Fréttablaðið - 29.08.2008, Side 54

Fréttablaðið - 29.08.2008, Side 54
 29. ágúst 2008 FÖSTUDAGUR8 Er ypsílon ý eða ekki? Prófarkalesara vantar til starfa hjá Fréttablaðinu. Umsækjandi þarf að hafa góða tilfinningu fyrir íslensku máli, vera óskeikull í stafsetningu og nákvæmur í vinnubrögðum. Um 50% starf er að ræða og er vinnutími síðdegis, á kvöldin og um helgar. Fréttablaðið er lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem lagt er upp úr góðri samvinnu og ábyrgð hvers og eins. Umsóknarfrestur er til 12. september næstkomandi. Sótt er um á vef 365 miðla - http://www.365midlar.is/Um-365/Storf-hja-365 Nánari upplýsingar um starfið veitir Kolbrún Ingibergsdóttir framleiðslustjóri á netfanginu kolbrun@frettabladid.is Atvinna ÞAR SEM ALLT SNÝST UM FÓTBOLTA! NÝTT Á GR AS.IS Leikir Skemmtun NÚ FÆRÐU GRAS.IS FÉTTIR Í SÍMANN! 111.486 57.147 78.672 20.000 0 40.000 60.000 80.000 100.000 120.000 Meðallestur á tölublað m.v. allt landið, 12–54 ára. Könnun Capacent í maí–júlí 2008. Þjóðin veit hvað hún vill Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot á samkeppnisaðila sína eins og síðasta könnun Capacent Gallup ótvírætt sýnir. Við erum auðvitað rífandi stolt af þessum góða árangri og bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið okkar þegar þeir velja auglýsingamiðil. Allt sem þú þarft... ...alla daga Það mælist í tugum þúsunda hvað miklu fleiri lesa Fréttablaðið en Morgunblaðið og 24 stundir Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.