Réttur


Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 76

Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 76
- 82 - um breytingu á líffærum kvenna, sem er augljós afleiðing þessarar stefnu; og atriði, sem stórþjóðirnar hafa lengi rök- rætt. Konur verða með tímanum illa hæfar til þess að gegna móðurskyldunum; það er eigi einungis tilfinningalff þeirra, heldur og líkamsbyggingin, sem tekur miklum breytingum. Fyrir nokkrum árum var þessi spurning borin fram í am- erísku blaði: »Er að koma karlmannablær á kvenfólkið?« Fjöldi myndhöggvara og vísindamanna gáfu þau svör, sem vert er að veita athygli. Patter myndhöggvari segir: »Amerískar konur eru nú á tfmum mikið fremur mennilegar en fagrar — og miklu fjær en áður forngrískum fegurðarfyrirmyndum.« John W. Alexander, formanni dráttlistarháskóla ríkisins, virðist að hinn s-hóflausi vöðvaþroski kvenna (sé fegurðar- spjöll) misbjóði fegurðartilfinningunni, bendi á menningar- skort og um leið þjóðarhættu.« í. S. Woolf listamálari, sem málaði veggmyndir í frægri turnbyggingu í Chicago, málaði meðal annars málverk af burtreiðarsveit kvenna — notaði þá í fyrsta sinn sportkon- ur sem fyrirmynd. Listamaðurinn benti á myndina, ypti öxlum og mælti: »Pessar kvennamyndir þekkjast naumast frá kalmannamyndum, en þær eru nákvæmlega réttar. Eg játa hreinskilnislega, að mig furðaði í mesta máta á fyrir- myndum þeim, sem komu á verkstæði mitt.« Vafalaust mundu menn komast að sömu niðurstöðu um hraustustu skíðameyjar í Noregi, sem klæðast einsog karl- menn. Pað er að minsta kosti mjög fróðlegt að veita .því athygli, hve lítill munur er á limaburði og viðmóti þeirra og piltanna, sem eru félagar þeirrar í samkvæmislífinu uppi í »skálunum« *, — »Peim eina stað, þar sem hægt er að lifa einsog frjáls maður.« Eftir þessu að dæma, skortir heimilin svo mjög inni- leik, gleði og ánægju, að unga fólkið fer burtu til að »leika * Unga fólkið úr bæjunum flytur sig upp í fjallahéruðin og býr þar í skáluni, lengri eða skemmri tíma. ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.