Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 37

Tíminn - 26.10.1975, Blaðsíða 37
Sunnúdagur26. október 1975. TlMINN 37 Forstöðustarf Vér óskum að ráða nú þegar eftirtalið starfsfólk: 1. Forstöðumann, karl eða konu, fyrir hóteldeild (Hótel Eddu). Æskilegast að viðkomandi hafi reynslu i hótel- og veit- ingarekstri. 2. Forstöðumann, karl eða konu, fyrir inn- anlandsdeild (Einstaklingsferðir). Nauð- synlegt að viðkomandi hafi unnið að ferðamálum, hafi góða málakunnáttu og geti annast sjálfstæðar bréfaskriftir á er- lendum málum. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri. ferðaskrifstofa ríkisins Reykjanesbraut 6, simi: 11540 Lausar stöður íslenzka járnblendifélagið h.f. auglýsir hér með eftir umsóknum um eftirtalin störf við járnblendiverksmiðju félagsins að Grundartanga i Hvalfirði. I. Stýritölvufræðingur (process control computer engineer) •Umsækjendur þurfa að hafa B.S. próf eða jafngildi þess i rafmagnsverkfræði og gott vald i enskri tungu. Starfsreynsla i gerð forskrifta og notkun tölva er æskileg, en ekki nauðsynleg. Umsækjendur verða að vera fúsir til þess að fara innan skamms til Bandarikjanna til þjálfunar og starfa að hliðstæðum verk- efnum hjá Union Carbide Corporation, og að þvi búnu að vinna að uppsetningu, próf- un, gerð forskrifta og starfrækslu stýri- tölvu verksmiðjunnar. 2. Málmfræðingur (metallurgist) Umsækjendur þurfa að hafa menntun á sviði málmfræði eða ólifrænnar efnafræði, og gott vald á enskri tungu. Starfsreynsla er æskileg, en ekki skilyrði. Umsækjendur verða að vera fúsir til þess að fara utan til þjálfunar, ef þörf krefur. Starfið er fólgið i stjórnun i ofnhúsi undir yfirstjórn tæknilegs framkvæmdastjóra. Það nær til reksturs ofnanna, hráefna- blöndunar, aftöppunar og málmsteypu. Skriflegar umsóknir sendist til íslenzka járnblendifélagsins h/f, Lágmúla 9, Reykjavik—fyrir 17. nóvember 1975. Reykjavik, 24. október 1975 islenska járnblendifélagið hf. Hallgrímskirkja: KÓRINN STEYPTUR UPP 301. ártíðar sr. Hallgrims Péturssonar.mánudaginn 27. okt. ' n.k. verður minnzt með hátiðar- guðsþjónustu að kvöldi þess dags i Hallgrimskirkju á Skólavörðu- hæð. — I yfir 30 ár hefur Hallgrims- söfnuður i Reykjavik helgað þennan dag með sérstökum hætti minningu sr. Hallgrims og gert daginn að kirkjudegi sinum. Framkvæmdir við byggingu Hallgrimskirkju halda áfram. A mánudaginn — 27. okt. — verður steyptur fyrsti áfangi efri hluta kórs kirkjunnar, en mótasmiði við þann hluta byggingarinnar hófust siðla sumars. Neðri hluti kórsins („gamla kirkjan") var byggður á árunum 1945—'48 og var notaður til guðs- þjónustuhalds fram á sumarið 1974. NU mun kirkjukórinn risa i fulla hæð f næstu framtið og siðan verður byggt yfir kirkjuskipið i áföngum frá kórnum til turnsins. Hve fljótt það verk gengur fyrir sig fer eftir þeim fjármunum, sem fást til verksins á hverjum tima. í þessu sambandi er ánægjulegt að geta skýrt frá þvi að kirkjunni barst nýverið stórgjöf — um kr. 900 þus., — er Helgi Guðmunds- son, Freyjugötu 26, Reykjavik, hafði ánafnað kirkjunni með erfðaskrá dags. 2.4.: 1966. Þessi veðgjörðarmaður Hallgrimskirkju andaðist 22. júni 1974. Margar aðrar góðar gjafir til kirkjubyggingarinnar hafa borizt á þessu ári og munu þær allar flýta fyrir framkvæmdum. Á fyrri hluta þessa árs var unniö við að endurbyggja og inn- rétta að nýju neðri hluta kórs kirkjunnar og er þar nú fulibúið og þegar i notkun fyrir barna- og æskulýðsstarf yfir 200 fermetra húsrými: salur, 2 