Fréttablaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 33
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 3.05 13.27 23.50 Akureyri 2.03 13.12 24.24 GÓÐAN DAG! Í dag er föstudagurinn 9. júní, 160. dagur ársins 2006. HEFUR FALLIÐ Í ALLAR GILDRUR Guðjón Þorsteinn Pálmars- son, leikari og verslunar- eigandi, á mun auðveld- ara með að muna góðu kaupin en þau slæmu. TILBOÐ 6 NÝR OG FERSKUR NINGS Á dögunum var opnaður nýr veitingastaður á vegum Nings sem ber heitið Wok Bar Nings. MATUR 2 Signý Jóna Hreinsdóttir er mikill matgæðingur. Henni þykir gaman að grúska í matreiðslubókum og heldur oft stór matarboð fyrir vini og vandamenn. „Ég hef lengi haft mikinn áhuga á matargerð og mér þykir ákaflega gaman að taka á móti gestum í mat,“ segir Signý og bætir því við að henni þyki mun skemmtilegra að elda fyrir matarboð heldur en að elda venjulegan heim- ilismat. „Ég elda alls ekki á hverjum degi, en þegar ég elda þá geri ég það með stæl.“ Signý safnar matreiðslubókum og hún er dugleg við að leita uppi nýjar og spennandi uppskriftir. „Ég les matreiðslubækur en samt fer ég aldrei eftir uppskriftunum. Ég nota þær bara sem grunn og breyti síðan og bæti eins og mér hentar,“ segir Signý. Ítölsk mat- argerð er í mestu uppáhaldi hjá Signýju og þegar hún heldur matarboð verða réttir með ítölsku ívafi oftast fyrir valinu. „Þetta er bara svo góður matur og einföld matargerð. Ég er mjög hrifin af pasta, kjúklingi og parmesan- osti og nota mikið bragðbættar olíur í matar- gerðina.“ Signý féllst á að eftirláta Fréttablaðinu tvær uppskriftir. „Þetta er annars vegar þægilegur og góður kjúklingavængjarettur sem er fljótlegt að skella í ofninn og hins vegar góður pastaréttur með sítrónuolíu,“ segir Signý. Uppskriftir Signýjar má finna á síðu 3. thorgunnur@frettabladid.is Ítölsk matargerð heillar mest Signý leitar að hugmyndum í matreiðslubókum en eldar þó sjaldnast eftir uppskrift. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓMAR Pitsur standa alltaf fyrir sínu og þær er gott að grípa með sér ef maður hefur ekki tíma til að elda. Á útsölustöðum Hróa hattar er nú í gildi 40 prósenta afsláttur af öllum sóttum pitsum. Kauphlaupið í Smáralind er í fullum gangi þessa dagana. Í verslunum er boðið upp á skemmtileg tilboð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Verslunin Svar selur nú far- tölvur á sérstöku sumartilboði. Acer-tölva með 512 MB DDR2 vinnsluminni, 80 gígabæta hörð- um diski, 15,4 tommu skjá og DVD- og geisladiskaskrifara fæst nú á 89.900 krónur. Verslunin Serica hættir og allt á að seljast. Allar vörur í búðinni eru með 10 til 40 prósenta afslætti en verslunin hættir þann 23. júní. ALLT HITT [MATUR TILBOÐ] 2x10 Ekki sneiða hjá þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.