Tíminn - 04.07.1976, Blaðsíða 36
36
TÍMINN
Sunnudagur 4. júli 1976
MALBIKAÐ í NESKAUPSTAÐ
eftir ákaflega slæma reynslu af olíumöl
-hs-RvIk/BG-Neskaupstaö.
Miklar malbikunarframkvæmdir
eru nú I Ncskaupstaö og var
hafizt handa viö þær fyrir um þaö
bil hálfum mánuöi. Var ekki van-
þörf á, þvf aö olfumölin, sem lögö
var á sfnum tima var algjörlega
misheppnuö, og göturnar verri
heldur en þær voru, áöur en oliu-
mölin kom og hún fór aö
skemmast.
Leikmenn hafa haldiö þvl fram,
aö undirvinnan fyrir olfumölina
hafi ekki veriö nógufjóö, og ekki
nægilega vel aö henni staöiö, en
verkfræöinga og visa menn
greinir hins vegar á um
orsakirnar, og munu flestir
þeirrar skoöunar aö þær séu
ókunnar, eöa a.m.k. margþættar.
Þessi malbikun átti aö fara
fram I fyrrasumar, en vegna
anna fyrirtækisins, Miöfells, sem
um þær sér, var þaö ekki hægt.
Nú er fyrirhugaö aö ljúka malbik-
uninni um miöjan júll. Göturþær
sem malbikaöar veröa, eru
Strandgata, Hafnarbraut og
Egilsbraut.
Aðalfundur Skógræktar-
félags Borgarfjarðar
ASK-Reykjavlk. Nýlega var aöal-
fundur Skógræktarfélags Borgar-
fjaröar haldinn I Borgarnesi. t
ársskýrslu Danlels Kristjáns-
sonar, framkvæmdarstjóra fé-
lagsins, kom fram, aö 20 þúsund
Augiýsið í
Tímanum
trjáplöntur voru gróöursettar á
s.l. ári á vegum skógræktarfé-
lagsins og áhugamanna innan vé-
banda þess. Ennfremur var
borinn á áburöur i nokkrum girö-
ingum, mikiö grisjaö og hreinsaö
frá plöntum og giröingar lag-
færöar.
Asamt þrem öörum félagssam-
tökum stóö Skógræktarfélagiö aö
verölaunaveitingum fyrir góöa
umgengni utanhúss á sveita-
bæjum I héraöinu. Aö þessu sinni
hlaut fyrstu verölaun, garöyrkju-
býliö Viöigeröi I Reykholtsdal.
Abúendur þar eru Erla Kristjáns-
dóttir og Kristján Benediktsson.
önnur bændabýli sem hlutu
viðurkenningu voru Melaleiti I
Melasveit, Grund I Skorradal og
Sleggjulækur I Stafholtstungum.
jrjn|er með 150 cm vinnslu-
JeZJUG breidd og 2 sláttutromiur
VERÐ CA. KR. 227 ÞÚSUND
U2A U/ODUSf
LÁGMÚLI 5. SlMI 81555
Creda
TD 275 — TD 400 — TD 400 R
tauþurrkarar
. 2,75 og 4 kg jafnan fyrirliggj-
andi. Eru ódýrastir I slnum
gæöaflokki.
Ennfremur útblástursbark-
ar og veggfestingar fyrir TD
275.
ARMULA 7 - SIMI 84450
Núverandi stjórn Skógræktar-
félags Borgarfjaröar skipa: Vlfill
Búason Ferstiklu, formaöur,
Daniel Kristjánsson er gjaldkeri
og framkvæmdastjóri, Þórunn
Eirlksdóttir ritari. Meöstjórn-
endur eru þau Þorbjörg Þóröar-
dóttir og Kristján Benediktsson.
Félagsmenn Skógræktarfélags
Borgarfjaröar eru alls 328. Fé-
lagiö hefúr lltið landrými til
plöntunar trjáa, en fyrir nokkru
varalltútlitfyrir aöúr þvl rættist
og aö félagiö fengi til umráöa
talsvert land á Húsafelli.
