Fréttablaðið - 21.02.2008, Síða 34

Fréttablaðið - 21.02.2008, Síða 34
[ ] Alþjóðlegu samtökin The Art of Living bjóða öndunarnámskeið á Íslandi. Mannrækt er í hávegum höfð hjá samtökunum The Art of Living sem voru stofnuð í Indlandi árið 1982. Lilja Steingrímsdóttir hjúkr- unarfræðingur kynntist samtök- unum fyrir tæplega fjórum árum í Sviss. „Ég var að ganga í gegnum harða tíma, eins og gengur og ger- ist í lífinu. Þá kom öndunarnám- skeið samtakanna upp í hendurnar á mér og hjálpaði mér mikið,“ segir Lilja og bætir við að fræðin hafi varðveist í Indlandi í yfir fimm þúsund ár. „Samtökin vinna í sjálfboðastarf og tengjast engum trúarbrögðum. Markmiðið er að hlúa að mannlegum gildum og allur ágóði rennur til skóla fyrir munaðarlaus börn í þriðja heimin- um,“ segir Lilja. Á námskeiðinu er farið í gegn- um slökun og þrenns konar önd- unaræfingar. „Með æfingunum er hægt að ná betri tökum á stressi hversdagsleikans og auka andlega og líkamlega vellíðan, sem meðal annars stuðlar að betri svefni. Æfingarnar henta öllum sem vilja auka lífshamingjuna,“ segir Lilja sem sjálf í kennaranámi hjá sam- tökunum. „Samtökin hafa strangar reglur og þeir sem vilji kenna verða hafa stundað þetta í 2 ár. Síðan er hægt að sækja kennaranámskeið sem ég er að taka núna,“ segir Lilja, en fram undan eru námskeið á Íslandi. „Við vorum með eitt nám- skeið í fyrra og ætlum að bjóða annað núna,“ segir Lilja. Nám- skeiðið hefst 28. febrúar og varir til 4. mars. Nánari upplýsingar eru hjá Lilju í síma 692 8302 eða á netfanginu:hjartanslist@yahoo. com. rh@frettabladid.is Mannleg gildi mikilvæg Koddinn er mörgum kær og mikilvægt fyrir þá sem finnst gott að sofa að eiga góðan kodda. Hægt er að fá alls konar kodda og hver verður að finna út fyrir sig á hvernig kodda hann hvílist best. Lilja Steingrímsdóttir kynntist öndunarjóga í Sviss fyrir tæplega fjór- um árum og býður nú Íslendingum til leiks. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /STEFÁ N Borðaðu þig granna(n) Nánari upplýsingar Sími 865-8407 www.vigtarradgjafarnir.is KIDS Kids 2 in 1 Shampoo, Kids Bath & Shower, Kids Conditioner, Kids Shampoo Fæst í apótekum og verslunum um land allt. Kids línan miðar að því að gera þvott skemmtilegan fyrir börn, líflegu útliti og góðum ávaxtailm. Vörurnar eru sérstaklega þróaðar fyrir viðkvæma húð og hár barna. WWW.GAP.IS 4 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.