Fréttablaðið - 23.06.2006, Side 59

Fréttablaðið - 23.06.2006, Side 59
15FÖSTUDAGUR 23. júní 2006 SMÁAUGLÝSINGAR Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í af- greiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30 virka daga og önnur hver helgi, ekki sumarvinna. Einnig vantar manneskju aðra hvora helgi, ekki yngri enn 18 ára. Umsóknareyðublöð á staðnum & S. 555 0480. Skemmtileg og lærdóms- rík störf! Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar að starfsfólki. Ýmsar starfsprósentur. Uppl. í síma 5250900 og á www.smfr.is Vantar mann í vinnu, helst vanan sandspörslun og málun. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í. s. 822 1920. Hrói Höttur Óskum eftir að ráða bílstjóra á eigin bíl, einnig á okkar bíla, í kvöld og helgar- vinnu. Uppl. í s. 695 3744 Eggert. H.H. Veitingar óska eftir matreiðslu- mönnum í mötuneyti, tollstjóra og stjórnarráð. Góður vinnutími og góð laun í boði. Vinsamegast hafið samb. í s. 891 9072 & 421 7220 eða hhveiting- ar@simnet.is Hársnyrtistofan Carter Starfsfólk óskast. Uppl. í s. 565 5530. Fólk óskast til starfa í skólamötuneyti í byrjun ágúst til afgreiðslustarfa o.fl. Upplýsingar í síma 691 5976. Vantar fólk í ræstingarvinnu í Reykjavík, dagvinna og kvöldvinna í boði, afkasta- kvetjandi laun. Nánari uppl. í síma 581 4000. Starfsmaður óskast til afgreðslustarfa í varahlutaverslun. Uppl. í s. 553 1244. Framtíðastarf. Vilt þú vinna við símsvör- un? Hafðu þá samband við okkur í síma 575 1500 og fáðu frekari uppl. eða sendu okkur e-mail á vaktstjorn@skula- son.is Hlöllabátar Hlöllabátar Þórðarhöfða óska eftir fólki í vaktavinnu. Uppl. í s. 892 9846 e. kl. 14 á daginn. Vanur beitingamaður óskast á Bjössa RE-277. Beitt er í Reykjavík, góð að- staða. uppl. í síma 520 7306 & 893 5458. Vana sjómenn vantar á 65 tonna neta- bát. Uppl. í s. 849 6337. Atvinna í Boði! Vegna aukinna verkefna á höfuðborgar- svæðinu óskar Blikkverk sf. eftir iðnað- armönnum og byggingaverkamönnum til starfa sem fyrst. Uppl. gefur Sigurður í s. 896 1075. Naglafræðingur Heilsa og Fegurð óskar eftir vönum naglafræðing. Uppl. gefur Linda í 899 8090. Kaffibrennslan Pósthússtræti 9, óskar eftir duglegu og hressu starfsfólki til að þjóna í sal 20 ára og eldri. Umsóknar- eyðublöð liggja á barnum og á brennsl- an.is AA-fundur karlar, á föstudagskvöldum kl. 19.30, Seljavegi 2, Reykjavík. Sími 848 9931. www.aa.is Endurvinnslan er opin alla virka daga frá 10 til 18. Endurvinnslan Knarrarvogi. Stærri og glæsilegri verslun í Lágmúla. Lyfja- Lifið heil. Hamborgarabúlla Tómasar. Akið var- lega. Hamborgarabúlla Tómasar. Potturinn og Pannan, ný veiddur hum- ar, Brautarholti 22 . Trjáplöntumarkaður, 10 birkiplöntur að- eins 3990,- Blómaval. Bragðgóð kryddblanda. www.bestalambid.is Hundraðasti árgangur Símaskrárinnar er komin út. Símaskráin fæst afhent á bensínstöðvum og í verslunum Símans og Og Vodafone út júnímánuð. Já! Símaskrá. Endurvinnslan er opin alla virka daga frá 10 til 18. Endurvinnslan Knarrarvogi. Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Útivistardagur Flexor 24.júní, sérfræð- ingar bjóða upp á ókeypis létta skoðun milli klukkan 11 og 14. Flexor Orkuhús- inu. Runnatilboð. Birkihlíð Kópavogi. Velkomin á Jónsmessuhátið, Rauða húsið Eyrarbakka. Símaspjall 908 6666. Ég heiti Rakel og vil vera vinkona þín og langar í gott símasímaspjall við Opið allan sólar- hringinn. Enginn bið nema að ég sé að tala. Símaspjall 908 2222. Halló yndislegast- ur ég er Sandra mig langar til að vera vinkona þín kondu í símaspjall við mig. Opið allan sólahringin, engin bið.. Nudd Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við þig? Hafðu samband í síma 869 6914. 51 árs huggulega kona, ekkja til margra ára, vill kynnast gefandi og góðum karl- manni með stefnumót í huga. Auglýs- ingu hennar má heyra hjá Rauða Torg- inu Stefnumót, sími 905 2000 (síma- torg) og 535 9920 (Visa, Mastercard), kr. 199,90 mín., auglýsingarnúmer 8277.). Konur: auglýsing hjá Rauða Torginu Stefnumót skilar árangri! Leitar þú að vinskap, varanlegum kynnum, eða til- breytingu? Legðu inn auglýsingu eða spjallaðu við karlmenn á spjallrás. Þjón- ustan er gjaldfrjáls, með 100% leynd, opin allan sólarhringinn. Síminn er 555 4321. Tl leigu einstaklingsíbúð í Mosfellsbæ frá 1. júlí n.k. S. 566 6415 og 896 0415. Combi Camp árg. ‘91 m/fortj. til sölu. Mjög vel með farinn. Uppl í síma 898 9789. Bingó í kvöld, allir velkomnir. Vinabær. Þrefaldur pottur, hærri vinningar. Lottó. Bingó í kvöld kl. 19:15. Vinabær, Skip- holti 33. Leikir Einkamál Ýmislegt Tilkynningar Sjúkraþjálfarar Óska eftir að ráða sjúkraþjálfara á stofu á höfuðborgarsvæðinu. Mik- il vinna. Uppl. í s. 566 8520 & 868 1313. Hársnyrtir óskast Hárgreiðslu & rakarastofan Klapp- arstíg óskar eftir sveini, meistara eða nema á 3ja ári bæði í hluta- starf og fullt starf. Uppl. gefur Sigurpáll í s. 551 3010 & 896 8544. Atvinna í boði Starfsfólk óskast í söluturn/ísbúð í Kópavogi. Um er að ræða kvöld og helgarvinnu. Aldurstakmark 18 ára. Uppl. í s. 899 8212. Prikið auglýsir. Vantar fólk í dyravörslu helgar- vinna í boði Upplýsingar veitir Finni í síma 698 8698. Timbur og Stál, Smiðju- vegi 11 vantar verkamann strax til verk- smiðjustarfa. Vinnutími frá kl. 8- 18. Sköffum mat og vinnuföt. Upplýsingar á staðnum eða í síma 554 5544. Bifreiðastjórar ath Iceland Excursion Allrahanda, óskar eftir að ráða bifreiðastjóra með rútupróf til aksturs hópferða- bíla og fl, mikil vinna, við hvetjum konur jafnt sem karla á öllum aldri að sækja um. Upplýsingar gefur Rúnar s. 660 1303 og run- ar@iea.is Upplýsingar gefur Rúnar s. 540 1313 & 660 1303 og run- ar@iea.is Iceland Excursions Allrahanda, er alhliða ferða- þjónustufyrirtæki í örum vexti. Við leitum að drífandi einstak- lingum sem vilja vera hluti af skemmtilegum hóp í góðu starfsumhverfi. TIL LEIGU 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 36/53-60 (8-16) Smáar 22.6.2006 15:13 Page 9

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.