Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 10
10 24. maí 2006 MIÐVIKUDAGUR BLÓM Í REGNI Hún lét úrhellisrigningu ekki á sig fá, þessi unga blómarós þar sem hún skoðaði sig um í blómstrandi Palmengar- ten-garðinum í Frankfurt í Þýskalandi fyrr í vikunni. FRÉTTABLAÐIÐ/AP ALMANNATRYGGINGAR Fötluðu fólki er stundum komið fyrir á elliheim- ilum á miðjum aldri. Fólkið er þá skilgreint sem sjúklingar, það fær skammtaða vasapeninga, þrýst í einangrun og fátækt og gert að „hlutum“. Þetta kemur fram í skýrslu Rauða kross Íslands um fátækt á Íslandi; Hvar þrengir að? Væri þjónustan einstaklings- bundin og notendamiðuð myndi þetta ekki gerast. Fatlað fólk verð- ur að fá að skipuleggja sitt eigið líf, annað kallar á valdaleysi og van- mátt, segir í skýrslunni. Þjónustan þarf að svara félagslegum þörfum ekki síður en líkamlegum. Fólk sem býr við fátækt og réttindaleysi er ólíklegt til að geta barist fyrir rétti sínum. Þetta fólk er í mestri hættu að einangrast félagslega. Langflestir þeirra sem tóku þátt í könnun Rauða krossins telja að rekja megi bága stöðu öryrkja til lágra bóta. Öryrki hefur aðeins 105 þúsund krónur á mánuði í grunn- bætur fyrir skatta. Það þýðir ekk- ert að forgangsraða því að bæturn- ar duga ekki til framfærslu. Endurskoða þarf trygginga- bótakerfi landsmanna frá grunni, einfalda það og einstaklingsmiða þjónustuna. Búa þarf til lágmarks framfærsluviðmið í samræmi við raunveruleikann, auka samstarfið hvað varðar bætur og félagsþjón- ustu og auka upplýsingar um þá þjónustu sem stendur til boða. - ghs Fötluðu fólki er stundum komið fyrir á elliheimili á miðjum aldri: Sett í einangrun og fátækt ELLIHEIMILIÐ GRUND Fötluðu fólki er stundum komið fyrir á elliheimili á miðjum aldri. Þessi frétt tengist ekki elliheimilinu Grund með beinum hætti.FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA LÖGREGLUMÁL Lögreglan í Reykja- vík var kölluð að Gerðubergi í fyrrakvöld þar sem þjófur hafði rænt veskjum og bíllyklum úr almenningsfatahengi. Hann hafði svo ekið á brott í Mercedes Benz bifreið sem einn lykillinn gekk að. Ránsfengurinn var í eigu fólks sem var statt í hugleiðslu og hafði skilið föggur sínar eftir í fata- henginu. Fólkið tók atburðinum af miklu jafnaðargeði, hringdi í lögreglu og hafði samband við banka sína til að láta loka greiðslukortum. Lögregla hóf strax leit að hinum grunaða og bílnum sem hann stal. - sh Þjófur í Gerðubergi: Stal veskjum af hugleiðsluhóp SLYS Stór kranabíll sporðreistist við Keiluhöllina í Öskjuhlíð í gær- morgun þegar verið var að hífa steypusíló með 60 metra langri bómu. „Mér var brugðið, það er ekki laust við það. Maður fékk smá hjartslátt,“ segir Erlingur Snær Guðmundsson, kranastjórinn sem í bílnum sat, og forðaði sér síðan niður úr honum um leið og færi gafst. Þak nýbyggingar sem verið er að reisa hjá Keiluhöllinni skemmdist nokkuð og kraninn einnig. Bóma kranans var þó sem betur fer nógu löng til að stöðvast á bergi fyrir ofan húsið. Ekki urðu nein slys á fólki en þar sem atvikið gerðist nokkuð snögglega áttu nokkrir verkamenn fótum fjör að launa. Bóma kranabílsins er 45 metr- ar og framlengingin aðrir 15. Svo virðist sem um of hafi verið teygt á bómunni og bíllinn hafi ekki valdið þyngdinni. Tvo krana þurfti til að hífa kranabílinn og sílóið síð- degis í gær. - sh Kranabíll sporðreistist í Öskjuhlíð og skemmdi þak: Kranabílstjóri hætt kominn í háloftum LOFTFIMLEIKAR Mikil mildi var að ekki fór verr þegar bíllinn sporðreistist í Öskjuhlíð í gær og áttu nokkrir verkamenn fótum sínum fjör að launa þegar kraninn steyptist yfir þá. Getur verið að þú sért með ofnæmi? Það er engin ástæða til að láta sér líða illa á besta tíma ársins. Komdu og fáðu ráðgjöf hjá okkur. Lóritín 10 mg töflur. Hver tafla inniheldur 10 mg Loratadin. Notkunarsvið: Lóritín inniheldur virka efnið lóratadín sem hefur kröftuga og langvarandi verkun við algengustu tegundum ofnæmis. Lyfið er ætlað við frjókorna- og dýraofnæmi, sem og ofnæmi af völdum rykmaura. Varúðarreglur: Gæta þarf sérstakrar varúðar hjá börnum með alvarlega nýrna- og lifrarsjúkdóma. Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi þurfa minni skammta. Aukaverkanir: Lóritín þolist yfirleitt vel en algengustu aukaverkanirnar eru munnþurrkur og höfuðverkur. Svimi getur einnig komið fyrir. Skömmtun: Ein tafla af Lóritíni er tekin daglega. Börnum 2–14 ára sem eru undir 30 kg að þyngd nægir hálf tafla á dag. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 2ja ára. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. 13.07.04 Histasín 10 mg töflur. Hver tafla inniheldur 10 mg Cetirizín. Notkunarsvið: Histasín er ofnæmislyf. Histasín virkar gegn öllum algengustu tegundum ofnæmis, svo sem frjóofnæmi og rykofnæmi. Histasín er líka notað við ofnæmisbólgum í nefi og ofnæmiseinkennum eins og útbrotum og kláða. Varúðarreglur: Lyfið getur dregið úr viðbragðsflýti og skal það haft í huga við akstur og nákvæmnisvinnu. Aukaverkanir: Einstaka sinnum veldur lyfið munnþurrki og syfju. Skömmtun: 1 tafla á dag fyrir fullorðna og börn frá 12 ára aldri. Börnum 6–12 ára sem eru undir 30 kg að þyngd nægir hálf tafla á dag. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. 13.07.04 Við hlustum! Lóritín og Histasín fást án lyfseðils Byrjar þú að hnerra um leið og allt fer að lifna við á vorin? Þannig er um marga án þess að þeir átti sig á því að um ofnæmi geti verið að ræða. ��������������������������������������������������������������������������������������� ��������������������� ���������� ������������ �������� ��������� �������� �������� �������� �������� ����������������� �������� ����������� �������� ��������������������� ������������� �������������������������������� ������������������������������������������������� ����������������������������� ��������������������� ������������ ���������� �������������������� ��������������������������������� ��������������������������������������������� ������������� ������������������������������������������ �� ������������ ������������������������������������������������������������������������� ������������������������������ �����������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.