Réttur


Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 55

Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 55
61 búið var, með óeðlilegri sérréttindalöggjöf, að tryggja öðr- um réttinn, gefa þeim vald til að útiloka aðra frá honum, svo sem t. d. afnotaréttur landsins, allskonar framleiðslu- réttur sem fjárstofn þarf til, ýmislegur eignarréttur, og jafn- vel atkvæðis- og kosningarréttur. Á þessum ramskakka grundvelli, eða öllu heldur grund- vallarleysi, er svo öll skattalöggjöfin bygð, alt hið fjárhags- lega líf þjóðfélagsins og einstaklinganna. Með skattaálög- unum hrifsár þjóðfélagið af handahófi af einstaklingunum ýmist náttúrurétt þeirra, náttúrlegan eignarrétt þeirra til vinnu sinnar og verka, eða það heimtar til baka aftur með álögum, hin tilbúnu laga-sérréttindi, sem það hafði veitt öðrum einstaklingum. En hinn eina eðlilega og réttláta skattagrundvöll lætur þjóðfélagið ónotaðan, nefnil. aðgang- inn að hinum náttúrlegu auðsuppsprettum landsins sem þjóðin byggir, og verðmæti það, sem landið fær við það að þjóðin byggir það, og fjölgar á því. Þennan eina eðli- lega og réttláta skattagrundvöll afhendir þjóðfélagið fáein- um einstaklingutn til skattaálögu handa sér eftir geðþótta. Af þessu grundvallarregluleysi og handahófi í öllu hinu fjárhagslega lífi þjóðfélaganna og einstaklinganna, flýtur alt hið fjárhagslega böl sem þjáir þjóðirnar, allur skortur og alt óhóf, öll óverðskulduð örbyrgð og óverðskulduð auðsöfn einstaklinga, alt hið pólitíska og stjórnarfarslega ólag og árekstrar. Hér er umræðuefni, þarfara og vænna til þjóðþrifa en hið pólitíska flokkarifrildi og deilur um völdin. Um þessi málefni viljum vér ræða við hvern þann mann, sem af ein- lægni lætur sig varða velfarnan þjóðfélagsins, engu síður en sína eigin; sem krefjast vill félagslegs réttlætis. 2. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.