Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2008, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 25.09.2008, Qupperneq 68
42 25. september 2008 FIMMTUDAGUR Dennis Quaid Ellen Page Sarah Jessica Parker Thomas Haden Church Frábær gamanmynd frá framleiðendum Sideways ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI DIGITAL-3D CHARLIE BARTLETT kl. 8:10 - 10:30 12 JOURNEY 3D kl. 5:50 - 8 - 10:10 L DEATH RACE kl. 8:20 - 10:30 16 TROPIC THUNDER kl. 8:10 - 10:30 16 SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 - 8 L DARK KNIGHT kl. 5:30 - 10:10 12 DARK KNIGHT kl. 5:50 - 8:40 VIP STAR WARS kl. 5:50 L WALL-E m/ísl. tali kl. 5:50 L CHARLIE BARTLETT kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 JOURNEY 3D kl. 6 - 8:10 - 10:20 L SMART PEOPLE kl. 8 - 10:10 12 GET SMART kl. 5:50 L MIRRORS kl. 8 16 SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 L TROPIC THUNDER kl. 8 16 DEATH RACE kl. 10:20 16 SVEITA BRÚÐKAUP kl. 8 L THE STRANGERS kl. 10:20 16 MAMMA MÍA Sýnd næst 27. og 28. sept. L STEP BROTHERS kl. 8 - 10:10 12 MAMMA MÍA kl. 8 L DEATH RACE kl. 10:10 16 DIGITAL-3D - bara lúxus Sími: 553 2075 PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 og 10.15 16 JOURNEY 3D - DIGITAL 3D kl. 4, 6 og 8 L GRÍSIRNIR ÞRÍR - ÍSL. TAL kl. 4 L MAMMA MIA kl. 4, 6.30 og 9 L UPPLIFÐU FERÐINA TIL MIÐJU JARÐAR Í M Y N D O G H L J Ó Ð  V.J.V – Topp5.is/FBL  S.V – MBL.  T.S.K. – 24 stundir TEKJUHÆSTA MYND ALLRA TÍIMA Á ÍSLANDI NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 16 12 L L L PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10 JOURNEY TO THE CENTER EKKI Í 3D kl. 6 -8 STEP BROTHERS kl. 10 MAMMA MIA kl. 6 16 L 12 L PINAPPLE EXPRESS D kl. 5.30 - 8 - 10.30 PINAPPLE EXPRESS LÚXUS - D kl. 5.30 - 8 - 10.30 MIRRORS kl. 8 - 10.30 STEP BROTHERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAKE IT HAPPEN kl. 4 - 6 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 GRÍSIRNIR 3 kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 16 L L L PINAPPLE EXPRESS kl. 5.30 - 8 - 10.30 BRIDESHEAD REVISITED kl. 10.15 MIRRORS kl. 10.30 SVEITABRÚÐKAUP kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 GRÍSIRNIR 3 kl. 6 5% 5% SÍMI 530 1919 FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS! KIEFER SUTHERLAND Í MAGNAÐRI SPENNUMYND! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! YFIR 100.000 MANNS Troddu þessu í pípuna og reyktu það ! Mögnuð mynd byggð á samnefndri bók eftir Evelyn Waugh Öllum freistingum fylgja afleiðingar. - T.S.K., 24 STUNDIR „ÁN EFA BESTA MYND APATOW-HÓPSINS TIL ÞESSA.“ - H.J., MBL „Í HÓPI BESTU GAMANMYNDA ÁRSINS.“ -L.I.B., TOPP5.IS/FBL „... LANGFYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LENGRI TÍMA...“ - DÓRI DNA, DV Kalt borð 00:91 Berlín kallar 19:00 O’Horten 00:12 Snjór 00:12 Morgunverður með Scot 21:00 Upprisan 00:12 Landsbyggðarkennarinn 23:00 Saga 52 00:32 Þungarokk í Bagdad 23:00 Rannsóknarmaðurinn 23:00 SÍMI 551 9000 Morgunverður með Scot Breakfast With Scot Tom Cavanagh (sem lék Ed í samnefndum sjónvarpsþáttum) leikur samkynhneigðan íþróttafréttamann og fyrrum íshokkíspilara. ≥ Regnboginn 21:00 ≥ Regnboginn ≥ Iðnó ≥ Norræna húsið ≥ midi.is Fimmtudagur 25. september Kalt borð 19:00 Berlín kallar 19:00 O’Horten 21:00 Snjór 21:00 Morgunverður með Scot 21:00 Upprisan 21:00 Landsbyggðarkennarinn 23:00 Saga 52 23:00 Þungarokk í Bagdad 23:00 Rannsóknarmaðurinn 23:00 Villt samsetning 15:30 Í skugga hinnar helgu bókar 17:30 Kattadansarar 20:00 33 atriði úr lífinu 22:30 Speglar sálarinnar 15:30 Flæði 17:30 Óbugandi 20:00 Óþokkaveisla 22:30 Það kemur alltaf eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar Norðmenn gera fyndna gamanmynd. Enda er líklega fyndnasta mynd sem Norð- menn hafa gert myndin „Mannen som ikke kunne le“ frá 1968, sem fjallar einmitt um þau þjóðarein- kenni Norðmanna að geta ekki gert grín að sjálfum sér. Leikstjóri hennar var reyndar sænskur. Næst kom hin meinfyndna Elling árið 2001, og nú þessi. O‘Horten er lestarstjóri á leið- inni