Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.06.2007, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 15.06.2007, Qupperneq 20
[Hlutabréf] Eik Banki, stærsti banki Fær- eyja, ætlar að selja nýtt hluta- fé í aðdraganda skráningar í Kauphöll Íslands og Kauphöll- ina í Kaupmannahöfn. Upphæð- in sem Eik hyggst safna er á bil- inu 5,1-6,6 milljarðar króna og hafa núverandi hluthafar kaup- rétt að öllum bréfunum. Útboðið er að fullu sölutryggt miðað við lægri mörk þess. Útboðsgengi bréfanna er 575 danskar krónur á hvern 100 krónu nafnverðshlut. Gengi Eik Banka, sem stóð í 678 dönskum krónum á tilboðsmarkaði í gær, hefur hækkað um 125 prósent á einu ári, þar af um þriðjung á þessu ári. Stærsti hluthafinn í Eik Banka er sjálfseignarstofnunin Spari- kassagrunnurinn sem heldur utan um 63 prósent hlutafjár. SPRON, Kaupþing og aðrir ís- lenskir fjárfestar eru einnig á meðal hluthafa. Eik Banki er stærsti stofn- fjáreigandinn í SPRON og um- svifamikill á dönskum fjármála- markaði. Eik blæs í herlúðra Nýtt hlutafé selt fyrir skráningu bankans á ICEX. Peningaskápurinn ... Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta við- skiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta banda- ríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. Sex viðskipti voru með bréf í Century Aluminum Company, móðurfélagi Norðuráls, á fyrsta viðskiptadegi þess á First North- markaðnum í gær. Markaðsvirði viðskiptanna var um 40,5 milljón- ir íslenskra króna. Viðskiptin með Century í gær geta talist góð, í það minnsta ef miðað er við venjulegan dag á First North-markaðnum á Íslandi. Fyrir eru Grandi og Hampiðjan skráð á markaðinn. Viðskipti með bréf þeirra félaga hafa hingað til verið lítil sem engin. Í gærmorgun var margmenni mætt í Kauphöll Íslands til að fylgj- ast með fyrstu viðskiptum Century á markaðnum. Félagið, sem einnig er skráð á Nasdaq-hlutabréfamark- aðinn, er fyrsta bandaríska félagið til að verða skráð á Íslandi. Meðal þeirra sem mættu til at- hafnarinnar voru þeir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra, Ingólfur Helgason, forstjóri Kaup- þings banka og Halldór Kristjáns- son, bankastjóri Landsbankans. Kaupþing og Landsbankinn voru umsjónaraðilar skráningar félags- ins hér á landi. Logan Kruger, for- stjóri Century, sagði viðtökur ís- lenskra fagfjárfesta við nýloknu hlutafjárútboði félagsins hafa verið framar vonum stjórnenda þess. Markaðsvirði þeirra hluta Cent- ury sem skráðir eru hér á landi nemur 6,45 milljörðum íslenskra króna. Heildarmarkaðsvirði fé- lagsins nemur tæpum 140 milljörð- um íslenskra króna. BMW1 lína www.bmw.is Sheer Driving Pleasure BMW Sound Machine
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.