© Víkverji
Víkverji staöiö mjög framarlega I
þeirri iþrótt, sem talin er vera ein
helzta Iþrótt landsmanna. Alllr
þessir menn og margir fleiri inn-
an okkar félags hafa verið góöir
og drengilegir glimumenn, sem
hafa haft þaö aö markmiði aö
halda viö fornri arfleifö og hefja
til vegs meöal Iþróttamanna.
— Heldur þú Kristján, aö ein-
hverjar Ukur séu á framgangi
ungmennafélags hér I Reykjavlk
innan um allan þann fjölda
iþróttafélaga, sem fyrir eru?
— Ungmennafélagshreyfingin
á tslandi á sér langan aldur og viö
henni veröur ekki hróflaö. Hún
hefur barizt fyrir tilveru sinni I
landinu á hinum erfiðustu timum
viö hin erfiöustu skilyröi. Til
hennar hafa margir ágætir menn
sótt margháttaöa félagslega
þjálfun og komizt I fremstu röö
-félagslega þroskaöra manna. Ég
hef þá trú, aö ungmennafélags-
hreyfingunni muni vaxa fiskur
um hrygg, og aö þaö sé tilvalinn
staöur hjá ungmennafélögunum
fyrir fólk, sem unnir félagshyggju
og framförum.
— Er nokkuö sem þú vildir
segja aö lokum?
— Ég vil hvetja alla til að
styöja viö bakiö á ungmennafé-
lögunum um allt land meö þvi aö
gerast félagar og vinna aö fram-
gangi bætts mannlifs. UMF Vlk-
verji I Reykjavik býöur alla þá,
sem telja sig eiga heima I félags-
skap ungmennafélagshreyfingar-
innar, velkomna I sinn hóp til aö
taka þátt i uppbyggingu og fram-
förum UMF Vikverja.
Vitaö er aö á liönum árum hafa
flutttil Reykjavikur fjöldinn allur
af ungmennafélögum utan af
landi, og ég vill hvetja þetta fólk
til aö hafa samband viö skrifstofu
Ungmennafélags Islands, Klapp-
arstig 16 og halda þannig áfram
aö stuöla aö aukinni sigurgöngu
ungmennafélagsskapará Islandi.
HHA&ftÁfAfi
Skrifborðs-
seft
allar stærðir
Svefnbekkir
Toddy-
sófasettin
STÍL-HÚSGÖGN
AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600
O Rætt við Helga
fræðslumálum Vopnfiröinga, en
næst er þar til aö taka, aö Jón
Eirlksson geröist kennari þar
haustiö 1921. Hann varö svo far-
kennari i Vopnafirði haustið 1925,
og gegndi þvl starfi, oft viö erfiö
skilyröi, aÚt til 1947, eöa I rösk-
lega tvo áratugi. Haustiö 1947 tók
Torfastaöaskóli I Vopnafiröi til
starfa, og þá varö Jón Eiriksson
fyrsti skólastjóri hans, og gegndi
þvl starfi til 1956, þegar hann fékk
lausnfrá störfum. Jón var ágætur
kennari og úrvalsmaöur, og þaö
var blátt áfram aödáunarvert af
hve mikilli þrautseigju hann
baröist viö erfiö kennsluskilyröi
og frumstæö húsakynni til þeirra
hluta I Vopnafirði áratugum sam-
an.
— Erþaöekkirétt, Helgi, aö þú
hafir veriö einhver allra fyrsti
hvatamaöur aö stofnun heima-
vistarskóla I Vopnafiröi?
— Jú, þaö mun rétt vera. Upp
úr 1940 var ég kosinn I skólanef nd.
Þá stakk ég einu sinni upp á þvi á
skólanefndarfundi, aö viö færum
nú aö reyna aö safna smáupphæö-
um til þess aö eiga I handraöan-
um I þeirri von aö einhvern tlma
veröi hægt aö koma upp heima-
vistarskóla fyrir börnin í sveit-
inni. Samnefndarmenn mlnir
samþykktu þetta þegar I staö, og
næst þegar ég fór I kaupstaö, opn-
aöi ég reikning fyrir þennan nýja
skólasjóö, og lagöi inn I hann tvö
hundruð krónur frá sjálfum mér.