á eftirlaun. Draumur hans var hins vegar, eins og flestra Norð- manna, að gerast skíðastökkvari, en nú virðist það um seinan. Þessa stundina er mikil mannekla hjá norska lestarfyrirtækinu NSB, og O‘Horten útskýrir að einhverju leyti hvers vegna svo er. Söguper- sónan eyðir lífi sínu í að keyra á milli Ósló og Bergen, en í kveðju- hófinu fara menn í spurningaleik þar sem þeir reyna að giska á hvaða hljóð komi frá hvaða lestar- tegund. Bent Hamer gerði síðast mynd- ina Factotum, með Matt Dillon í aðalhlutverki, sem var byggð á sögu Charles Bukowski. Er það líklega best heppnaða kvikmynd- unin á sögum hans hingað til. Hamer snýr hér til heimaslóðanna með glæsibrag og lýsir því vel hvað það er að vera norskur á gamansaman hátt. Svo til allar myndir hans hingað til hafa unnið Amanda-verðlaunin, Óskarsverð- laun þeirra Norðmanna. Nýlega varð það skandall í Noregi þegar kom í ljós að þeir sem útskrifuð- ust úr norskum kvikmyndaskólum þóttu mun lakari en þeir sem útskrifast úr dönskum og sænsk- um, en Hamer heldur heiðri þjóð- ar sinnar á lofti og er ef til vill besti leikstjóri Norðmanna í dag. Einnig er gaman að sjá dönsku stórleikonuna Ghitu Nörby hér í aukahlutverki, en hún hefur leikið í öllu frá Olsen-bandinu til Babett- e‘s Gæstebud, Matador og Ernin- um og hefur nú heiðrað Norðmenn með nærveru sinni. Þó er það handrit Hamers sem helst heillar, og bætist O‘Hamer í hóp mynda eins og The Bucket List og About Schmidt um lífið á eftirlaunaaldri. Ætli Jack Nicholson fari með aðal- hlutverkið í Hollywood-endur- gerðinni? Valur Gunnarsson Norsk fyndni og lestarstjórar KVIKMYNDIR O‘Horten Leikstjóri: Bent Hamer. Aðalhlut- verk: Bård Owe. Sýnd á RIFF. Næsta sýning í Regnbog- anum í kvöld klukkan 21. ★★★★ Fyndin lýsing á því hvernig það er að vera norskur. Leifasjoppa í Iðufellinu í Efra-Breiðholti og söluturn- inn Sunnutorg á Langholts- veginum bera hag reyk- ingamanna fyrir brjósti. Sjoppurnar bjóða ódýrasta tóbakið í bænum. „Ég er búinn að vera með ódýrasta tóbakið í sjö ár,“ fullyrðir Kristján H. Kristjánsson í Sunnutorgi. „5.400 kall kartonið og 570 pakkinn í lausu.“ „Nú, er hann með þetta svona?,“ segir Þorleifur Eggertsson, Leifi í Leifasjoppu í Iðufellinu. „Það geta nú ekki allir keypt karton og ég vil ekki mismuna neinum. Ég er því með pakkann á 560 kall, hvort sem þú kaupir hann í kartoni eða stak- an.“ Til samanburðar er algengt verð á sígarettupakka um og yfir sex hundruð krónur. Kristján í Sunnutorgi reykir en segist ekki eingöngu vera að hugsa um hag reykingarmanna. Það sé einfaldlega góð viðskiptaleið að bjóða upp á ódýrt tóbak. „Fólk keyrir langar leiðir til mín. Þetta hefur spurst út. Ég hækka ekki nema Ríkið hækki og það hefur ekki hækkað lengi. Ég er alveg hissa.“ Lúgusjoppan Sunnutorg er hálfr- ar aldar gömul og eitt af kennileit- um borgarinnar. Kristján er búinn að selja reksturinn og er að flytja úr landi eftir mánuð ásamt erlendri eiginkonu sinni. „Nei, ég setti það nú ekki sem skilyrði að nýr eigandi yrði áfram með sömu verðstefn- una í tóbakinu en ég vona að hann haldi áfram með hana. Þetta er orðið svo þekkt.“ Öfugt við Kristján reykir Leifi ekki og hefur aldrei gert. Hann er búinn aðreka Leifasjoppu í 15 ár. „Ég er ódýr í flestu enda hef ég enga ánægju af því að gera fátækt fólk enn fátækara á meðan ég hef sjálfur nóg. Og ég er nægjusamur. Ég er alinn uppi í sveit á Sambands- tímanum og þá þótti ljótt að græða,“ segir hann. Leifa finnst fáránlegt að ekki megi tala um reykingar. „En það er nú eins og svo margt í þessu þjóð- félagi, voðalega barnalegt. Það má reykja en það má helst ekki sjást og ekki tala um það. Reykingar eru eiginlega eins og kynlíf. Kynlíf má stunda en það má hvorki sjást né um það tala.“ drgunni@frettabladid.is Sígarettuverðstríð í Reykjavík LJÓTT AÐ GRÆÐA Leifi í Leifasjoppu er nægjusamur. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR ÁTTA ÁR Í HÁLFRAR ALDAR GAMALLI SJOPPU Kristján í Sunnu- torgi er að hætta í sjoppubransanum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.