Fréttablaðið - 22.02.2008, Page 44
EYRAVEGUR 46-50
Múr og Mál kynnir:
Múr- og Mál sérhæfir sig í alhliða viðhaldi fasteigna, hvort sem um er að ræða múrviðgerðir, málningarvinnu, trésmíðavinnu eða aðra viðhaldsvinnu. Múr-og
Mál starfar bæði á almennum útboðsmarkaði og í eigin framkvæmdum við að byggja og selja fasteignir. Hjá fyrirtækinu starfar breiður hópur iðnaðarmanna
með sérþekkingu á sínu sviði. Múr- og Mál hefur aðsetur að Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík, Sími: 587-5100. Tengiliður er Erla Víðisdóttir viðskiptafræðingur
Múr- og Mál byggir 62 íbúðir að Eyravegi 46, 48
og 50 klæddar með sléttri álklæðningu.
Íbúðirnar eru 2-4 herbergja og verða afhentar
fullbúnar án gólfefna. Gólf í þvottahúsi og
baðherbergi verður flísalagt. Veggir í bað-
herbergi verða einnig flísalagðir í 2.1 metra hæð.
Afhending íbúða er hafin.
www.murogmal.is
Íbúðirnar eru til sölu hjá:
Árborgir .......................................................
Remax ..........................................................
Sími: 482-4800
Sími: 480-7606
Númer íbúðar:
Stærð:
Herbergi:
Hæð:
0101
113,2 m2
4ja herbergja
1. hæð
Eyravegur 50
Númer íbúðar:
Stærð:
Herbergi:
Hæð:
0205
71,9 m2
2ja herbergja
1.hæð
Eyravegur 46