Þaö var fyrsta framlagið. Ég
haföi svo jafnan söfnunarlista
meö á feröum minum um sveit-
ina, þegar ég var aö mæla jaröa-
bætur bænda og á þann hátt varö
mér talsvert ágengt. Allir báru
góöan hug til þessa málefnis, og
flestir gátu látið eitthváö at hendi
rakna. Fimmtlu til hundraö krón-
ur voru meira verðmæti þá en nú,
og þaö safnaöist, þegar saman
kom.
Svo geröist þaö, áriö 1945, aö
Alexander heitinn Stefánsson,
bóndiáTorfastööum dó, aöeins 35
ára aö aldri, ókvæntur og barn-
laus, og gaf allar eigur sinar, jörö
og bú, til byggingar heimavistar-
skóla I sveitinni. Þá komu skóla-
yfirvöld auövitaö til skjalanna,
völdu skólanum staö, og slöan var
hafizt handa um framkvæmdir.
Skólinn var reistur á Torfastöö-
um, — jöröinni, sem haföi veriö
gefin I þessu skyni — og óhætt er
aö fullyröa, aö stofnun heimavist-
arskóla i þessari víölendu sveit,
er einhver mesti menningarviö-
buröur sem þar hefur oröið á sfö-
ari áratugum.
Lögmálið, sem við
verðum öll að lúta
Þegar Alexander á Torfastööum
dó, orti ég nokkrar visur til minn-
ingar um hann. Ég ætlaöi aö
flytja þær viö útför hans, en svo
gat ég af óviðráðanlegum orsök-
um ekki veriö viö jaröarförina,
svo þetta fórst fyrir. Mig langar
þvi aö biöja þig aö birta þær með
þessu viötali okkar. Ég kann þær.
Þær eru svona:
Moldin kallar menn til hinztu
náöa,
merkin falla, er áöur báru
hátt,
en vizkan snjalla veröur hér að
ráöa
og veita alla liösemd, grið og
sátt.
Sagan geymir marga ljúía minn-
ing
um menn sem dreymir bættan
þjóöarhag.
Orka streymir út frá þeirra
kynning
og enginn gleymir þeirra
starfadag.
Þú varst einn af þessum góöu
mönnum,
sem þóttir hreinn I gjöröum, allra
bezt.
Þú varst ei seinn I dagsins óöu
önnum,
og alltaf beinn lá vegur þinn um
flest.
En þeir sem njóta starfsins
stuttu skeiðin
og starfiö hljóta aö enda svona
skjótt,
þeir Isinn brjóta, en öörum
sækistleiðin.
Uröar grjót ei stöövar. Góöa
nótt.
Ég vona, aö ég þurfi ekki aö
taka þaö fram, aö þegar ég tala
um „vizkuna snjöllu” I fyrstu vls-
unni, þá á ég viö þaö lögmál,sem
er æöra mannlegum ákvöröun-
um, og sem viö veröum öll aö
lúta, hvort sem okkur er þaö ljúft
eöa leitt.
— En nú hefur þú gert margt
fleira en aö mæla jaröabætur,
yrkja vlsur og safna þjóölegum
fróöleik. Þú ert lfka góöur smiö-
ur. Fórstu jafnsnemma aö smiöa
meö höndunum eins og hugan-
um?
