Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 84
 24. maí 2006 MIÐVIKUDAGUR Tónlistarmaðurinn, laga- og rit- höfundurinn Nick Cave heldur tónleika í Laugardalshöll laugar- daginn 16. september. Nick Cave er meðal virtustu tónlistarmanna samtímans og á að baki tímamótaverk bæði einn síns liðs og með hljómsveitunum Birthday Party og The Bad Seeds. Nick Cave hélt tvenna tón- leika hér á landi árið 2002 á Broadway ásamt hljómsveitinni Dirty Three. Þar sem miðarnir á fyrri tónleikana seldust upp á 50 mínútum voru skipulagðir auka- tónleikar sem einnig seldist upp á. Áður hélt Cave tónleika hér á landi árið 1986 á skemmtistaðn- um Roxy fyrir fullu húsi aðdá- enda. Cave samdi tónlistina við upp- færslu Vesturports á leikritinu Woyzeck ásamt Bad Seeds-með- liminum Warren Ellis og var við- staddur frumsýningu verksins í Reykjavík. Í mars sendu þeir félagar frá sér breiðskífuna The Proposition sem inniheldur tón- list úr samnefndri kvikmynd. Cave kemur fram í Laugar- dalshöll ásamt hljómsveit sem skipuð er Bad Seeds-meðlimun- um Martyn P. Case, Jim Scavun- os og áðurnefndum Warren Ellis. Cave, sem verður fimmtugur á næsta ári, hefur gefið út fjöl- margar plötur bæði einn síns liðs og með Bad Seeds. Má þar nefna Tender Prey, Let Love In, Murder Ballads og Boatman´s Call. Síð- asta plata Nick Cave and the Bad Seeds, hin tvöfalda Abbatoir Blues/The Lyre of Orpheus, kom út fyrir tveimur árum og fékk hún mjög góðar viðtökur rétt eins og flest verk Cave í gegnum tíðina. Tilkynnt verður um miðasölu á tónleikana síðar. Það er Hr. Örlygur sem stendur fyrir tón- leikum Nick Cave á Íslandi. Spilar í Höllinni í september NICK CAVE Tónlistarmaðurinn Nick Cave heldur tónleika í Laugardalshöll 16. september. „Við höfum nú ekki mikið verið að spila að undanförnu en lofum miklu stuði í kvöld,“ segir Kristj- án Viðar Haraldsson, betur þekkt- ur sem Viddi í Greifunum, en sveitin ætlar að spila á Players í kvöld. Þar verða væntanlega tekn- ir gamlir og góðir slagarar sveit- arinnar eins og Frystikistulagið, Draumadrottningin og Útihátíð. „Við munum einnig taka lög af nýrri plötu sem við erum að vinna að og á að koma út í haust,“ segir Viddi. Eitt lag af þeirri plötu „Betra en gott“ er nú þegar farið að heyrast á öldum ljósvakans og er það að sögn Vidda svona klass- ískur sumarsmellur. Hljómsveitin fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir en hún sló fyrst í gegn árið 1986. Tíu árum seinna kom hún svo aftur sterk inn og nú er spurn- ing hvort nýja platan komi þeim á kortið aftur. „Ég á nú ekki von á því að vinsældirnar verði eins og 1986 þegar maður gat ekki einu sinni gengið niður Laugaveginn,“ segir Viddi og hlær. Hann segir að sér sýnist sem nýja platan verði mjög blönduð. Á henni verði t.d. að finna 20 ára gamalt frekar þungt lag sem sungið er á ensku. „Greifarnir hafa gert ýmsa ólíka hluti í gegnum árin en það virðist vera sem hressleikinn og gleðin sé það fólk man best eftir.“ Það er annars nóg að gera hjá Vidda. Auk þess að kenna borðtennis hjá KR stundar hann nú nám í óhefð- bundnum lækningum. Í sumar verða það hins vegar Greifarnir sem taka sinn toll af tíma hans því sveitin er töluvert bókuð í sumar. Greifarnir fagna 20 ára afmæli ORÐNIR 20 ÁRA Greifarnir eru orðnir 20 ára gamlir en eru enn í fullu fjöri eins og Viddi og restin af sveitinni munu sanna á Players í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Rimini Vinsælasti sumarleyfisstaður Ítalíu Síðustu sætin í maí og júní frá kr. 29.990 Heimsferðir bjóða frábær tilboð til Rimini í maí og júní. Njóttu lífsins í sumar á þessum. vinsælasta sumarleyfisstað Ítalíu. Rimini er ekki aðeins frábær áfangastaður út af fyrir sig heldur eru ótrúlega spennandi valkostir í næsta nágrenni, vilji menn kynnast mörgum andlitum Ítalíu í einni ferð. Verð kr. 29.990 Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, í íbúð í viku. Stökktu tilboð 31. maí og 7. júní. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Aukavika kr. 10.000. Verð kr. 34.990 Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/stúdíó/íbúð í viku. Stökktu tilboð 31. maí. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Aukavika kr. 10.000. 7. júní kr. 5.000 aukalega á mann. SMS LEIKUR! Sendu JA FVC á númerið 1900 og við sendum þér spurningu! Þú svara með því að senda A, B eða C. 4S 3MS B A 463L 3ei K 11URñ Aðalvinningur er stórkostleg ferð til London á slóðir DaVinci lykilsins í boði Iceland Express. Innifalið í ferðinni er flug, gisting og "DaVinci Tour" um borgina. Að auki fær vinninghafi DaVinci síma frá Sony Ericsson. Aðrir vinningar:Sony Ericsson gsm símar • Bíómiðar fyrir tvo á DaVinci • DVD myndir • Tónlistin úr myndinni • DaVinci tölvuleikir • Varningur tengdur myndinni • Fullt af Pepsi og enn meira af DVD og tölvuleikjum. 99 ksr skeytið. Vinningar afhendir í bT Smáralind Saab 3.150.000 kr. Klassi, öryggi, stíll! Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9.00 - 18.00 og laugardaga kl. 12.00 - 16.00 E N N E M M / S ÍA / N M 2 17 4 7 Saab 9-3 Sport Combi Linear, 2.0 lítra, 150 hestafla. Klassík á viðráðanlegu verði* Það er klassi yfir Saab 9-3 Sport Combi bílunum, enda á Saab sér áratugalanga sögu sem einn stílhreinasti og öruggasti bíll sem völ er á. Saab 9-3 er margverðlaunuð nýjung í klassíska Saab stílnum þar sem öryggi og mýkt í akstri er í fyrirrúmi. Stórkostleg hönnun, öflug vél og ríkulegur staðalbúnaður gera Saab 9-3 að byltingu í klassíska geiranum. *Og verðið er algert einsdæmi fyrir lúxusbíl í þessum gæðaflokki!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.