Fréttablaðið - 09.12.2007, Side 106

Fréttablaðið - 09.12.2007, Side 106
38 9. desember 2007 SUNNUDAGUR 180 cm 100 cm 110 cm Fegurðarsamkeppni Íslands hefur staðið fyrir keppninni Herra Ísland undanfarin tólf ár. Athygli vekur að fríðustu piltar landsins fara lækk- andi í hæð, og er ef til vill merki um breyttar áherslur í mati þjóðarinnar á karlmannlegri fegurð. Þegar auglýst var eftir þátttakendum í fyrstu keppnina árið 1996 var aðeins óskað eftir köppum sem náðu 184 senti- metrum. Eitthvað virðast reglurnar hafa skolast til í ferlinu því sigurvegarinn í þeirri keppni, Þór Jósefsson, var aðeins 180 sentimetra hár. Fegurðarkóngar næstu ára voru þó töluvert hærri í loftinu. Herra Ísland árið 1997, Reynir Logi Ólafsson, var 192 senti- metrar á hæð líkt og fríðasti piltur ársins 2002, Sverrir Kári Karlsson. Á þessu sex ára tímabili var meðalhæð sigurvegaranna tæpir 190 sentimetrar. Upplýsingar um hæð fegurðarkónganna eru fengnar frá þeim sjálfum. Í dag segir í reglum Fegurðarsamkeppni Íslands að lágmarkshæð keppenda í Herra Ísland sé 175 sentimetrar. Frá árinu 2003 hafa fegurðarkóngar landsins farið ört lækkandi og meðalhæð sigurvegaranna fallið um heila átta sentimetra. Nýkrýndur handhafi titilsins, Ágúst Örn Guðmundsson, er 180 sentimetrar á hæð líkt og þriðjungur keppendanna í ár. Rúmur helmingur þeirra fríðleikspilta hefði ekki fengið að keppa hefði upphaflega krafan um 184 cm lág- markshæð haldið sér í gegnum árin, Gleymum ekki að margur er jú knár þótt hann sé smár. eygloa@frettabladid.is Fegurðarkóngar styttast jafnt og þétt HERRA ÍSLAND 2001 Ragnar Ingason er 183 cm. HERRA ÍSLAND 1999 Ægir Örn Valgeirsson er 187 cm. HERRA ÍSLAND 1996 Þór Jósefs- son er 180 cm. HERRA ÍSLAND 2003 Garðar B. Gunnlaugsson er 183 cm. HERRA ÍSLAND 2002 Sverrir Kári Karlsson er 192 cm. HERRA ÍSLAND 2000 Björn Már Sveinbjörnsson er 185 cm. HERRA ÍSLAND 2006 Kristinn Darri Röðuls- son er 184 cm. HERRA ÍSLAND 1998 Andrés Þór Björnsson er 187 cm. HERRA ÍSLAND 2005 Ólafur Geir Jónsson er 182 cm. Leikkonan Michelle Williams er í lokaviðræðum um að taka að sér hlutverk í nýjustu mynd Martins Scorsese, Shutter Island. Williams, sem var tilnefnd til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í Broke back Mount- ain, leikur látna eiginkonu Leonardo DiCaprio í myndinni, sem er byggð á bók eftir rithöfundinn Dennis Lehane. Með önnur hluterk í Shutter Island fara Mark Ruffalo og Ben Kingsley. Myndin fjallar um tvo liðsmenn í banda- ríska sjóhernum sem ferðast til Massachusetts til að rannsaka hvarf sjúklings af geðsjúkrahúsi. Í nýrri mynd Scorsese MICHELLE WILLI- AMS Leikkonan fer að öllum líkindum með hlutverk í nýjustu mynd Martins Scorsese. > VISSIR ÞÚ? Leikarinn vinsæli Johnny Depp er með undarlegan smekk á hús- gögnum. Í stofunni sinni geymir hann rafmagnsstól og situr í honum gína í fullri stærð. folk@frettabladid.is HERRA ÍSLAND 1997 Reynir Logi Ólafsson er 192 cm. HERRA ÍSLAND 2004 Páll Júlíus Kristinsson er 180 cm. HERRA ÍSLAND 2007 Ágúst Örn Guðmunds- son er 180 cm. 190 cm 170 cm
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.