Fréttablaðið - 09.03.2006, Page 34

Fréttablaðið - 09.03.2006, Page 34
 9. mars 2006 FIMMTUDAGUR4 Versluninni Kronkron hefur verið vel tekið og næstu helgi verður opnuð stækkuð og betri verslun með nýjum vörumerkjum. Þá eru vor- og sumarvörurnar farnar að streyma inn í verslunina frá merkjum eins og Humanoid og Henrik Wibskov. Skærir litir koma sterkir inn, létt efni og stuttbuxur. Talsvert er um pils sem eru víð að ofan og þröng að neðan, með svo- kölluðu túlípanasniði. Stuttbuxur fyrir karla eru áberandi bæði sem kvartbux- ur og hefðbundnar stuttbuxur, og koma þær jafnvel með fínum jökkum. Boli, kjóla, skyrtur, peysur, skó, fylgihluti og margt fleira er þar að finna. Svarti liturinn heldur áfram inn í sumarið í þeim fata- línum sem er að finna hjá Kron- kron en hvíti liturinn er ekki eins sterkur. Flipp og fágun í Kronkron Léttur kjóll úr sumarlínu Humanoid. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Grár bolur frá Humanoid. Græn og grá prjónapeysa frá Siv Ftoldal.Renndur jakki úr sumarlínu Henrik Wibskov. Litrík hettupeysa frá Henrik Wibskov. Svört kvenblússa úr sumarlínu Henrik Wibskov. Við hjá Klipparanum bjóðum Ágústu Skúladóttur velkomna í hópinn Björgvin, Linda, Ingibjörg og Systa opið virka daga til 20 sími 533 1311 Rýmingarsala Opið laugardag frá 11-16 Gullbrá, Nóatúni 17 • Sími 562 4217 Útsölustaðir: apótek og snyrtivöruverslanir. Nú nýtt* Hin frábæra glernaglaþjöl og hin frábæra þriggja flata þjöl frá Trind í Magic Boxi Skaðlaus aðferð til að verða brún og sæt.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.