Fréttablaðið - 24.05.2006, Síða 26

Fréttablaðið - 24.05.2006, Síða 26
 24. maí 2006 MIÐVIKUDAGUR4 Málþing um heilsufar og akstur verður haldið á Grand hóteli í dag kl. 13-17. „Við höfum metið hæfni við akst- ur árum saman og frá 1999 höfum við þróað sérstakan gátlista sem við munum kynna,“ segir Sigrún Garðarsdóttir iðjuþjálfi við Grensásdeild. Hún ásamt Lilju Ingvarsson iðjuþjálfa á Reykja- lundi flytur erindið „Mat á færni við akstur“ á málþinginu sem Iðjuþjálfafélag Íslands og Öku- kennarafélag Íslands standa að í dag. Að sögn Sigrúnar fer þeim fjölgandi ár frá ári sem fara í öku- mat og karlmenn eru þar í mikl- um meirihluta. En hver er undan- fari slíks mats? „Fólk fer í slíkt mat eftir veikindi eða slys. Það getur hafa fengið heilablóðfall, höfuðáverka eða jafnvel mænu- skaða. Sumir hafa misst fót og einnig geta vandamálin verið and- legs eðlis.“ Beðin að lýsa aðeins framkvæmd matsins segist henni svo frá. „Það er farið í ökuferðir, eina til þrjár með ökukennara, að því gefnu að grænt ljós fáist hjá lækni og öðrum sérfræðingum. Kennarinn Guðbrandur Bogason, situr fram í enda er farið á bílnum hans en iðjuþjálfinn er aftur í og fylgist með heilsufarsatriðum eins og einbeitingu, viðbragðs- flýti og aksturshæfni almennt og merkir við á gátlista. Þetta er bara svipað og þegar fólk fer í rann- sóknir til að meta færni á hinum ýmsu sviðum.“ Ólöf Bjarnadóttir læknir mun ræða um lagareglur og laga- ramma frá sjónarhóli læknis. „Auðvitað þarf að hafa einhverjar reglur og fylgja þeim þannig að allir séu sem öruggastir í landinu. Við megum samt ekki vera of dug- leg að banna fólki, þannig að það geti ekki notað bílinn sinn ef það getur og þarf. Þetta er línudans. Við þurfum að finna góðan farveg fyrir þessi mál því lausnin er ekk- ert einföld. Það er fínt að við ræðum málin til að finna út hvern- ig við viljum hafa þetta og ég tel það mjög gott framtak hjá þess- um tveimur félögum að efna til þessa málþings,“ segir hún þegar forvitnast er um hennar sjónar- mið. Fleiri fróðleg erindi verða flutt á málþinginu og í lokin eru pall- borðsumræður þar sem þátttak- endur eru Sigurður Helgason hjá Umferðarstofu, Sigurður Guð- mundsson landlæknir, Guðbrand- ur Bogason ökukennari, Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður, Hjalti Már Björnsson læknir og Árni Albertsson aðstoðaryfirlög- regluþjónn. Málþingið er öllum opið endur- gjaldslaust. Aksturshæfni og heilsa Sigrún Garðarsdóttir iðjuþjálfi er meðal þeirra sem útskýra hvernig mati á færni við akstur er háttað innan heilbrigðiskerfisins. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. Krókhálsi 16, Reykjavík Sími 588-2600 www.velaver.is Sterk & endingargóð belti fyrir flestar gerðir véla! t r i r lti f rir fl t r r ir l ! Jeppadekk Vagnhöfða 6 • 110 Reykjavík • Sími 577 3080 Sendum frítt um land allt! M IX A • fí t • 6 0 2 3 4 31" heilsársdekk verð frá kr. 11.900 GT Radial Adventuro AT 28" 235/75R15 (hv.stafir) 30" 215/85R16 (hv.stafir) 30" 245/75R16 31" 31x10.50R15 (hv.stafir) 31" 275/70R16 (hv.stafir) 32" 235/85R16 32" 265/75R16 (hv.stafir) GT Radial Adventuro MT 31" 31x10.50R15 (hv.stafir) 32" LT265/75R16 (hv.stafir) 33" LT305/70R16 33" 33x12.50R15 TRIANGLE TR246 27" 215/75R15 (TR249) 28" 235/75R15 30" 245/75R16 31" 31x10.50R15 32" 265/75R16 www.alorka.is �������������������������������� ���������������������������������� ������������������ � ������������� ���������������������� ��������������������������� Fyrirhuguð er bygging 370 hektara aksturssvæði í Reykjanes- bæ. Aksturssvæðið er hugsað sem keppnis,- æfinga- og tilrauna- svæði og í fyllingu tímans verður hægt að keppa þar í nánast öllum akstursíþróttum fyrir brautir öðrum en Formúlu 1. Undir- búningur þessa verkefnis hefur staðið um talsvert skeið og ráðgjafar um uppbyggingu og skipulag svæðisins eru nokkrir af þekktustu arkitektum og verkfræðingum Bretlands. Þannig er hönnuður sjálfra akstursbrautanna Clive Bowen en hann hannaði meðal annars nýju Formúlubrautina í Dubai. Á sjálfu aksturssvæðinu verður meginbrautin 4,2 km löng hringakstursbraut sem skipta má upp í tvær 2,1 og 2,2 km langar brautir. Auk hennar verður bein kvartmílubraut, 1,2 km kartbraut og loks svæði fyrir mótor-kross, torfæru og fleira. Allar þessar brautir og mannvirkið í heild er hannað í samræmi við reglur og staðla sem FIA, heimssamband bifreiðaeigenda- félaga og bifreiða- íþróttafélaga setur fyrir brautir af þessu tagi. Á bílabrautinni verður búnaður til að skapa ökuskilyrði eins og hálku og bleytu. Svæðið verður því mjög fjölbreytt og skapar áður óþekktar aðstæður hér á landi til hverskonar aksturskeppni, tilrauna með farartæki og farartækjabúnað og til kennslu í akstri fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Þá standa yfir viðræður við alþjóðlegar hótel- keðjur um byggingu og rekstur hótela á svæðinu. www.fib.is. Kappakstur á Reykjanesi Gaman verður að fylgjast með uppbygg- ingu vallarins og hvaða áhrif hann mun hafa á atvinnulíf á Reykjanesi. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI » FRÁBÆR SJÓNVARPSDAGSKRÁ ALLA DAGA FÖ ST U D A G U R LA U G A R D A G U R SU N N U D A G U R M Á N U D A G U R ÞR IÐ JU D A G U R M IÐ VI K U D A G U R FI M M TU D A G U R 5 DÁLKAR MÁ BIRTAST HVAÐA DAG SEM ER KUBBAR TIL UPPFYLLINGAR Í SMÁAR SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR » FA S T U R » PUNKTUR BIRTUkubbar-AUGL TIL UPPF 6.10.2005 20:43 Page 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.