Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.02.2008, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 22.02.2008, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUR 22. febrúar 2008 13 hafa ekki fallið í dóp og rugl aftur,“ segir Sigríður. „Að veita þeim ástúð og festu,“ segir hún vera galdurinn á bakvið þetta hjá þeim Þorsteini og segir hún börnin verð- launa slíkt margfalt. Hinn 31. janúar síðastliðinn var birt í helstu dagblöðum landsins auglýsing þar sem hundr- að konur lýstu sig reiðubúnar til stjórnarsetu í stærstu fyrirtækjum landsins. Það voru Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) og Leiðtoga- auður, sem er félag kvenna í stjórnunarstöð- um stærri fyrirtækja, sem stóðu að henni. Í mati dómnefndar segir að auglýsingin hafi hrist upp í karlasamfélaginu í viðskipta- lífinu og að „þetta sé einn liður í hugarfars- breytingu til að jafna hlut kynjanna í við- skiptalífinu“. „Það kemur gjarnan upp þegar kynjahlut- fall í stjórnum fyrirtækja er til umræðu að konur séu ekki reiðubúnar, skorti reynslu, áhuga eða hæfni og þar fram eftir götunum,“ segir Þóranna Jónsdóttir. „Ástæðan fyrir því að við birtum þessa auglýsingu er sú að við vildum vekja athygli á því að það er til fullt af konum sem hafa getu og áhuga á því að taka þátt í viðskiptalífinu með þessum hætti. Við erum ekki að tala um það að fyrirtæki fái til sín konur aðeins vegna þess að þær eru konur heldur það að fyrirtækin og viðskiptalífið er ekki að nýta mikinn fjölda af þeim hæfu konum sem eru til staðar og hafa mjög víð- tæka og mikla reynslu. Við viljum þannig áhrif í viðskiptalífinu að dætur okkar eigi greiðari götu til að nýta hæfileika sína, efna- hagslífinu til framdráttar.“ Þóranna Jónsdóttir í stjórn Leiðtogauðar sem er tilnefnd ásamt FKA: Svo dæturnar fari greiðari götu fyrir Félagsmálastofnun: festu SIGRÍÐUR OG ÞORSTEINN BJARNI Lang- aði að hjálpa börnum sem áttu erfitt. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ÞÓRANNA JÓNSDÓTTIR Vel hæfar konur með víðtæka reynslu eru reiðubúnar að láta til sín taka eins og aug- lýsing FKA og Leiðtogaauðar sýndi fram á. ríkidæmi eigið innra ríkidæmi og það er nokkuð mikils virði því það er hægt að stela hjólinu þínu og gemsanum en það hrifsar enginn upp úr þér þetta innra ríkidæmi. Ég held líka að sá sem býr svo vel að eiga það þurfi kannski ekki að eltast við allar þessar veraldlegu eigur sem spila of stórt hlutverk í þessu neyslusamfélagi.“ Pétur leggur áherslu á það að þeir sem síst geti tjáð sig vegna tungumálaörðugleika fái tæki- færi til að láta andans fákinn geysa en þó innan þess ramma sem tónlistin setur þeim. „Það er hægt að tjá sig öðruvísi en með tungumálinu og það er alveg sjálf- sagt að gera annars konar tján- ingu hærra undir höfði þegar það á við. Tónlistin hentar vel til þess.“ Rúnar Þór Njálsson, fimmtán ára strákur frá Blöndósi, hefur verið tilnefndur til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins í flokki Hvunn- dagshetja, eins og lesa mátti í Fréttablaðinu í gær. Röng mynd birtist með viðtalinu við Rúnar og eru hlutaðeigandi beðnir velvirð- ingar á mistökunum. Rúnar Þór, sem er í hjólastól, eða rafmagnsbíl, náði að draga sykursjúkan vin sinn upp á rafmagnsbílinn og fara með hann að næstu bensínstöð, en vinur hans hafði hnigið niður. Á bensínstöðinni fékk hann svo aðstoð við að hringja á sjúkrabíl. Rúnar Þór segir það ekki hafa komið til greina að skilja vin sinn eftir. Rúnar Þór Njálsson: Tilnefndur hvunndags- hetja RÚNAR ÞÓR NJÁLSSON Tilnefndur hvunndagshetja Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins. Miðasala í Borgarleikhúsinu, sími 568 8000 og á midi.is EAGLES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.