herbergi, eld- hús, fatageymsla, snyrting og anddyri. ,Nii um helgina, við vetrarkomu, verða ljósin i turn- spiru og á krossi kirkjuturnsins aftur tendruð og kirkjuklukkurn- ar munu hljóma tilaðminna á að allir eru alltaf velkomnir i Hallgrimskirkju, Starfsemi Sementsverksmiðju ríkisins 1. Sölumagn alls 1974. Sölumagn alls 1974 158.597tonn Selt laust sement 81 849tonn 51.6% Selt sekkjaó sément 76.748 - 48.4% 158.597tonn 100.0% Selt frá Reykjavik Selt frá Akranesi 101.667tonn 56.930tonn 64.1% 35.9% 3. Efnahagur 31.12.1974. Veltufjármunir Fastafjármunir 363.2 m. kr: 1.373.4 m.-: 158.597tonn 100.0% Selt portlandsement Selt hraðsement Selt nýtt faxasement Selt lágalkalisement 128.528tonn 23.519 - 6.425 - 125 - 81.0% 14.8% 4.1% 0.1% 158.597tonn 100.0% 2. Rekstur 1974 Heildarsala 1.038 m. kr. Frá dregst: Söluskattur, Landsútsvar, Framleiðslugjald, Rutningsjöfnunargjald, Sölulaun og afslættir. Samtals 271.4 — - Aðrar tekjur 766.7 m. kr. 4.6------- Framleiðslukostn Aökeypt sement og gjall Frá dregst: Birgðaaukning 771.3 m. kr: 427.2 m. kr: 217.3- -33.1------611.4m.kr: Flutnings- og sölukostnaður Stjórnun og almennur kostn. 159.9 m. kr: 100.0 m.kr: 25.3------: 125.3m. kr: Vaxtagjöld - 34.6 m. kr: 30.1- -: vaxtatekjur Tap á rekstri m/s Freyfaxa 4.5 m. kr: 1.6- -: Hreinar tekjur 2.9 m. kr Birgðamat i meginatriðum FI.FO. Lán til skamms tíma 527.2- - Lán til langs tima 204.2- - Upphafl. framl. rikissjóðs 12.2 m kr: Höfuöstóll 5.2 - - Endurmat fasta- fjármuna1974 987.8- - Eigiö fé alls 1.005:2------ 4. Eignahreyfingar. Uppruni fjármagns: Frá rekstri: a. Hreinar tekjur 2.9 m kr: b. Fyrningar 86.4 - - 89.3- - Lækkun skulda- bréfaeignar 1.7------ Ný lán 22.8- - Alls 113.8m.kr:. Fláðstöfun fjármagns: Fjárfestingar Afborganir lána Rýrnun eigin veltufjár 135.0m. kr: 83.8 m. kr Alls 218.8 m.kr 105.0m. kr: 5. Ymsir þættir: tnnflutt sementsgjall Innflutt sement Framleitt sementsgjall Aökeyptur skeljasandur Unnió liparit Innflutt gips Brennsluolia Raforka 34.805 tonn 4.818 - 99.000 - 121.000 m3 32.000 tonn 9.714 - 13.082 - 14.592.100 kwst. 6. Rekstur m/s Freyfaxa: Flutt samtals Flutt voru 34.818 tonn af sementi á 40 hafnir Annar flutningur SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS Innflutningur meó Freyfaxa Gips og gjall Annaö 9.672 tonn 9.440 tonn 232 - 9.672 tonn Flutningsgjöld á sement út á land að meöaltali Úthaldsdagar 1.138 kr/tonn 346 dagar 7. Heildar launagreiðslur fyrirtækisins: Laun greidd alls 1974 Laun þessi fengu greidd alls 333 menn, þar af 145 á launum allt árió. 180.0 m. kr: 8. Nokkrar upplýsingar um eiginleika sements: Styrkleiki portlandsements hjáS.R. „ ...... Styrkleiki skv. Frumvarpi að isl. sementsstaöli Þrýstiþol: lágmarkskrofur 3 dagar 250 kg/cm2 175kg/cm2 7 da'gar 330 kg/cm 250 kg/cm2 28 - 410kg/cm2 350kg/cm2 Aö jafnaöi eigi minna en ofangreint. Mölunarfinl. 3200cm2/g Eigi minna en 2500 cm2 Beygjutogþol portlandsements Beygjutogþol: 3 dagar 50 kg/cm 7 - 60kg/cm2 28 - 75kg/cm2 Efnasamsetning islenzks sementsgjalls. 40 kg/cm2 50kg/cm2 60 kg/cm2 Hámark skv. isl isl. staðli fyrir Kísilsýra (SiO ) Kalk (CaO) 2 Járnoxiö (Fe O ) Áloxið (Al o2) " sement 20.6% 64.2% 3.7% 5.1% Magnesiuira&ið (MgO) 2.8% Brennisteinsoxið (SO ) 1.0% Óleysanleg leif Alkalisölt, Natriumjafngildi Glæðitaþ 0.7% 1.5% 0.3% 99.9% 5.0% 3.5% 2.0% Allir brúðkaupsmyndatímar á laugardögum eru upppantaðir þar til laugardaginn 15. nóvember. — Ijósmyndastofa Kópavogs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.