Réttur


Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 38

Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 38
- 44 - til lífs og þroska. Þar dafnar gróðurinn skjótt og ávextirn- ir verða almenningseign. Svona hefir þetta gengið alla æfi menningarþjóðanna. Stefnur og hugsjónir hafa fæðst á öllum tímum. Stundum hafa ávextir þeirra brugðist fyrir þá sök, að jarðvegur and- ans var ekki undirbúinn eða óhentugur af einhverjum or- sökum. En stundum hittu þær líka fyrir sér frjóan jarðveg og vel undirbúinn. Og ávextirnir hafa þá orðið sú ódáins- fæða, sem menningin hefir lifað á. Af þessu virðist þá mega ráða, hve mikilsvert það er einnig í andlegum efnum að þekkja jarðveg þann, sem stefnur og hugsjónir eiga að þróast í. En sá jarðvegur er hugsunarháttur lyðsins. Sinn er siður í landi hverju, segir máltækið. Og sinn er hugsunarháttur í landi hverju. Þetta er næsta eðlilegt. Nátt- úruskilyrðin, sem þjóðin býr við, móta hugsunarháttinn, skapa hið andlega fatasnið. Af því leiðir oft, að sú stefna eða hugsjón, sem nýtur sín að fullu á einum stað, þrífst ekki á öðrum. Hugsunarháttur lýðsins er annar — jarðveg- urinn ólíkur, með öðrum orðum. Par sem það er hlutverk þessa litla tímarits að ræða um stefnur þær, sem nú eru efst á baugi erlendis um sam- vinnumál og bræðralag í baráttu Iífsins, þá er einmitt nauð- synlegt að hugleiða nú þegar í fyrsta hefti ritsins, hvernig hann muni reynast, hinn andlegi jarðvegur þjóðar vorrar, fyrir ýmsar stefnur í samvinnumálum og í jafnaðaráttina. Án þess að rannsaka þetta fyrst og fremst, eigum vérjafn- an á hættu, að andlega ræktunarstarfið eða fylgi við nýjar stefnur verði blindur hendingaleikur. * * * Varla þarf á það að minna, með hvaða atburðum ís- land bygðist. Þess eins má geta hér, að forfeður vorir flýðu ættland sitt og námu hér land af þeirri ástæðu mest- megnis, að þeir þoldu ekki lögbundið allsherjarskipulag, sem Haraldur hárfagri efndi til í Noregi til bjargráða landi og lýð fyrir útlendri hættu, — skipulag, sem menn urðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.