Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 91

Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 91
MIÐVIKUDAGUR 24. maí 2006 39 mið. 24. maí kl. 19:15 mið. 24. maí kl. 20:00 fim. 25. maí kl. 16:00 fim. 25. maí kl. 19:15 fim. 25. maí kl. 20:00 KR - Fylkir Grindavík - Keflavík Víkingur - Breiðablik ÍBV - Valur FH - ÍA þri. 30. maí kl. 19:15 þri. 30. maí kl. 19:15 þri. 30. maí kl. 19:15 þri. 30. maí kl. 19:15 Fylkir - Valur Breiðablik - FH KR - Keflavík Þór/KA - Stjarnan 3. UMFERÐ | LANDSBANKADEILD KVENNA 3. UMFERÐ | LANDSBANKADEILD KARLA 410 4000 | landsbanki.is Í SL EN SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S L BI 3 28 58 05 /2 00 6 Í SL EN SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S L BI 3 28 58 05 /2 00 6 Tryggðu þér miða á betra verði á landsbankadeildin.is eða ksi.is 1. deild karla: VALUR - ÞÓR/KA 6-0 1-0 Katrín Jónsdóttir (3.), 2-0 Margrét Lára Við- arsdóttir (17.), 3-0 Margrét Lára Viðarsdóttir (28.), 4-0 Margrét Lára Viðarsdóttir (37.), 5-0 Tatjana Matilier (66.), 6-0 Katrín Jónsdóttir (83.). STJARNAN-KR 2-1 1-0 Helga Jóhannesdóttir (18.), 1-1 Katrín Ómars- dóttir (53.), 2-1 Björk Gunnarsdóttir (89.). KEFLAVÍK-BREIÐABLIK 1-3 FH-FYLKIR 0-3 STAÐAN 1. VALUR 2 2 0 0 12-0 6 2. BREIÐABLIK 2 2 0 0 7-1 6 3. FYLKIR 2 1 0 1 3-2 3 4. KEFLAVÍK 2 1 0 1 3-3 3 5. ÞÓR/KA 2 1 0 1 4-7 3 6. STJARNAN 2 1 0 1 2-7 3 7. KR 2 0 0 2 1-6 0 8. FH 2 0 0 2 1-7 0 ÚRSLIT GÆRDAGSINS HANDBOLTI Kiel tryggði sér þýska meistaratitilinn í handbolta í tólfta sinn frá upphafi, en þá sigraði liðið Lemgo á heimavelli sínum örugglega, 37-29. Það var reyndar ekki sigurinn sem tryggði Kiel endanlega sigur í deildinni því skömmu áður hafði Flensburg tapað nokkuð óvænt fyrir Kroneu- Östrigen, 26-24, og misst þannig af síðasta möguleikanum til að ná Kiel að stigum. Það hefði þó engu máli skipt þar sem Kiel sigraði í sínum leik, eins og áður segir. Ásgeir Örn Hallgrímsson kom lítið við sögu hjá Lemgo í leiknum og náði ekki að setja mark sitt á leikinn og Logi Geirsson sat allan tímann á varamannabekknum þar sem hann hefur átt við veikindi að stríða og þótti engin ástæða til að taka óþarfa áhættu með hans heilsu. Kiel hefur hlotið 60 stig eftir 32 leiki og hefur sjö stiga forystu á Gummersbach þegar flest liðin í deildinni eiga tvo leiki eftir óleikna. Flensburg er í þriðja sæti með 52 stig en Magdeburg og Lemgo koma næst, bæði með 48 stig. Þessi fimm lið hafa mikla yfirburði í deildinni en næst kemur Nordhorn með 34 stig. - vig Þýski handboltinn: Kiel meistari í tólfta sinn FÓTBOLTI Valsstúlkur áttu ekki í miklum erfiðleikum með að leggja Þór/KA af velli á heimavelli sínum í Laugardal í gær. Eins og við var að búast voru yfirburðir Vals mikl- ir og hefði sigurinn vel getað orðið nokkuð stærri. Aðstæður voru erfiðar á Val- bjarnarvellinum í gærkvöldi, strekkingsvindur og mjög kalt, en á móti vindinum í fyrri hálfleik gerðu Valsstúlkur út um leikinn með fjórum mörkum, þar af þrem- ur frá Margréti Láru. Norðan- stúlkur sýndu ágæt tilþrif á köfl- um en hinir ungu leikmenn liðsins máttu síns lítils gegn þrautreynd- um leikmönnum Vals. Í síðari hálf- leik bætti Tatjana Matiler við fimmta marki Vals og Katrín Jóns- dóttir því sjötta, og jafnframt sínu öðru marki í leiknum. Lokatölur urðu 6-0 og sitja Valsstúlkur á toppnum eftir tvo fyrstu leiki sumarsins. - egm Landsbankadeild kvenna: Auðvelt hjá Val gegn Þór/KA GLATT Á HJALLA Valstúlkum leiðist ekki að fagna mörkunum sínum og á því var engin undantekning í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FÓTBOLTI Strekkingsvindur gerði leikmönnum erfitt fyrir á Stjörnu- velli í gærkvöldi og meira að segja gekk illa að taka spyrnur í föstum leikaðferðum vegna duglegs blásturs Kára. Þetta kom niður á gæðum leiksins en leikmönnum gekk illa að halda boltanum niðri, og þar með innan sinna liða. Stjörnustúlkur komust yfir á átjándu mínútu þegar Helga Jóhannesdóttir skoraði gott mark með skalla eftir aukaspyrnu. Bæði lið höfðu skapað hættur upp við mark andstæðinganna en hvorugt liðanna náði almennilegum tökum á leiknum. Stjörnustúlkar voru ítrekað dæmdar rangstæðar en gestunum úr Vesturbænum gekk illa að skapa sér færi. Stjörnu- stúlkur spiluðu undan vindi í fyrri hálfleik og eftir hann höfðu þær 1-0 yfir. KR-stúlkur sóttu í sig veðrið undan vindinum í síðari hálfleik og uppskáru snemma jöfnunarmark þegar Sandra Sig- urðardóttir missti fyrirgjöf Katr- ínar Ómarsdóttur klaufalega í netið. Olga Færseth skaut í slána og gestirnir sóttu án afláts undan vindinum en komu boltanum ekki inn fyrir línuna. Það voru aftur á móti Stjörnu- stúlkur sem stálu sigrinum á loka- sekúndum leiksins þegar Björk Gunnarsdóttir slapp ein inn fyrir vörn KR, fór í kringum Sigrúnu Ingólfsdóttur markmann og lagði boltann snyrtilega í stöngina og inn. „Ég lít ekki svo á að við höfum stolið sigrinum en við getum orðað það sem svo að ég vildi ekki vera KR-ingur núna,“ sagði glað- beittur fyrirliði Stjörnunnar, Harpa Þorsteinsdóttir, eftir leik- inn en gestirnir lágu eftir vegna svekkelsis við markið og loka- flautuna. „Það voru mjög erfiðar aðstæður hérna og það lið sem var undan vindinum sótti nánast allan tímann, leikurinn var því mjög kaflaskiptur eftir hálfleikj- um. En það var rosalega sætt að taka þetta,“ sagði Harpa að lokum. - hþh KR byrjar mjög illa í Landsbankadeild kvenna: Stjörnusigur í miklu hávaðaroki FÖGNUÐUR Leikmenn Stjörnunnar fagna hér Helgu Jóhannesdóttur eftir að hún hafði komið Stjörnunni í 1-0 í Garðabæn- um í gærkvöldi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.