Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2008, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 25.09.2008, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 25. september 2008 SIMPLY CLEVER Verð frá kr. 2.890.000 Mánaðarleg afborgun: 34.500 kr.* *Miðað er við gengistryggðan bílasamning til 84 mánaða, 30% útborgun eða 867.000 kr. Árleg hlutfallstala kostnaðar er 11,9%. Skoda Octavia 1,9 TDI „Það var skelfilegt að heyra nánar um samskipti embættisins við ráðuneytið,“ segir Davíð Þorgils- son, lög- regluþjónn á Suðurnesjum. „Stirðleikinn var orðinn svo mikill að það er að vissu leyti embætt- inu til heilla að hann stígi út, eins og hann hefur sjálfur sagt.“ Davíð á síður von á því að fleiri fylgi í kjölfar fjórmenninganna sem sögðu af sér í gær. „Ekki í því ástandi sem er í þjóðfélaginu í dag. Sú væri eflaust raunin ef það væri góðæri í landinu.“ - kóp SKELFILEGT MÁL DAVÍÐ ÞORGILSSON „Það er alveg ömurlegt að ráð- herra geti hreint og beint skotið mann á færi og komist upp með það. Það er fyrir neðan allar hell- ur,“ segir Magn- ús Daðason, lögregluþjónn á Suðurnesjum. Hann segir hreint og klárt einelti á ferð. „Einelti er bannað í skólum og á vinnustöðum og það hlýtur að vera bannað af hálfu ráðherra. Björn þarf að fara á námskeið um einelti.“ Hann segir hafa verið gott að vinna undir stjórn Jóhanns. „Ég er hræddur um að margir fleiri segi upp en þó veit maður ekki. Kannski fáum við loksins peninga þegar hann er farinn.“ - kóp SKOTINN Á FÆRI „Þetta hefur verið virkilega erfiður tími og mikil óvissa,“ segir Sigur- borg Sigurjónsdóttir, öryggisvörð- ur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hún segir fundinn hafa verið mjög erfiðan. „Ég óttast að fjöldi manns yfirgefi embættið. Það er mikil samstaða með Jóhanni og yfirstjórn- inni eftir fundinn og ömurlegur andi í fólki.“ Sigurborg kallar eftir því að Björn Bjarnason dómsmálaráð- herra skýri sína hlið málsins. „Hann hefur alls ekki komið með fullnægjandi skýringar“ - kóp FLEIRI GÆTU FARIÐ MAGNÚS DAÐASON SIGURBORG SIGURJÓNSDÓTTIR „Jóhann er afskaplega virtur innan lögreglunnar og er mikil samstaða með honum um allt land. Margir, þar á meðal ég, fluttu hingað til að vinna með honum í embættinu,“ segir Vilhjálm- ur Árnason, lögregluþjónn á Suðurnesj- um. Hann segir að sér lítist illa á stöðuna þótt hann búist ekki við að fleiri segi upp. „Það getur haft áhrif á lögregluna þegar sterk- asti hlekkurinn í keðjunni hverfur á braut. Jóhann ætti frekar að að fá stöðuhækkun en að hætta svona.“ - kóp JÓHANN VINSÆLL VILHJÁLMUR ÁRNASON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.