Fréttablaðið - 29.08.2008, Síða 76

Fréttablaðið - 29.08.2008, Síða 76
 29. ágúst 2008 FÖSTUDAGUR48 EKKI MISSA AF ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klukkutíma fresti til kl 12.15 daginn eftir N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (Totally Spies) (22:26) 17.47 Snillingarnir (Disney’s Little Ein- steins) (46:54) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (17:23) Bandarísk þáttaröð um venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Góðir saman (Just Perfect) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1990 um skólastrák sem kemst í hann krappan þegar hann er beðinn að passa uppátækjasaman hund. Aðalhlutverk: Judith Jones, Christop- her Daniel Barnes, Sean Patrick Flanery og Jennie Garth. 21.50 Ég spæjarinn (I Spy) Banda- rísk hasarmynd frá 2002. Hnefaleikakappi er fenginn til að hjálpa yfirvöldum að hafa uppi á stolinni herþotu. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Owen Wilson, Famke Janssen og Malcolm McDowell. 23.25 Skýjaborgir (Head in the Clouds) Bandarísk bíómynd frá 2004. Sagan gerist upp úr 1930 og segir frá lífsglaða ljósmynd- aranum Gildu sem deilir íbúð í París með írskum kennara, Guy, og Miu sem er flótta- maður frá Spáni. Leiðir þeirra skilur þegar Guy og Mia finna sig knúin til að fara og berjast gegn fasismanum sem er farinn að herða tökin á Evrópu. Aðalhlutverk: Charlize Theron, Penélope Cruz, Stuart Townsend og Thomas Kretschmann. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.40 Little Miss Sunshine 08.20 Hot Shots! 10.00 James and the Giant Peach 12.00 Ella Enchanted 14.00 Hot Shots! 16.00 James and the Giant Peach 18.00 Ella Enchanted 20.00 Little Miss Sunshine 22.00 Thelma and Louise Tvær konur sem eru orðnar leiðar á lífinu ákveða að breyta til með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. 00.05 Air Force One 02.05 Jagged Edge 06.05 Fantastic Four 07.00 Evrópukeppni félagsliða Útsend- ing frá leik Aston Villa og FH. 16.35 Gillette World Sport Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur þar sem farið er um víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi og skyggnst á bak- við tjöldin. 17.05 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 17.30 Spænski boltinn Hitað upp fyrir spænska boltann og liðin skoðuð sem leika í deildinni. 18.00 UEFA Super Cup 2008 Bein útsending frá leik Man. Utd og Zenit í UEFA Super Cup. 20.45 Evrópukeppni félagsliða Útsend- ing frá leik Aston Villa og FH. 22.25 World Series of Poker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum. 23.20 UEFA Super Cup 2008 Útsending frá leik Man. Utd og Zenit í UEFA Super Cup. 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Newcastle og Bolton í ensku úrvals- deildinni. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Middlesbrough í ensku úr- valsdeildinni. 20.50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 English Premier League 2008/09 21.50 PL Classic Matches Liverpool - Man. United, 93/94. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 22.20 PL Classic Matches Chelsea - Liverpool, 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.50 English Premier League 2008/09 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Tottenham og Sunderland í ensku úr- valsdeildinni. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 America´s Funniest Home Vid- eos (e) 19.45 Style Her Famous (e) 20.10 Life is Wild (11:13) Bandarísk unglingasería um stúlku sem flyst með fjöl- skyldu sinni frá New York til Suður-Afríku. Katie býðst til að vinna með HIV-smituðum unglingum og kynnist stelpu með alnæmi. Emily sér Jesse með Mbali og spyr hann út í sambandið. 21.00 The Biggest Loser (11:13) Í kvöld er sýndur sérstakur þáttur þar sem einkaþjálfararnir Bob og Kim fara ásamt sigurvegaranum í síðustu þáttaröð, Matt Hoover að heimsækja skóla. Offituvanda- mál barna og unglinga er mikið vandamál og þau freista þess að fræða krakkana um heilsusamlegt líferni. 21.50 The Eleventh Hour (5:13) Dram- atísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pró- dúsentar á fréttaskýringaþætti. 