Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 24
[ ] Öflugir hamrar www.velaver.is á allar gerðir vinnuvéla Krókháls 16 Reykjavík Sími 588-2600 Fyrir vélar 1,5.tonn til 4,5.tonn. Hammermaster • SUMARDEKK • HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA • HEILSÁRSDEKK • RAFGEYMAÞJÓNUSTA • OLÍS SMURSTÖÐ • BREMSUKLOSSAR • BÓN OG ÞVOTTUR • PÚSTÞJÓNUSTA ALLT Á EINUM STAÐ SMUR- BÓN OG DEKKJAÞJÓNUSTAN SÆTÚNI 4, SÍMI 562 6066 10. Austin Mini er vinsælasti breski bíllinn og mun eflaust alltaf verða það. Á árunum 1959 til 2000 seldust 5.387.862 slíkir bílar. Tíu mest seldu og framleiddu bílar veraldar eru ekki endi- lega þeir flottustu. Á heimasíðu Top Gear (www.top- gear.com) má finna lista yfir tíu mest framleiddu bíla veraldar. Þar er að finna bíla af ýmsum gerðum þó flestir eigi það sameig- inlegt að vera ætlaðir hinum óbreytta almúga. Stendur þar efst hin þýska Volkswagen-bjalla, fyrsti bíll fólksins. Margir þess- ara bíla eru horfnir af sjónarsvið- inu enda ekki nógu gamlir til að vera fornbílar og ekki nógu nýir til að vera hentugir. 3. Lada Riva. Íslendingum er að góðu kunn Lada Riva bifreiðin. Ófáar slíkar voru á götum landsins fyrir allnokkrum árum. Þær sem ekki enduðu ævina í bílakirkjugörðum fengu endurnýjun lífdaga þegar þær voru seldar rússneskum sjóliðum sem áttu leið um landið. Þrátt fyrir að Íslendingar hafi misst áhugann á Lödunni seljast enn um 200 þúsund stykki árlega af þessum rúss- neska bíl. Ladan kom á markað 1970 og hefur selst í um 12.350.000 eintökum. 2. Ford T módelið var eitt sinn mest seldi bíll veraldar. Á árunum 1908 til 1927 voru seldir 15.007.033 bílar af þessari gerð. Í fyrstu voru öll eintök T-módelsins svört en einhverjir litir bættust við síðar. 1. VW bjalla. Var, er og mun ávallt verða mest seldi bíll veraldar. Þessi sæti þýski bíll fólksins með vélina í skottinu seldist í 21.529.464 eintökum á árunum 1939 til 2003. Mest seldu bílar veraldar 6. VW Golf Mk1. Þessi bíll var kynntur til leiks árið 1974 og hannaður af Giugiaro. Hann er enn framleiddur í Suður-Afríku þar sem hann gengur undir nafninu City Golf. Síðustu sölutölur sýndu að bíllinn hafði verið seldur í 6.850.000 eintökum. 5. Renault 4 seldist í 8.135.422 eintökum á árunum 1961-1993. Það er mun meira en seldist af Citroen 2CV sem Renault 4 er byggður á. 4. Fiat Uno var fyrst kynntur árið 1983 og varð af einhverjum orsökum mjög vinsæll. Hann hefur selst í 8.500.000 eintökum og er enn til sölu, en samt sem áður einungis í Brasilíu. 9. Peugeot 206. Nýlegar tölur frá bílafram- leiðanda Peugeot sýna að 206 módelið rann nýlega yfir 5.400.000 markið. Þrátt fyrir að 207 módelið komi brátt í fram- leiðslu mun 206 gerðin halda áfram að fljóta út úr verksmiðjum Peugeot. 8. Renault 5 Mk1. Þrátt fyrir að 5.471.701 bíll af þessari gerð hafi verið framleiddir á árunum 1972 til 1983 sjást bílarnir varla nokkurs staðar. Ástæðan er líklega sú að þeir hafa ryðgað í sundur á mettíma. 7. VW Golf MK2. Þessi bíll var framleiddur á árunum 1983 til 1991 og virðist endast að eilífu. 6.300.987 bílar komust í umferð. Fyrir norðan bölva menn nú því allir eru komnir á sumar- dekk. Stundum virðast lögin og landið ekki á sömu blaðsíðu. Full búð af aukahlutum á bílinn þinn lexusljós, angeleyes, neonljós, græjur, spoilerar, lækkunargormar, kraftsíur, racekútar, o.fl. AG Mótorsport - Klettháls 9 110 Reykjavík - s. 587 5547 Verslun á netinu : www.agmotorsport.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.