Tíminn - 04.07.1976, Síða 26
26
TÍMINN
Sunnudagur 4. júli 1U76
Barizt um peninga og konur
á Vesturbrú
55 vændiskonur vinna þar
á vöktum allan sólarhringinn
/--------------------------------\
Viðgerðarþjónusta
Viljum ráða glöggan mann i vélavið-
gerðir, viðhald og standsetningar á bú-
vélum.
Æskilegt að viðkomandi hafi sæmilegt
vald á enskri tungu og gjarnan reynslu
við viðhald og viðgerðir á búvélum.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra
fyrir 15. þ. mánaðar.
Starfsmannahald
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
L. A
RAFVEkKTAKAR
Athugið að við eigum
jarðstrengi á iágu verði,
ekki sízt hentugir fyrir
BÆNDUR
ISKRAFT
Sólheimum 29-33
Sími 3-65-50.
STYRJÖLD hefur brot- Kaupmannahöfn. í
iztútog klám og vændis- fyrsta sinn hefur vænd-
heiminum á Vesturbrú i iskona haft kjark til að
Plaströr til sölu
Til sölu er nokkurt magn af 40 mm plast-
rörum.
Verð kr. 55 metrinn (hálfvirði).
SVEINN EGILSSON H.F.
Simi 85-100.
Norskir tónlistarmenn
i Norræna húsinu og á Patreksfirði
GEIR E. LARSENog HANS W. BRIMI, norskir „spilar-
ar” skemmta i Norræna húsinu mánudaginn 5. júli kl.
20:30. og á Patreksfiröi þriðjudagskvöldiö 6. júli á nor-
rænni kvöldvöku i félagsheimilinu þar.
Verið velkomin
Norræna félagið
Nordmannslaget
Þjóðdansafélag Reykjavikur
NORRÆNA
HÍJSIÐ
skýra frá þvi hvað á sér
stað i litlu, skuggalegu
hliðargötunum.
Það er þar sem
straumurinn er af pen-
ingum og einnig oft af
viðskiptavinum.
Aðalhlutverkin i striðinu skipa
„demantaskraddarinn” Sally
Sandmarog 24 ára gömul vændis-
kona, sem ákærð er fyrir hóru-
hald fyrir bæjarrétti Kaup-
mannahafnar og hins vegar
„Börge hundur” og að baki hans
er sagt að standi viðskiptajöfur-
inn Sven Thevis.
Thevis þessi er sagðir ráða lög-
um og lofum i Istedgade.
DeOan hófst 1971 þegar vændis-
konan, sem nú er 24 ára, keypti
kjallarahúsnæði i Istedgade til að
koma upp i nuddstofu. Henni
skyldist að hún ætti að borga sem
svarar 1.800.000 isl, kr. fyrir hús-
næðið, en hún er búin að borga
7.500.000 kr., og nú hefur ráðgjafi
hennar „demantaskraddarinn”,
nú fasteignasalinn, Sally Sand-
mar, krafizt þess að skjólstæðing-
ur sinn fái endurgreiddar 15
milljónir, sem hún hefur greitt til
Svend Thevis undanfarin ár.
Sally Sandmar gengur út frá þvi,
að i vasa hans hafi peningarnir
hafnað að lokum.
A.m.k. 55 konur vinna daglega
á nuddstofum á Vesturbrú, þær
eru opnar allan sólarhringinn, og
i grein i Politiken nýlega er gert
ráö fyrir þvi, að á tveggja mán-
aða timabili hafi a.m.k. 150 ungar
konur starfað þar og tekið þátt i
yfir 26.000 samförum, sem gáfu
þeim, sem aö baki þeim standa
litlar 60 milljónir kr. i aðra hönd.
Mál þetta hefur vakið mikla
athygli, því aö það er i fyrsta sinn
að vændiskona vogar að skýra frá
þvi sem fram fer i litlu hliðargöt-
unum, og hverjir standa þar að
baki. Unga stúlkan sagði fyrir
skömmu fyrir rétti i Kaupmanna-
höfn, að Svend Thevis ráði öllu i
Istedgade.