Fréttablaðið - 22.02.2008, Page 56

Fréttablaðið - 22.02.2008, Page 56
RE/MAX Skeifan - Faxafen 8 - 108 Reykjavík - Sími: 412 3400 Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfæsttt reknar og í einkaeignFru m SkeifanArnbjörn Arason Sölufulltrúi GSM 892 9818 arnbjorn@remax.is Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fast. GSM 863 0402 asdis@remax.is Elísabet Agnarsdóttir Lögg.fast. / Framkv.stjóri GSM 824 5003 elisabet@remax.is Pálmi Þór Ívarsson Sölufulltrúi GSM 895 5643 palmi@remax.is Brákarbraut 4 – 4 íbúðir, ein seld Brákarbraut 6 - 2 íbúðir Brákarbraut 8 – 8 íbúðir Fallega hannaðar og bjartar íbúðir á friðsælum stað sem henta jafnt fjölskyldufólki sem einstaklingum. Einnig frábærar fyrir félagasamtök. 2ja - 6 herbergja íbúðir á einni eða tveimur hæðum. Allar með sérinngangi. OPIÐ HÚS LAUGARDAGINN 23.02.08 KL. 14:00-16:00 NÝTT OG GLÆSILEGT 14 ÍBÚÐA HÚS VIÐ BRÁKARBRAUT 4-8 Í BORGARNESI Brákarbraut 4 er staðsett á frábærum stað miðsvæðis í Borgarnesi, þar sem stutt er í alla þjónustu. Grunnskólinn, íþróttavæðið og sundlaug er í nokkurra mínútu göngufjarlægð frá húsunum. Íbúðirnar skilast fullbúnar að utan og innan með gólfefnum og vönduðum innréttingum og tækjum, s.s. ísskáp og uppþvottavél. Húsin eru úr forsteyptum einingum frá Loftorku, en að hluta til eru þau klædd með harðvið frá Brasilíu og hvítu báru- og sléttu áli. Hver kannast ekki við að eyða drjúgum hluta fríhelgarinnar í að skipuleggja sund eða búðarferð frá griðarstað fjölskyldunnar? Þess þarf ekki með hér þar sem allt er í göngufæri: sundlaug, menningarsetur, verslanir, heilsugæsla, veitingastaðir, bankar ofl. Borgarnes er framtíðarsvæði á Vesturlandi, örstutt í háskólabyggðirnar á Bifröst og á Hvanneyri, einnig er starfandi framhaldsskóli á Borgarnesi. Allar innimyndir eru úr 2ja herbergja íbúðum. Allar nánari upplýsingar um Borgarnes er að finna á www.borgarnes.is – Sparisjóður Mýrasýslu í Borgarnesi (SPM) aðstoðar við fjármögnun Kíktu í léttar veitingar og sjáðu glæsilegar íbúðir í leiðinni! Veitingar frá Geira bakarý, te og kaffi frá Kaaber, Kappi frá Vífilfelli og blöðrur fyrir börnin.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.