Réttur


Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 4

Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 4
10 - Þetta tímarit hygst að vinna hlutverk sitt einkum á tvenn- an hátt: í fyrsta lagi með því að kynna þjöðinni skoðanir þeirra manna, sem mest þykir um vert, og frekast valda straum- hvörfum í félagslífi þjóðanna. Og í öðru lagi á þann hátt, að benda hreinlega og hispurslaust á það sem aflaga fer í félagslífi íslendinga og óréttlátt virðist; og leitast við að samrýma það bezta úr reynslu annara þjóða í samvinnu- og skipulagsmálum, innlendum staðháttum. Pjóðfélagsskipulagið verður að laga eftir velferðar- og hagsældarkröfum fjöldans. Heimspekingurinn Leibnitz seg- ir: »Réttlæti hins vitra manns verður að kærleika og er fólgið í því að skifta gæðunum réttilega, gefa hverjum sitt — leyfa hverjum eitistökum að neyta allra hæfileika sinna í réttu hlutfalli við aðra.« Og ennfremur að hinsannaham- ingjufýsn sé fólgin í vaxandi fullkomnun, en fullkomnunin er falin í því, að auka kraftana, eða koma samræmi á þá. * Rær skipulagsreglur, sem fullnægja bezt þessari skýringu á »réttlætinu« og samræma helzt kraftana, eru allar jafnað- arstefnur, sem jafna réttindunum og skifta auðnum milli einstaklinganna. F*ær hafa aðallega komið fram í þrennu lagi: Fyrsta er jatnaðarmenskan (samtök socialista), sem helzt hefir ofurlítið verið skýrt frá í blöðum hér á lahdi. Verkamannafélögin eru einn þáttur hennar. Annað er kenning Henry George’s um breytingar á skatta- fyrirk,omulaginu, og skýrt er frá á öðrum stað í rit- inu. Hennar hefir varla verið getið hér áður, svo teljandi sé, í blöðum eða ritum; að minsta kosti ekki til að útskýra verulega í hverju hún væri fólgin. Priðja er samvinnustefnan. Hún er alþektust og hefir mest verið reynd í einstöku greinum, einkum á verzl- unar- og viðskiftasviðinu. Þaö þarf ekki að útskýra í hverju hún er fólgin, * Samanber >Vesturlönd«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.