Fréttablaðið - 09.03.2006, Síða 83

Fréttablaðið - 09.03.2006, Síða 83
FIMMTUDAGUR 9. mars 2006 47 Trúbadorinn einlægi Siggi Ármann mun hita upp fyrir sænska tónlist- armanninn José González á tón- leikum hans á Nasa næstkomandi mánudag. Siggi hefur fengið prýðisdóma fyrir sína nýjustu plötu, Music for the Addicted, sem kom út fyrir síðustu jól. Þar naut hann m.a. aðstoðar Sigtryggs Baldurssonar, Jóhanns Jóhannssonar og Kjart- ans Sveinssonar og Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Siggi vakti verðskuldaða athygli fyrir sína fyrstu breiðskífu, Mindscape, árið 2001 og fór í kjölfarið í tón- leikaferð með Sigur Rós um Bandaríkin. Miðasala á tónleikana á Nasa fer fram í verslunum Skíf- unnar og á midi.is. Miðaverð er 2.500 krónur auk 200 króna miða- gjalds. Siggi sér um upphitun SIGGI ÁRMANN Trúbadorinn einlægi hitar upp fyrir José González á mánudaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Miðasala á tónleika guðföður pönksins, Iggy Pop, og hljóm- sveitarinnar The Stooges í Laug- ardalshöll 3. maí hefur gengið vel. Iggy Pop hefur haft áhrif á fjölmarga tónlistarmenn í gegn- um tíðina, meðal annars vegna skemmtilegrar sviðsframkomu. Hafði hann til að mynda mikil áhrif á Bubba Morthens þegar hann var í Utangarðsmönnum. Miðasalan á tónleikana fer fam í Bókabúð Máls og menning- ar í Reykjavík, Pennanum á Akureyri, Hljóðhúsinu á Selfossi, Hljómvali í Keflavík, í Tónspili í Neskaupstað og á citycentre.is. Miðaverð er 5.900 krónur í stúku og 4.900 í stæði. Miðasala gengur vel IGGY POP Guðfaðir pönksins heldur tón- leika í Höllinni 3. maí. Nýjasti ilmurinn frá Roberto Cavalli, Just Cavalli, var kynntur í snyrtivöruversluninni Maður og kona á laugardaginn. Af þessu til- efni var haldið skemmtilegt teiti í versluninni sjálfri. Nýi ilmurinn er bæði fyrir konur og karla og eins og hönnuðurinn sjálfur er hann sætur og seiðandi. Hann ilmar af vori, vonum og væntingum. Í GÓÐUM FÍLING Þórarinn Stefánsson, eigandi verslunarinnar Maður og kona, hjónin Fjóla Friðriksdóttir og Haraldur Jóhannsson í Forval, Bryndís Sigmarsdóttir og Ingunn Sveinsdóttir. Í DJÚPUM SAMRÆÐUM Guðrún Edda Haraldsdóttir, markaðs- stjóri Forval, er hér að spjalla við Jörgen Þór Þráinsson, sölu og markaðsstjóra. Þess má geta að Guðrún Edda klæddi sig í stíl við nýja ilminn og skartaði bol úr smiðju Cavalli. ÁNÆGÐAR MEÐ NÝJU LYKTINA Díanna Dúa Helgadóttir, starfsmaður Forval, og Þórunn Gunnarsdóttir skemmtu sér vel. Svellkaldur Cavalli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.