Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 47
01010ATGC10ATGC0 010ATGC1010 010100101010 0101010ATGC10101010ATGC 1010ATG 01010A 10ATG 01010101010ATGC1010 01010ATGC10ATGC0 0101010ATGC 010ATGC1010 ATGC01010A Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja - Samtök sprotafyrirtækja - Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Þann 16. janúar 2006 efndu Samtök iðnaðarins, Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja, Samtök sprotafyrirtækja og Samtök upplýsingatæknifyrirtækja til fundar um málefni hátækniiðnaðar á Íslandi. Fundinn sóttu um 400 manns og var hann sá fjölsóttasti sem SI hafa staðið fyrir. Á fundinum var lögð fram eftir- farandi áskorun til ríkisstjórnarinnar sem fundarmenn samþykktu einróma. Margt hefur áunnist í almennum starfsskilyrðum á undanförnum árum og atvinnulíf Íslendinga er mun fjölbreyttara en áður var. Þar vegur þungt ör vöxtur hátækni undanfarinn áratug. Sú þróun er mikilvægur þáttur í endursköpun íslensks atvinnulífs á tímum hnattvæðingar og aukinnar samkeppni. Þjóðir heims keppast um að nýta sem best þá nýju möguleika sem nú blasa við. Hnattvæðingin felur í sér tækifæri til að efla hagvöxt og velsæld í framtíðinni. Sé hins vegar ekki rétt á spilunum haldið er að sama skapi aukin hætta á að við glötum fjármagni, framleiðslu og fólki til annarra landa. Besta leiðin til þess að nýta tækifærin er að efla menntun, rannsókna- og þróunarstarf og greiða fyrir vexti hátækniiðnaðar sem skapar verðmæt störf og útflutningsverðmæti. Um þessar mundir eru blikur á lofti sem gera hátæknifyrirtækjum erfitt fyrir. Við þeim verður að bregðast. Stjórn Samtaka iðnaðarins skorar á ríkisstjórn Íslands að beita sér markvisst fyrir uppbyggingu hátækniiðnaðar á Íslandi og hrinda í framkvæmd þeim tillögum sem Samtökin hafa sett fram. Tækifærin felast í hátækninni Nánari upplýsingar um stefnu SI og tillögur er að finna í heild sinni á www.si.is Áskorun til ríkisstjórnarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.