22.40 Criss Angel Mindfreak (10:17) 23.05 Swingtown (e) 23.55 Sexual Healing (e) 00.45 Law & Order. Criminal Intent (e) 01.35 The IT Crowd (e) 02.00 High School Reunion (e) 02.50 Da Vinci’s Inquest (e) 03.40 Jay Leno (e) 04.30 Jay Leno (e) 05.20 Vörutorg 06.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Draugasögur Scooby-Doo og Kalli kan- ína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (137:300) 10.15 Sisters (21:24) 11.10 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Forboðin fegurð (27:114) 13.55 Forboðin fegurð (28:114) 14.50 Notes From the Underbelly 15.25 Bestu Strákarnir (5:50) 15.55 Galdrastelpurnar (23:26) 16.18 Bratz 16.43 Nornafélagið 17.03 Smá skrítnir foreldrar 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (19:25) 19.55 Beauty and The Geek (6:13) Fjórði hópurinn af nördum og fegurðardís- um er mættur til leiks í æsilegri keppni um það hvaða par skákar hinum í hinni víðfrægu kænsku og krúttkeppni. 20.40 Ríkið (2:10) 21.10 The Big Nothing David Schwimmer leikur frústreraðan kennara sem orðinn er hundleiður á eilífu strögli og pen- ingaleysi. Hann gengur því í lið með alræmd- um svikahrappi og hyggst verða sér út um skjótfengið fé með fjárkúgun. En auðvitað fer allt úrskeiðis sem getur farið úrskeiðis. 22.40 Lords of Dogtown Sannsöguleg mynd um hóp af eldhugum sem ólust upp á götum Dogtown í Kaliforníu. Drengirnir full- komnuðu tækni sína á hlaupabrettum og urðu síðar goðsagnir fyrir það að skapa þessa nýju íþrótt. 00.25 The Hurricane 02.45 12 Days of Terror 04.10 Beauty and The Geek (6:13) 04.55 Ríkið (2:10) 05.20 Fréttir og Ísland í dag > Eddie Murphy „Ef ég er beðinn um ráð þá segi ég fólki að hlusta ekki á hvað aðrir segja“. Murpy leikur í myndinni Ég spæjar- inn (I Spy) sem sýnd er í Sjónvarpinu í kvöld. Þegar dimma tekur og dagarnir fara að renna saman í einn þá er fátt betra en að horfa á E! Entertainment stöðina. Topp-listar rúlla allan daginn auk þess sem stjörnurnar eru settar undir smásjá í True Hollywood Story. Hvað væri þynnkan og grámyglan án skerandi ljóma stjarnanna? Ég er ekkert stolt af því þegar ég dett inn í slúðrið. Þegar ég dregst inn í heim fíkniefna, glæsikjóla, undarlegra sambanda og óumflýjanlegrar grimmdar fjölmiðla. Samt getur maður ekki hætt að horfa, þegar maður er byrjaður. Hundrað bílslys, eitt af öðru og maður getur ekki rifið augun af skjánum. Er ég svona afbrýðisöm? Dreymir mig um þetta líf? Eða er gægjuþörfin svona innbyggð í mann, Freud hoppandi á himni eða í helvíti, tilbúinn að segja heiminum að sálgreining sé sannleikurinn og lífið? Hvað fær maður út úr því að vita hvernig frægu fólki líður? Væri Amy Winehouse svona vinsæl ef hún drægi ekki ógæfuna með sér, hvert sem hún fer? Man einhver eftir Önnu Nicole Smith? Kannski er eins dauði annars brauð og rándýrið í okkur þar með mettað við að rífa í okkur slúðrið. Kannski er ákveðin huggun í því að fallega og ríka fólkið á líka erfitt með að feta sig í lífinu. Það klæðir sig illa, upplifir söknuð, sefur hjá fólki sem það ætti ekki að koma nálægt og sér eftir mistökum sínum. Kannski er það þess vegna sem okkur finnst við þekkja það, vita hvernig því líður í raun. Hinar stjörnurnar virka svo sem einhvers konar fyrirmyndir, þeirra líf gulrót fyrir okkur meðalmennina að taka okkur á, fara í ræktina og hlúa að fjölskyldunni. Sumar hvetja okkur jafnvel til að bæta heiminn, ættleiða börn og ferðast um framandi slóðir. Það væri smá huggun, þegar skömmin hellist yfir mann, ef maður liti frekar til stjarnanna til að sækja sér innblástur en til þess að krossfesta þær og segja, hér er víti til varnaðar. VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BJÖRT SIGFÚSDÓTTIR SKAMMAST SÍN FYRIR SLÚÐURGLÁP Sönn Hollywood slúðurmál seðja hungrið VÍTI TIL VARNAÐAR Við áttum ekki í neinum erfið- leikum með að smjatta á lífi Önnu Nicole Smith heitinnar. En af hverju sækjum við í slúðrið? 18.99 Man. Utd. - Zenit STÖÐ 2 SPORT 21.00 The Biggest loser SKJÁR EINN 21.10 The Big Nothing STÖÐ 2 21.30 Happy Hour STÖÐ 2 EXTRA 21.50 Ég spæjarinn (I Spy) SJÓNVARPIÐ ▼ ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.