Réttur


Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 33

Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 33
— 39 - marflöturinn mundi vera í stafalogni og sjóleysu. Frá þeirra sjónarmiði er jafn grunnfært að mæla dýpt hafsins eftir gárunum á yfirborðinu og hitt, að skýra markaðsverðið með framboði og eftirspurn, sem líka séu augnabliksgárar á úthafi fjármálanna. Hinsvegar telja auðvaldssinnar fram- leiðslukostnaðinn óviðkomandi markaðsverðinu og framboð og eftirspurn alvöld um verðlagið. Pað er eftirtektarvert við kenningu auðvaldssinna, eins og hún kemur fram í Viðskiftafræði hr. J. O. og raunar hjá skoðanabræðrum hans yfirleitt, að þeir gera sig ánægða með svo lítið. Enginn, sem spyr um hversvegna folaldið kostar 25 krónur, hækkar síðan í verði um 30 kr. á ári, þangað til það er fullorðinn hestur, verður öllu fróðari af að fá það svar, að þetta mismunandi verð sé að kenna mannlegum vilja. Sá vilji virðist ærið dutlungafullur og mjög fáráður. Því að ef viljinn einn var nægur til að verðleggja hestinn, þá er það óskiljanlegt hvað vilji kaupandans er alt af sanngjarn við framleiðandann. En raunar virðist þetta hjal auðvaldssinna um viljann vera fremur gaman en al- vara. Aftur á móti skýrir kenning jafnaðarmanna þetta til fulln- ustu. Verðhækkun hestsins á þessum aldri stendur í ná- kvæmu samræmi við tilkostnaðinn, við meðalverð á árs- fóðri hesta undir núverandi kringumstæðum á íslandi. Aðalsönnun hr. J. Ó. í hinum tilfærða kafla eru dæmin um klaufann og gimsteininn, enda eru þau gamall kunningi úr samskonar ritum á erlendum málum. Bæði eiga dæmin sammerkt í því að vera nokkuð »utangarna«, vera utan við efnið. Peir verkamenn, sem eru svo klauffengir að þeir koma engu áleiðis með vinnuna og meira að segja ónýta efnið, sem þeim er fengið í hendur, eru áreiðanlega svo sjaldgæfir, að þeir hafa ekki áhrif á márkaðsverð. En ann- ars er þetta dæmi hreinn og beinn útúrsnúningur, eins og sjá má af því sem áður er sagt um gildiskenningu jafn- aðarmanna. Verð á vöru fer eftir meðalverði á meðalmanns- verki allra þeirra sem sömu atvinnu stunda og eiga að- gang að sama markaði. Segjum að meðalverð á íslensku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.