Fréttablaðið - 29.08.2008, Síða 41

Fréttablaðið - 29.08.2008, Síða 41
Menningar- og fjölskylduhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ verður haldin hátíðleg í níunda sinn dagana 4. – 7. september. Sparisjóðurinn í Keflavík hefur verið styrkur stuðningsaðili hátíðarinnar frá upphafi og boðið gestum upp á ýmsa menn- ingarviðburðir, skemmtun og glæislega flugeldasýningu í lok hverrar hátíðar. Dagskrá í boði Sparisjóðsins í Keflavík: » Tónleikar með Matta (Papa) og Pétri (Jesús). Sparisjóðurinn í Keflavík föstudaginn 5. september kl. 16:00 » Tónlistardagskrá á stóra sviðinu laugardagskvöldið 6. september » Balletsýning Sænska Balletskólans. Íþróttahús Njarðvíkur, sunnudaginn 7. september kl. 17:00 » Tónleikar í Bíósal Duushúsa sunnudaginn 7. september kl. 20:00: Bylgja Dís Gunnarsdóttir, söngkona og Lára Rafnsdóttir, píanóleikari » Glæsileg flugeldasýning Björgunarsveitar Suðurnesja Sjáumst á Ljósanótt. Dagana 4. - 7. september 2008. Sparisjóðurinn í Keflavík er aðalstyrktaraðili Ljósanætur 2008.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.