Fréttablaðið - 09.06.2006, Page 75

Fréttablaðið - 09.06.2006, Page 75
FÖSTUDAGUR 9. júní 2006 59 36ltr. coke og 20 pokar af Maarud snakki fylgja einnig í kaupauka149.990kr Verð 3-1 Laugardalsv. Áhorf: 811 Einar Örn Daníelsson (6) 1-0 Garðar Gunnlaugsson (27.) 2-0 Pálmi Rafn Pálmason (41.) 3-0 Garðar Gunnlaugsson (72.) 3-1 Jens Elvar Sævarsson (90+3.) Valur Fylkir TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 14–10 (9–7) Varin skot Kjartan 6 – Fjalar 6 Horn 4–7 Aukaspyrnur fengnar 15–14 Rangstöður 2–2 FYLKIR 4–4–2 Fjalar 7 Jens Elvar 5 Guðni Rúnar 5 Ragnar Sig. 5 Arnar Úlf. 4 Gravesen 6 Ólafur Stígss. 5 (60. Sævar Þór 6) Páll Einars. 6 (60. Haukur Ingi 4) Eyjólfur Héðins. 5 Björn Viðar 4 (60. Jón Björgvin x) Christiansen 4 *Maður leiksins VALUR 4–3–3 Kjartan Sturlu. 7 Steinþór Gíslas. 6 Atli Sveinn 7 Barry Smith 8 Birkir Már 7 Baldur Ingimar 7 (62. Ari Freyr 7) Kristinn Hafliða. 8 Pálmi Rafn Pálma. 8 Matthías Guðm. 6 (84. Örn Kató -) Guðmundur Ben. 7 (87. Spangsberg -) *Garðar Gun. 8 STAÐAN Í LANDSBANKADEILDINNI 1. FH 5 5 0 0 11-3 15 2. VÍKINGUR 6 3 1 2 9-6 10 3. VALUR 6 3 0 3 10-9 9 4. GRINDAVÍK 6 2 3 1 8-7 9 5. FYLKIR 6 3 0 3 7-7 9 6. KR 5 3 0 2 6-9 9 7. KEFLAVÍK 6 2 1 3 7-6 7 8. BREIÐABLIK 5 2 0 3 11-12 6 9. ÍBV 5 1 1 3 3-9 4 10. ÍA 6 1 0 5 6-10 3 0-0 Víkingsvöllur. Áhorf: 950 Garðar Ö. Hinriksson (7) Víkingur Grindavík TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 9–12 (3-4) Varin skot Ingvar 4 – Colin 3 Horn 0–4 Aukaspyrnur fengnar 14–11 Rangstöður 1–2 0-1 Keflavíkurv. Áhorf: 750 Erlendur Eiríksson (3) 0-1 Ellert Jón Björnsson (22.) Keflavík ÍA TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 10–8 (7–6) Varin skot Ómar 5 – Páll Gísli 7 Horn 7–8 Aukaspyrnur fengnar 20–17 Rangstöður 0–5 VÍKING. 4–4–2 Ingvar Kale 7 *Höskuldur 7 Grétar Sigfinnur 6 Glogovac 6 Valur Úlfars. 6 Arnar Jón 5 (57. Stefán Kári 5) Jón Guðbrands. 4 Jökull 4 Hörður Bjarna. 6 (85. Perry -) Viktor Bjarki 6 Davíð Þór 5 (73. Daníel -) GRINDA. 4–4–2 Stewart 6 Ray Anthony 6 Hannah 6 Óðinn Árna. 6 McShane 7 Óskar Örn 5 Eysteinn Húni 6 Guðm. Andri 4 (68. Orri Freyr 4) Andri Steinn 4 Jóhann Þórhalls. 5 (90. Eyþór -) Óli Stefán 4 (80. Guðm. Atli -) *Maður leiksins KEFLAV. 4–4–2 Ómar 4 Milicevic 4 (23. Miles 5) Guðm. Mete 6 Baldur Sig. 6 Guðjón Árni 5 Daniel Servino 6 (62. Magnús Sverr. 4) Hólmar Örn 6 Jónas Guðni 7 Samuelsen 6 Þórarinn Brynjar 5 (75. Stefán Örn -) Guðm. Steinars. 7 ÍA 4–3–3 Bjarki Freyr 8 Jón Vilhelm 6 Árni Thor 6 Heimir Einars. 5 Guðm. Böðvar 5 Guðjón Heiðar 6 Bjarni Guðjóns. 6 Pálmi Haralds. 5 Igor Pesic 7 *Ellert Jón 8 (85. Arnar Már -) Arnar Gun. 7 (61. Andri Júl. 6) *Maður leiksins Vináttulandsleikur: ÍSLAND-DANMÖRK 34-34 (19-16) Mörk Íslands (skot): Ólafur Stefánsson 7 (9), Alexander Petterson 7 (8), Guðjón Valur Sigurðs- son 5 (7), Snorri Steinn Guðjónsson 5/2 (9/2), Arnór Atlason 3 (4), Róbert Gunnarsson 3 (5), Sigfús Sigurðsson 2 (3), Markús Máni 1 (3), Sverrir Björnsson 1 (1). Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 7, Birkir 4. ÚRSLIT GÆRDAGSINS FÓTBOLTI Víkingur og Grindavík gerðu markalaust jafntefli í Vík- inni í Landsbankadeild karla í gær og var þetta annar 0-0 leikur Grindvíkinga í röð en Víkingum mistókst aftur á móti að vinna fjórða leik sinn í röð. Það hafa aðeins þrjú jafntefli litið dagsins ljós í Landsbankadeild karla og Grindvíkingar hafa tekið þátt í þeim öllum og stefna því óðum að því að verða jafntefliskóngar sum- arsins. Sinisa Valdimar Kekic og Mounir Ahandour voru báðir í áhorfendastúkunni í Víkinni í gær og það var ekki til að auk sóknar- þungann í Grindavíkurliðinu en annars voru það varnarmenn lið- anna sem áttu bestan dag og sáu til þess að marktækifærin voru af skornum skammti í leiknum. „Þetta var erfiður leikur, liðin spiluðu þéttan varnarleik og þetta gekk hálfilla,“ sagði Jóhann Þór- hallsson, leikmaður Grindavíkur, sem hefur ekki verið á skotskón- um í síðustu þremur leikjum. „Við erum engir jafntefliskóngar og við vinnum næst,“ sagði Jóhann en hann saknaði vissulega Ahand- our og Kekic sem hafa verið við hlið hans á þessu tímabili. Víkingsliðið hafði unnið þrjá leiki í röð og skorað í þeim átta mörk en það var augljóslega þungt í mönnum pundið í gær. „Þetta var afskaplega dapurlegt hjá okkur í dag og reyndar hjá báðum liðum því þetta var leiðinlegur fótbolti sem við buðum upp á í þessum leik,” sagði fyrirliði Víkinga, Höskuldur Eiríksson. - ooj Markalaust jafntefli Víkings og Grindavíkur bauð ekki upp á mikinn fótbolta: Jafntefliskóngarnir koma úr Grindavík Á HARÐAHLAUPUM Víkingurinn Viktor Bjarki og Grindvíkingurinn Óðinn Árnason tókust oft hart á. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.