Réttur


Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 68

Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 68
- 74 - bak við allar ráðgátur lífsins. Sálarspegill vor og sannþrosk- aður innri maður. I hinni alkunnu bók sinni »Heimilið« nefnir Perkin Gil- man móðurköllunina einungis »ákvörðunarstarf, sem öllum er sameiginlegt — villimönnum, siðlausum þjóðflokkum, bændum, vinnulýð og yfirleitt öllum stéttum«. Og spyr því næst, »hvort menn álíti hana virkilega göf- ugri og heillavænlegri, en uppeldis-þjóðstofnanir nýrri tíma«. í þessum orðum felst mjög svo táknandi lýsing á nútíðar- ástandinu. Til samanburðar á móðurhlutverkinu og hinum »nýju uppeldisstofnunum«, nægir að benda á — að stjórnarfar, vísindi, listir, iðnaður og verzlun o. a. þ. h., sem frú Gil- man nefnir, er einungis til þess að tryggja mannkyninu full- komnari og bjartari lífskjör. F*að er aðeins til stuðnings móðurkölluninni, en jafngild- ir henni eigi á nokkurn hátt. Sérhver kona, sem alið hefir barn, veit mjög vel, að ekk- ert þolir samjöfnuð við móðurhlutverkið. Pað er sá helgi leyndardómur, sem alt annað lifir fyrir — og vissulega eigi ógöfugra, þó sameiginleg sé öllum lifandi verum. — — Flestir forsprakkar kvenréttindanna líta á lífið í gegnum manngrúa og móðu stórborganna, hyggja þess- vegna að þróunin stefni takmarkalaust að meira þéttbýli; er leiði til glysmenningar, aukinna vandræða og hnignunar. Hreyfingin tilheyrir því frekast hærri stéttum og stór- bæjum. Pað sem um hríð hefir snert dýpstu strengi þjóðanna og brýnustu þarfir, er krafa um Ijós og yl handa hverju manns- barni er fæðist. Voldug mannfélagshreyfing, sem grípur yfir aðrar siðferðiskröfur og hugsjónir en þær, sem grundvöll- uðu auðmannaklikkur stórborganna. Hún mun að síðustu kollvarpa stórhýsum í borgum, svo að ferska loftið streymi inn í kjallarana, og reka fólkið út í sólarljósið, sem hýmir þar hálfkafnað. Pegar björt og hamingjusöm heimili verða undirstaða þjóðfélagsins, þá verður aftur farið að byggja gylta turna, og þeir standa óhagganlegir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.