Réttur


Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 52

Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 52
- 58 - verðbréf og jafnvel fasteignir, framleiðslutæki og vinnuafl, og fullnægja þannig gjaldmiðilsþörf mannfélagsins smátt og smátt, en takmarka jafnframt aðra seðlaútgáfu og pen- ingasláttuna, því hagkvæmast mundi í viðskiftum, að hafa aðeins eina tegund peninga, og gefna út af einni og sömu stofnun, Færi nú svo um síðir, að seðlar þessir útrýmdu allri peningasláttu, eða hún yrði afnumin með alþjóðalögum, væri ekki lengur unt að miða gildi þeirra við verðgildi gulls og silfurpeninga, þyrfti þá að miða það við eitthvað ann- að, sem ekki gengi úr gildi, eða væri mjög breytilegt. Ef til vill mætti miða við afleiningu, og gefa út t. d. 1000 kílógrammetra seðla. Peir væru þá ávísun á vinnuafl það, er nafnið tilgreindi — eða máske vissa tegund afls — og verðgildi þess í hverri þeirri vöru, sem býðst á heims- markaðinum. En hér er mikið viðfangsefni og lítt brotið til mergjar, enda mun ekki peningaslátta verða lögð niður um heim allan á næstu árum, eða fitjað upp á mörgum alþjóðastofnunum, meðan Evrópustríðið stendur. Oaman væri að vita, hve mikið af peningum nú er til í heiminum. Væri það til jafnaðar sem svarar 100 kr. á mann — og meira er það að líkindum —, þá væri það alls meir en 150 miljarðar króna og ársvextir af því 3% meir en 4V2 miljarð. Eg set þessar tölur hér til að gefa hugmynd um, hvílíkt feikna fé hér er um að ræða. Hve óhæfilegt það er, að láta það renna til einstakra manna eða banka, sem'fáir eiga, og á eg þar við seðlaútgáfuréttinn, og að skynsamlegra væri, að verja því til að grafa upp hulda fjársjóðu þekkingarinnar, sem orðið gætu mannkyninu til ómetanlegrar blessunar, heldur en að eyða því í ónýtt strit við að grafa gull og silfur úr jörðu og slá úr því peninga. Eg slepti þessum hugmyndum við kunningja mína síð- astliðinn vetur. Peir hvöttu mig til að koma þeim á fram- færi. Hefi eg nú sýnt lit á því, máske meir af vilja en mætti. Og ekki er það af sjálfbyrgingsskap, þótt ógætilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.