Fréttablaðið - 23.06.2006, Side 33

Fréttablaðið - 23.06.2006, Side 33
FÖSTUDAGUR 23. júní 2006 Byko-verslanirnar lækka verðið á útimálningu og viðarvörn nokkuð ríflega um þessar mundir. Til að mynda kostaði tíu lítra Kópal Steintex málning 11.402 krónur áður en er nú á tilboðs- verði á 5.989 krónur. Pensill fylgir með hverri seldri fötu af viðarvörn eða úti- málningu og Kjörvari pallaolía er einn- ig á stórlækkuðu verði. Einnig lækka ýmiss konar girðingaeiningar fyrir palla og garða töluvert í verði. Bogadregin Verbena Elegans girðingaeining lækkar úr 4.075 krónum niður í 2.990 krónur. Tilboðið gildir í öllum verslunum Byko. Viðarvörn og útimálning Byko-búðirnar bjóða nú allt til þess að fríska upp á pallana á lækkuðu verði. Dressman-verslanirnar bjóða allar vörur með 30 prósenta afslætti fram yfir helgi. Dressman-verslanirnar á Lauga- vegi, Smáralind, Kringlunni og Glerártorgi Akureyri bjóða fram yfir helgi allar vörur sínar á þrjá- tíu prósenta afslætti. Nú geta heilu vinahóparnir farið í Dressman og keypt föt á mjög viðráðanlegu verði og látið þar með drauminn rætast að labba saman eftir götunni flottir í tau- inu, hlæjandi eins og í auglýsing- unum góðu. Stórútsala hjá Dressman ������������������������� ������������������� ���������������������������������������� Faxafeni 5 • Reykjavík • Sími 588 8477 • betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is Opið virka daga frá kl. 10-18 Lokað á laugardögum í júní og júlí w w w .d es ig n. is © 20 06

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.