreiðir og tví- breiðir, stækkanlegir. Svefnstölarog svefns&fasett væntanlegt. Falleg áklæði nýkomin. Gjöriö svo vel að Hta við eða hringja. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið til kl. 22 þriðjudaga og föstudaga og til kl. 1 laugardaga. — Athugið, nýir eigendur. Alfreð i borðstofunni. Þar getur að lita eftir- greindar Kjarvalsmyndir, talið frá vinstri: BLÓM LANDSLAG, GALGAKLETTURog SÉÐ YFIR FLJÓTSDAL. AUGLÝSIÐ í TÍAAANUM — HALOGEN aðalljós samfellur þokuljós H/F Armúla 7 - Simi 8-44-50 Ný dönsk frímerkjablokk Þá er ákveðið að gefa út aðra frlmerkjablokk I Danmörku og er tílefnið ennþá frimerkjasýn- ingin „HAFNIA-76". Eins og fyrri blokkin er þessi með yfir- verði, sem gengur til að bera kostnað af sýningarhaldinu. Blokkin kemur út þann 20. nóvember og eru verðgildi fri- merkjanna i henni, 50 aurar, 70 aurar, 90 aurar og 1,30 kr. Þá eru eftir kr. 1,60 sem ganga til frimerkjasýningarinnar, en blokkin verður seld á 5,00 kr. eins og su fyrri. Segja má, að 3menn hafi fyrst Og fremst unnið að gerð blokk- arinnar, en það eru teiknarinn, Holger Philipsen, grafarinn Czeslaw Slania og forstjóri frí- merkjaprentsmiðju dönsku póststjórnarinnar, Ricaedo Sundgaard. Uppbygging Þessi minningablokk er byggð upp á þann hátt að sýnd eru merki þau, sem notuð voru á skildingatimabilinu i Dan- mörku. Er það rökrétt framhald af fyrri blokinni, sem sýndi myndir af tillögum, sem aldrei voru gefnar Ut. Nú eru myndir af fjórum frimerkjagerðum skildingatimans. Fyrsta merk- inu 4 R.B.S. brúnt, öðru merk- inu, sem er af allt annarri gerð, 2 R.B.S. Eitt merki er tekið úr hinni svonefndu „Vábentype" frá 1864 o° eitt af tvilitagerðinni frá 1870. Af öllum þessum merkjum hafa verið valin þekkt afbrigði til að sýna á örkinni. Þá er ennfremur grunnprentun á örkinni, eins og þeirri fyrstu, en fyrstu skildingamerkin höfðu einmitt sérkennilega grunn- prentun. Við það er notuð ný að- ferð, sem Richardo Sundgaard hefir þróað með aðstoð Bonde & Co, prentsmiðjunnar i Kirke, sem nefnist: stalstunga I djUp- prentun. Prentunaraðferð þessi er allt of flókin til að fara að lýsa henni hér, enda notuð nú í fyrsta skipti við frimerkjaprentun. ^fbrigðin. A 4 R.B.S., merkinu er sýnt afbrigðið, sem oft er nefnt „Pemberton"s tvlprent. Þetta afbrigði finnst á merki nr. 19 i örkinni af útgáfunni frá 1. april 1851. 2 R.B.S. hafa svo afbrigðið oddhvasst fótstrik, sem er iupp- runalegu prentuninni I merki nr. 56 I plötu nr. 2 I prentuninni frá l.mal 1851. Þá máeinnig sjá vinstra megin i merkinu hak að ofanverðu dropa að neðan. I 2 skildingunum af „váben- type" er skemmdi ramminn I ovalnum I merki nr. 71 i örkinni I prentun IV-VII. Þá er tvilita útgáfan með öfugum ramma, en það fyrir- bæri þekkjum við einnig Ur is- lenzku auramerkjaUtgáfunni. Frimerkjafræðingar þeir, sem hafa aðstoðað við gerð þessara merkja, eru m.a. Stig Andersen, Jörgen Gotfredsen og Ehlern Jessen. Þess þarf vart að geta, að litur merkjanna er eins nærri raunveruleikanum og hægt er.nema vitanlega pappirinn. Áletrun arkarinnar myndar svo ramma utanum merkin. Þá má og geta þess, að öll eru merkin með verðgildum til raunhæfrar notkunar. 50aurar prent innan- lands. 70 aurar kort innanlands. 90aurar bréf innanlands og 1,30 bréf til Utlanda. Áritun pantana er til: Postens Filateli.Rádhuspladsen 59, DK- 1550 Köbenhavn V, en auðveld- ast er að láta þann frlmerkja- kaupmanna, sem þið skiptið við panta þær. Þess má geta að fyrri blokk er gersamlega uppseld'. mmsm&\ Danmörk, frlmerkjablokk 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.