Tíminn - 04.07.1976, Qupperneq 10

Tíminn - 04.07.1976, Qupperneq 10
10 TÍMINN Sunnudagur 4. júli 1976 Fataskápar frá Hverageröi. Þetta er stööluö smlöi og unnt er aö velja um geröir. Þótt hér sé um staölaöa framleiöslu aö ræöa, þá er yfirleitt möguleiki aö hagnýta sér kerfiö — og þá veröiö, þvl auövitaö er auö- veldara og ódýrara aö framleiöa staölaöar innréttingar en sérsmlöaö- ar. býlisstöðunum. Sama starfsfdlkiö vinnur gjarnan viö þetta ár eftir ár, jafnvel áratugum saman, og þessir menn hafa hlotið mikla þjálfun og reynslu i sinu fagi og þaö hefur sitt aö segja. — Nú það sama má i rauninni segja um ýms fyrirtæki I Reykja- vlk, sem viö vinnum fyrir, t.d. Ofnasmiöjuna, sem erelzta fyrir- tækiö I landinu i sinni grein, Sindra stál h.f., sem hefur ára- tugum saman veriö leiöandi i sinni grein og vélsmiöjuna Héöin, sem er hérna meö Danfoss-kerf- in. Þessi fyrirtæki hafa ekki starfaö áratugum saman, nema vegna þess aö þeim er vel stjórn- aö og þau bjóöa upp á góöa vöru. — Þaö er lika mikið I húfi, þvi aö þessi fyrirtæki selja hér fyrir milljónatugi i hverjum mánuöi. Tilboð og nákvæmni samninga — Eru engin vandræöi vegna galla og vanefnda? — Viöskipti manna eru aldrei gallalaus. Reynsluleysi I viö- skiptum er ein leiöin til ófarnaö- ar, þaö vita allir. Viö höfum hér mikla reynslu i þessum efnum. Tilboðin eru nákvæm. Þar er allt tekiö fram, verö, efni og af- hendingartlmi. Þaö tiökast ekki lengur i þessum bransa, aö fram- leiöandinn segi: — þetta veröur ca. þetta, — þ.e. veröið, og þú færö þetta gert fyrir haustiö. Hér er þaö nákvæmnin sem gildir. Fast verö og fastur afhendingar- timi. Umsamdar greiöslur koma svo á móti frá kaupandanum. Auövitaö þarf ekki nema einn gikk I hveria veiðistöö, en sízt skal ég halda því fram, aö orö- heldni sé úr sögunni I þessu landi. Viö hér nennum þó ekki aö vera aö dröslast meö einhverja vand- ræðamenn, og þaö eru fyrirtæki i ýmsum greinum á biölista hjá okkur um að fá aöild aö sölusam- tökunum. íslenzkar ibúðir vandaðar Eigum nokkur lúxus hús á mjög hagkvæmu verði FELLIHÝSI •Svefnrými 6-8 fullorðnir • Öflug eldavél • Hitastýrð miðstöð • Fallegar gardínur • Vandað ferða-W C mísskápur • Vinyl tjald — Hvernig eru húsbyggjendur. Þú sagöir, að danskur háöfugl heföi sagt, aö allir islendingar væru innanhússarkitektar? — Islendingar og aörir ibúar norðlægari landa, hafa yfirleitt meiri áhuga á hibýlum sinum en þeir sem sunnar búá. Ég hefi ekki á hraðbergi neina skýringu á þvi. Islendingar hafa á hinn bóginn mjög mikinn áhuga á húsum og innréttingum, og ég tel aö smekk- visi sé mjög almennur eiginleiki. En þaö er ekki nóg með þaö, aö fólk viljihafa hlutina fallega, eöa lögð sé áherzla á útlitiö, menn vilja llka hafa gæði. — Þetta kemur fram I ótal mörguog þess vegna eru islenzk hús yfirleitt vönduð. Óvandaöar ibúöir eru naumast byggöar á Is- landi lengur og margir útlending- ar hafa látið i ljós undrun yfir byggingamátanum hér, og það meira aö segja sérfróöir menn. Þetta er ekki allt gert meö fjár- austrinum einum saman, smekk- visi og búmannlegt vit má ekki bregðast — og gerir þaö yfirleitt ekki. Maöurinn, sem er aö býggja. er ótrúlega fljótur aö til- einka sér nýjungar og framfarir, sagöi Páll Skúli Halldórsson aö lokum. JG Gluggar frá Gluggadeild Siguröar Bjarnasonar en gluggasmiöi er orö- in sérfag eins og fleira I byggingaiönaöi. Margs er aö gæta þegar fólk kaupir glugga I hús sln. Samskeyti og fleira kemur til meö aö skipta máli, þegar fram I sækir. Þaö er þvl slður en svo út I hött a stilla glugg- um út og gefa kaupendum tækifæri til þess aö skoða þá og athuga vand- lega áöur en kaup eru gerö. Coachmen TIL SÝNIS OG SÖLU A SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 Húsbyggjendur fljótir að tileinka sér nýjungar og framfarir í húsagerð Þetta eru ekki leikarar á leikæfingu, heldur húsbyggjendur að ráöa ráöum slnum I Iönvali. Unga fólkiö og reyndar þorri húsbyggjenda, er ótrúlega fljótur aö tileinka sér þaösem efst á baugi I húsageröarlistinni á tslandi I dag. Hurðir frá Siguröi Ellassyni eru á dagskrá þegar myndin er tekin. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.