Fréttablaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 09.06.2006, Blaðsíða 75
FÖSTUDAGUR 9. júní 2006 59 36ltr. coke og 20 pokar af Maarud snakki fylgja einnig í kaupauka149.990kr Verð 3-1 Laugardalsv. Áhorf: 811 Einar Örn Daníelsson (6) 1-0 Garðar Gunnlaugsson (27.) 2-0 Pálmi Rafn Pálmason (41.) 3-0 Garðar Gunnlaugsson (72.) 3-1 Jens Elvar Sævarsson (90+3.) Valur Fylkir TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 14–10 (9–7) Varin skot Kjartan 6 – Fjalar 6 Horn 4–7 Aukaspyrnur fengnar 15–14 Rangstöður 2–2 FYLKIR 4–4–2 Fjalar 7 Jens Elvar 5 Guðni Rúnar 5 Ragnar Sig. 5 Arnar Úlf. 4 Gravesen 6 Ólafur Stígss. 5 (60. Sævar Þór 6) Páll Einars. 6 (60. Haukur Ingi 4) Eyjólfur Héðins. 5 Björn Viðar 4 (60. Jón Björgvin x) Christiansen 4 *Maður leiksins VALUR 4–3–3 Kjartan Sturlu. 7 Steinþór Gíslas. 6 Atli Sveinn 7 Barry Smith 8 Birkir Már 7 Baldur Ingimar 7 (62. Ari Freyr 7) Kristinn Hafliða. 8 Pálmi Rafn Pálma. 8 Matthías Guðm. 6 (84. Örn Kató -) Guðmundur Ben. 7 (87. Spangsberg -) *Garðar Gun. 8 STAÐAN Í LANDSBANKADEILDINNI 1. FH 5 5 0 0 11-3 15 2. VÍKINGUR 6 3 1 2 9-6 10 3. VALUR 6 3 0 3 10-9 9 4. GRINDAVÍK 6 2 3 1 8-7 9 5. FYLKIR 6 3 0 3 7-7 9 6. KR 5 3 0 2 6-9 9 7. KEFLAVÍK 6 2 1 3 7-6 7 8. BREIÐABLIK 5 2 0 3 11-12 6 9. ÍBV 5 1 1 3 3-9 4 10. ÍA 6 1 0 5 6-10 3 0-0 Víkingsvöllur. Áhorf: 950 Garðar Ö. Hinriksson (7) Víkingur Grindavík TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 9–12 (3-4) Varin skot Ingvar 4 – Colin 3 Horn 0–4 Aukaspyrnur fengnar 14–11 Rangstöður 1–2 0-1 Keflavíkurv. Áhorf: 750 Erlendur Eiríksson (3) 0-1 Ellert Jón Björnsson (22.) Keflavík ÍA TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 10–8 (7–6) Varin skot Ómar 5 – Páll Gísli 7 Horn 7–8 Aukaspyrnur fengnar 20–17 Rangstöður 0–5 VÍKING. 4–4–2 Ingvar Kale 7 *Höskuldur 7 Grétar Sigfinnur 6 Glogovac 6 Valur Úlfars. 6 Arnar Jón 5 (57. Stefán Kári 5) Jón Guðbrands. 4 Jökull 4 Hörður Bjarna. 6 (85. Perry -) Viktor Bjarki 6 Davíð Þór 5 (73. Daníel -) GRINDA. 4–4–2 Stewart 6 Ray Anthony 6 Hannah 6 Óðinn Árna. 6 McShane 7 Óskar Örn 5 Eysteinn Húni 6 Guðm. Andri 4 (68. Orri Freyr 4) Andri Steinn 4 Jóhann Þórhalls. 5 (90. Eyþór -) Óli Stefán 4 (80. Guðm. Atli -) *Maður leiksins KEFLAV. 4–4–2 Ómar 4 Milicevic 4 (23. Miles 5) Guðm. Mete 6 Baldur Sig. 6 Guðjón Árni 5 Daniel Servino 6 (62. Magnús Sverr. 4) Hólmar Örn 6 Jónas Guðni 7 Samuelsen 6 Þórarinn Brynjar 5 (75. Stefán Örn -) Guðm. Steinars. 7 ÍA 4–3–3 Bjarki Freyr 8 Jón Vilhelm 6 Árni Thor 6 Heimir Einars. 5 Guðm. Böðvar 5 Guðjón Heiðar 6 Bjarni Guðjóns. 6 Pálmi Haralds. 5 Igor Pesic 7 *Ellert Jón 8 (85. Arnar Már -) Arnar Gun. 7 (61. Andri Júl. 6) *Maður leiksins Vináttulandsleikur: ÍSLAND-DANMÖRK 34-34 (19-16) Mörk Íslands (skot): Ólafur Stefánsson 7 (9), Alexander Petterson 7 (8), Guðjón Valur Sigurðs- son 5 (7), Snorri Steinn Guðjónsson 5/2 (9/2), Arnór Atlason 3 (4), Róbert Gunnarsson 3 (5), Sigfús Sigurðsson 2 (3), Markús Máni 1 (3), Sverrir Björnsson 1 (1). Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 7, Birkir 4. ÚRSLIT GÆRDAGSINS FÓTBOLTI Víkingur og Grindavík gerðu markalaust jafntefli í Vík- inni í Landsbankadeild karla í gær og var þetta annar 0-0 leikur Grindvíkinga í röð en Víkingum mistókst aftur á móti að vinna fjórða leik sinn í röð. Það hafa aðeins þrjú jafntefli litið dagsins ljós í Landsbankadeild karla og Grindvíkingar hafa tekið þátt í þeim öllum og stefna því óðum að því að verða jafntefliskóngar sum- arsins. Sinisa Valdimar Kekic og Mounir Ahandour voru báðir í áhorfendastúkunni í Víkinni í gær og það var ekki til að auk sóknar- þungann í Grindavíkurliðinu en annars voru það varnarmenn lið- anna sem áttu bestan dag og sáu til þess að marktækifærin voru af skornum skammti í leiknum. „Þetta var erfiður leikur, liðin spiluðu þéttan varnarleik og þetta gekk hálfilla,“ sagði Jóhann Þór- hallsson, leikmaður Grindavíkur, sem hefur ekki verið á skotskón- um í síðustu þremur leikjum. „Við erum engir jafntefliskóngar og við vinnum næst,“ sagði Jóhann en hann saknaði vissulega Ahand- our og Kekic sem hafa verið við hlið hans á þessu tímabili. Víkingsliðið hafði unnið þrjá leiki í röð og skorað í þeim átta mörk en það var augljóslega þungt í mönnum pundið í gær. „Þetta var afskaplega dapurlegt hjá okkur í dag og reyndar hjá báðum liðum því þetta var leiðinlegur fótbolti sem við buðum upp á í þessum leik,” sagði fyrirliði Víkinga, Höskuldur Eiríksson. - ooj Markalaust jafntefli Víkings og Grindavíkur bauð ekki upp á mikinn fótbolta: Jafntefliskóngarnir koma úr Grindavík Á HARÐAHLAUPUM Víkingurinn Viktor Bjarki og Grindvíkingurinn Óðinn Árnason tókust oft hart á. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.