Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 30
[ ]Þá er það opinbert Sumarið kemur aldrei og við getum hent sandölunum okkar. Áfram Ísland! Tilboðið gildir í maí á útsölustöðum Lyfju, Lyf og Heilsu og Lyfjavali Gildir á meðan birgðir endast Veglegur kaupauki fylgir öllum seldum vörum frá Levante Glitrandi veski við glitrandi kjól. Indverska leikkonan Aishwarya Rai í falleg- um svörtum kjól sem hún undirstrikar með glansandi fallegu veski. Glitrandi fallegir aukahlutir eru áberandi í Cannes um þessar mundir. Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur nú sem hæst. Þar koma stjörnurn- ar saman, sýna sig og sjá aðra. Á Cannes virðist stundum sem kvikmyndirnar séu í auk- hlutverki. Þær falla oft á tíðum í skuggann af öllum glæsileikanum og tískusýn- ingunum á rauða dreglinum. Hver kjóllinn öðrum glæsi- legri, íburðurinn er ógurlegur og hver reynir að slá hinn út í frumlegheitum og flottræfils- hætti. Aukahlutir skipta ekki síður máli en aðaldressið. Handtöskur og veski eru fast- ur hluti heildarútlitsins og þá verður allt að passa saman. Í ár virðist sem glitið sé við völd. Gull- og silfurlituð veski eru áberandi, skreytt steinum og glitrandi skrauti. Veskin glitra í Cannes Paris Hilton lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á kvikmynda- og tískuhátíðina í Cannes. Hér er hún í silfurglitrandi kjól og auðvitað er veskið á sínum stað. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Paris Hilton á veski fyrir hvert tækifæri. Hér hefur hún valið gullitað glansandi veski í stíl við kjólinn. Gull, gull, gull. Þetta veski á leikkonan Ashley Johnson og er frá Versace. Elizabeth Hurley með sætt gyllt veski. Svörtu veskin standa auðvitað alltaf fyrir sínu, sérstaklega þegar kjóllinn er skraut- legur. Gullin dýrð. Veskið kostar líklega meira en pening- urinn sem kæmist fyrir í því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.