Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.02.2008, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 22.02.2008, Qupperneq 10
10 22. febrúar 2008 FÖSTUDAGUR Verð Fjölbreytni Gæði veitinga Þjónusta Verð Fjölbreytni Gæði veitinga Þjónusta Landsbyggðin H öfuðborgarsvæ ðið 0% 20% 40% 60% 80% 100% 8-10 0-7 VEITINGASTAÐIR RV U N IQ U E 02 08 02 Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Hreinar hendur - örugg samskipti Á tilboðií febrúar 2008DAX Handspritt, krem og sápur DAX Sótthreinsiservíettur 20 stk. 393 kr. DAX Hand & húðkrem 600 ml með dælu 496 kr. DAX Handáburður 250 ml 259 kr. DAX Handspritt 60 5 ltr. 1.492 kr. DAX Handspritt 60 600 ml með dælu 296 kr. DAX Handspritt 70 600 ml með dælu 296 kr. DAX Handsápa mild 600 ml með dælu 198 kr. A ug lý si ng as ím i – Mest lesið ATVINNUMÁL Erlendir ferðamenn sem hingað koma til lands gefa ferð sinni ágætiseinkunn í rúm- lega áttatíu prósentum tilvika, sautján prósent segja dvölina hafa verið sæmilega og aðeins tvö pró- sent gesta gefa henni falleinkunn. Jákvæðastir eru ferðamennirnir fyrir afþreyingu en neikvæðastir gagnvart skyndibitastöðum, einkum hvað varðar fjölbreytni og gæði. Sem fyrr er verðlagið einnig sá þáttur sem fær almennt lægstu einkunn. Þetta er meðal þess sem ný könnun Ferðamálastofu birti í gær. Úrtakið var 3.208 manns en af þeim fjölda svöruðu tæplega sextíu prósent. Capacent Gallup sá um framkvæmd og úrvinnslu. Sem fyrr er náttúra landsins það sem helst dregur ferðamenn hing- að til lands en rúmlega sjötíu pró- sent svarenda segja hana helstu ástæðu fyrir komunni til landsins. Að sögn Ólafar Ýrar Atladóttur ferðamálastjóra vekur það þó eftir- tekt að um fjörutíu prósent ferða- manna nefna svo íslenska menn- ingu og sögu sem helstu ástæðu fyrir ferðinni. Það sé þáttur sem meira megi líta til og hlúa að. Ólöf segir að þó niðurstöðurnar séu á heildina litið jákvæðar bendi margt til þess að betur megi huga að bættum gæðamálum. Ferða- þjónustuþættirnir fá mismunandi einkunn hjá svarendum en af þeim 130 þáttum sem lagðir voru til grundvallar í könnuninni var með- aleinkunnin 7,3 á kvarðanum 0 til 10. „Við eigum að stefna á ein- kunnina átta eða yfir,“ segir Ólöf um þær niðurstöður. Ljóst er að langt er í land með að ná því mark- miði þegar litið er á einkunnir sem ferðamenn gáfu skyndibitastöð- um á höfuðborgarsvæðinu. Þeir fengu 6,4 í einkunn en á lands- byggðinni 5,5. Össur Skarphéðinsson iðnaðar- ráðherra tilkynnti á fundi í gær að á næstum þremur árum yrði 100 milljónum ráðstafað til þriggja þró- unarverkefna í ferðaþjónustu. Verkefnin eru í fyrsta lagi menn- ingartengd ferðaþjónusta, í öðru lagi aukin gæði og vöruþróun í ferðaþjónustu og í þriðja lagi verð- ur lögð áhersla á verkefni sem nefnist Matur úr héraði sem byggt verður á áframhaldandi þróun verkefnisins Beint frá býli. En það eru þeir þættir sem Ólöf telur helst þurfa að huga að í ljósi niðurstaðna könnunarinnar. karen@frettabladid.is Ekki hrifnir af skyndibita Erlendir ferðamenn sem heimsækja Ísland eru al- mennt ánægðir með dvölina. Veitingahús og skyndi- bitastaðir eru þó slök að mati ferðamanna. Þá þykir skorta á gæði og fjölbreytni og verðlag of hátt. VILJA ENN BETRI NIÐURSTÖÐUR Svanhildur Konráðsdóttir, formaður ferðamálaráðs, Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra og Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri vilja meðal annars styrkja við menningartengda ferðaþjónustu, eflingu vöruþróunar og bætta matarmenningu. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR BRETLAND, AP David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, skýrði frá því í gær að banda- ríska leyniþjónustan CIA hefði tvisvar með leynd flutt fanga með viðkomu á breskri grund til að taka eldsneyti. Hann baðst afsökunar á því að bresk stjórnvöld hefðu áður neit- að þessu gegn betri vitund. Michael Hayden, yfirmaður CIA, staðfesti í gær að tvær flug- vélar hefðu lent með fanga inn- anborðs á Diega Garcia, sem er bresk eyja á Indlandshafi. Bæði bresk og bandarísk stjórnvöld hafa hingað til neitað því að leyniflug með grunaða hryðjuverkamenn hafi nokkurn tímann tengst Bretlandi. - gb Utanaríkisráðherra Breta staðfestir leyniflug CIA: Biðjast afsökunar DAVID MILIBAND OG GORDON BROWN Utanríkisráðherra og forsætisráðherra Bretlands. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.