— Ég veit ekki, en hitt veit ég,
aö ég var mjög ungur, þegar ég
byrjaöi aösmiöa ogskera út. Ariö
1904 kom til okkar I Egilsstaöi
Magnús Jóhannesson, söölasmiö-
ur á Hrappsstööum, og var eitt ár
hjá okkur, áöur en hann fór til
Ameriku. Hann haföi smiöaáhöld
sln meö sér og setti nú upp smiöju
I skemmu þar á hlaöinu. Þar uröu
fyrstu kynnimin af smiöum. Svo
þegar Magnús fór, voriö 1905, var
ég oröinn átta ára. Þá gaf hann
pabba smiöjuna meö öllum á-
höldunum sem I henni voru. Þú
getur rétt Imyndaö þér, aö þetta
var ekki neinn smáræöis hvalreki
fyrir mig. Fyrstu skeifurnar
smlöaði ég, þegar ég var niu ára
gamall, síöan komu ljábakkar og
margt fleira. Ég geröi svo viö
búshluti, bæöi úr járni og tré, og
þetta hefur eiginlega veriö tóm-
stundavinna min og skemmtun
alla ævi slöan. Framan af árum
var mér nokkur bagi aö verkfæra-
leysi, en um tvitugsaldur haföi
ég eignazt flest helztu smiðaá-
höld, sem ég pantaöi eftir verö-
lista frá Þýzkalandi.
— Þetta var nú meira en tóm-
sturtdavinna hjá þér. Ég veit ekki
betur en aö þú hafir staöiö i stór-
felidum húsabyggingum, bæöi
fyrir sjálfan þig og aöra.
— „Stórfelldum” ernúkannski
óþarflega stórt.orö, en talsvert
hef ég fengizt viö sllkt, satt er
þaö. Ég var vist ekki nema tólf
ára, þegar égreisti I fyrsta skipti
viö torfhús, sem hrapaö haföi.
Húsiö haföi hrapaö 1 stórrigning-
um aö haustlagi, og svo kom I
minn hlut aö reisa timburgrind-
ina aö nýju. — Þetta hélt svo á-
fram, ég var fenginn til þess aö
hressa upp á þessa gömlu kofa,
þegar þeir gengu úr sér, þvl aö
smiöur okkar Undir fjöllum,
Kristján Eymundsson á Svfna-
bökkum, dó áriö áöur en ég
fermdist.
— Þessum húsaby ggingum
hefur þú svo haldiö áfram alla
ævi?
— Já, þaö má vlst segja það, ég
fékkst alltaf viö þetta, meira eöa
minna, þangað til ég missti
heilsuna á efri árum minum. Ég
reisti félagsheimiliö Staöarholt á
Hofi á árunum upp úr 1950, ég
byggði nýja ibúöarhúsiö á Þor-
brandsstöðum aö miklu leyti, en
vitaskuld undir eftirliti lærös
smiös, og útihús hef ég reist viöa
um sveitina. Eftir að steinhúsin
komust I tizku, annaöist ég upp-
slátt, reisti sperrur á hlöðum og
fjárhúsum og vann yfirleitt alia
trésmíðavinnu.
Sáttur við lífið
— Viö gætum áreiöanlega
haldiö áfram aö spjalla I allan
dag, Helgi, en þvi miöur er klukk-
an haröur húsbóndi. Aö lokum
langar mig aö spyrja þig: Hvaö
heldur þú aö þér hafi þótt ánægju-
legast af öllu sem þú hefur fengizt
viö um dagana?
— Smiöar. Annars var ég lika
hneigður fyrir ræktun, og mér
fannst alltaf gaman aö mæla og
skoöaönýjar sléttur, þar sem fyr-
ir fáum árum voru óræktarmóar
eöa fúamýri. En ég var áreiöan-
lega mjög gefinn fyrir smlöar að
eölisfari og byrjaöi aö fást viö
þær strax og ég haföi vit og getu
til — og þó raunar öllu fyrr! Þaö
var kallaö aö „massa niöur”
spýtur, þegar maöur sat og tálg-
aöi út I loftiö, án sýnilegs til-
gangs, og var vlst ekki alltaf vel
séö af fulloröna fólkinu.
— Og þú ert ánægður, þegar þú
litur yfir þinn langa veg?
— Ég held aö ég geti ekki veriö
annaö. Börn min taka viö jörö-
inni, þar sem ég starfaöi lengst.
Og:
Afram slreymir lifsins lind,
lindin spegíar skýra mynd,
myndin skreytir llf og lönd,
löndin blessar Drottins hönd.
—vs